Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2009, Blaðsíða 6

Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2009, Blaðsíða 6
VÍSINDAÞING SKÍ/SGLÍ FYLGIRIT 59 Sameiginlegt vísindaþing Skurðlæknafélags íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags íslands Hilton Reykjavík Nordica Hotel Salur A FÖSTUDAGUR 3. APRÍL I. Frjáls erindi: Almennar og brjóstaskurölækningar (7+3 mín) 13:00 E-01 13:10 E-02 13:20 E-03 13:30 E-04 13:40 E-05 13:50 E-06 14:00 E-07 14:10 E-08 14:20 E-09 Gallblöðrutökur á Landspitala 2006-2007 Kristín MaríaTómasdóttir, Sigurður Blöndal, Guðjón Birgisson, Páll Helgi Möller Er öruggt að fjarlægja eðlilega botnlanga ígegnum kviðsjá? Valentínus Þ. Valdimarsson, Sigurður Blöndal, Páll Helgi Möller Árangur flýtibataferils við ristilúrnám á Landspítala Unnur Guðjónsdóttir, Elsa Björk Valsdóttir, Tryggvi B. Stefánsson, Páll Helgi Möller Orsakirrofs á ristli á Landspitala 1998-2007 Kristín Jónsdóttir, Elsa Björk Valsdóttir, Páll Helgi Möller Tissue inhibitor of metalloproteinasi-1 (TIMP-1) íplasma og tengsl við horfur sjúklinga með ristil- og endaþarmskrabbamein Helgi Birgisson, Arezo Ghanipour, Hans Jorgen Nielsen, Ib Jarle Christensen, Bengt Glimelius, Nils Brunner Tjáning tryptophanyl-tRNA synthetasa iæxlisvefog tengsl við horfur sjúklinga með ristil- og endaþarmskrabbamein Helgi Birgisson, Arezo Ghanipour, Karin Jirström, Fredrik Pontén, Lars Páhlman, Bengt Glimelius Samantekt brjóstauppbygginga eftir brottnám á Landspítala 1997-2009 Svanheiður L. Rafnsdóttir, Rut Gunnarsdóttir, Þorvaldur Jónsson, Þórdís Kjartansdóttir Fjölbreytilegt notagildi latissimus dorsi vöðvans ítafariausum brjóstauppbyggingum og áhrifá eftirmeðferð Árni Þór Arnarson, Kristján Skúli Ásgeirsson Áhrif aukinnar sérhæfingar i skurðaðgerðum vegna brjóstakrabbameina: Hver eru þau og hver er stefnan? Höskuldur Kristvinsson, Þorvaldur Jónsson, Aðalbjörn Þorsteinsson, Þórdís Kjartansdóttir, Kristján Skúli Ásgeirsson II. Frjáls erindi: HNE, bæklunar- og bráðalækningar (7+3 mín) 15:00 E-10 15:10 E-11 15:20 E-12 15:30 E-13 15:40 E-14 15:50 E-15 Salur G Minnka verkirnir, gera spelkur gagn? - Rannsókn á "Unloader one“ slitgigtar spelku Þorvaldur Ingvarsson, Elín B. Harðardóttir, Lárus Gunnsteinsson, Jónas Franklín Hryggbrot hafa áhrifá hreyfigetu, styrkleika og innlögn á sjúkrahús Brynjólfur Mogensen, Kristín Siggeirsdóttir, Thor Aspelund, Gunnar Sigurðsson, Lenore Launer, Tamara Harris, Brynjólfur Y. Jónsson, Vilmundur Guðnason Krabbamein inefi og afholum nefs á Islandi 1990-2006 Hannes Þ. Hjartarson Fyrstu tilfelli á Islandi af enduruppbyggingu á kjálka með fríum dálkflipa Svanheiður L. Rafnsdóttir, Arnar Þ. Guðjónsson, Júlíus H. Schopka, Hannes Þ. Hjartarson, Hannes Petersen, Jens Kjartansson, Þórir Auðólfsson, Gunnar Auðólfsson Slys á sjómönnum árin 2001-2005 Brynjólfur Mogensen, Guðrún Pétursdóttir, Friðrik Þór Tryggvason, Hilmar Snorrason, Kristinn Sigvaldason Slysa- og ofbeldisdauði á Islandi Brynjólfur Mogensen, Kristín Bergsdóttir, Lilja S. Jónsdóttir, Sigurður Páll Pálsson, Ragnhildur Guðmundsdóttir, Unnur Valdimarsdóttir III. Frjáls erindi: Hjarta- og lungnaskurðlækningar (7+3 mín) 13:00 E-16 13:10 E-17 13:20 E-18 13:30 E-19 13:40 E-20 13:50 E-21 14:00 E-22 Offita og snemmkomnir fylgikvillar kransæðahjáveituaðgerða Saemundur J. Oddsson, Hannes Sigurjónsson, Sólveig Helgadóttir, Þórarinn Arnórsson, Tómas Guðbjartsson Slímvefjaræxli íhjarta á Islandi Hannes Sigurjónsson, Karl Andersen, Maríanna Garðarsdóttir, Vigdís Pétursdóttir, Guðmundur Klemenzson, Gunnar Þór Gunnarsson, Ragnar Danielsen, Tómas Guðbjartsson Skurðaðgerðir við sjálfsprottnu loftbrjósti á l'slandi. - Þróun aðgerðatækni, ábendinga og tiðni fylgikvilla á 18 ára timabili Guðrún Fönn Tómasdóttir, Tómas Guðbjartsson Árangur lungnasmækkunaraðgerða við lungnaþembu á Islandi 1996-2008 Sverrir I. Gunnarsson, Kristinn B. Jóhannsson, Marta Guðjónsdóttir, Hans J. Beck, Björn Magnússon, Tómas Guðbjartsson Árangur lungnabrottnámsaðgerða við lungnakrabbameini á Islandi Húnbogi Þorsteinsson, Hörður Alfreðsson, Helgi J. ísaksson, Steinn Jónsson, Tómas Guðbjartsson Miðmætisspeglanir á Islandi Þóra Sif Ólafsdóttir, Gunnar Guðmur.dsson, Jóhannes Björnsson, Tómas Guðbjartsson Brottnám á iungnameinvörpum krabbameins i ristli og endaþarmi Halla Viðarsdóttir, Páll Helgi Möller, Jón Gunnlaugur Jónasson, Tómas Guðbjartsson 6 LÆKNAblaöiö 2009/95

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.