Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2009, Blaðsíða 7

Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2009, Blaðsíða 7
VÍSINDAÞING SKÍ/SGLÍ FYLGIRIT 59 14:10 E-23 Æðaþelsfrumur gegna lykilhlutverki i myndun greinóttrar formgerðar i lungum (var Axelsson, Ari J. Arason, Ólafur Baldursson, Jóhannes Björnsson, Tómas Guöbjartsson, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl Magnússon 14:20 E-24 Sárasogsmeðferð við sýkingar i bringubeinsskurði eftir opnar hjartaaðgerðir. - Fyrstu tilfellin á íslandi Steinn Steingrímsson, Magnús Gottfreðsson, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Johan Sjögren, Tómas Guðbjartsson IV. Frjáls erindi: Skurð- og gjörgæslulækningar (7+3 mín) 15:00 E-25 15:10 E-26 15:20 E-27 15:30 E-28 15:40 E-29 15:50 E-30 Áhrif blóðflæðis í neðri garnahengisstagæð á árangur eftir fóðringu ósæðargúla (EVAR) Þórarinn Kristmundsson, Satoko Fujita, Timothy Resch, Björn Sonesson, Bengt Lindblad, Martin Malina Viðgerð ósæðargúla með götuðum fóðringum (f-EVAR) Þórarinn Kristmundsson, Björn Sonesson, Martin Malina, Katarina Björses, Nuno Dias, Timothy Resch Gerviþvagrásartokur (AMS-800) vegna þvagleka á Landspítala Helgi Karl Engilbertsson, Þorsteinn Gíslason, Guðmundur Vikar Einarsson, Guðmundur Geirsson, Guðjón Haraldsson, Eiríkur Jónsson Æxli í hóstarkirtli á íslandi 1984-2009 Elín Maríusdóttir, Sigfús Nikulásson, Tómas Guðbjartsson Háfjallaveiki, S100B og súrefnismettun iþunnu lofti á Monte Rosa Tómas Guðbjartsson, Engilbert Sigurðsson, Magnús Gottfreðsson, Orri Einarsson, Per Ederoth, Invar Syk, Henrik Jönsson Liffæragjafir og liffæraigræðslur á íslandi 2003-2007 Þóra Elísabet Kristjánsdóttir, Runólfur Pálsson, Kristinn Sigvaldason, Sigurbergur Kárason Salur A Veggspjaldakynning (3+2 mín) 16:15 16:20 16:25 16:30 16:35 16:40 16:45 16:50 16:55 17:00 V-01 Gollurshússtrefjun. - Sjúkratilfelli Jón Þorkell Einarsson, Ragnar Danielsen, Ólafur Skúli Indriðason, Tómas Guðbjartsson V-02 Taugasliðuræxli iskreyjutaug Halla Viðarsdóttir, Vigdís Pétursdóttir, Anna Björk Magnúsdóttir, Guðmundur Daníelsson V-03 Öndunarvélalungnabólga á gjörgæsludeildum Landspitalans. - Tiðni, meðferð og fyrirbyggjandi aðgerðir Theódór S. Sigurðsson, Alma D. Möller V-04 Árangur skurðaðgerða við risablöðrum i lungum Sverrir I. Gunnarsson, Kristinn B. Jóhannsson, Hilmir Ásgeirsson, Marta Guðjónsdóttir, Hans J. Beck, Björn Magnússon, Tómas Guðbjartsson V-05 Kalkflögukrabbamein ikviðarholi: Fyrsta skráða tilfellið á íslandi Magnús Sveinsson, Elsa Björk Valsdóttir V-06 Kalkvakaóhóf vegna stækkaðs kalkkirtils á villigötum. - Sjúkratilfelli Hrund Þórhallsdóttir, Kristján Skúli Ásgeirsson, Maríanna Garðarsdóttir, Tómas Guðbjartsson V-07 BREAST-Q. - Fyrsti sérhæfði lífsgæðaspurningalisti fyrir konur sem gangast undir aðgerðir vegna brjóstakrabbameins Svanheiður L. Rafnsdóttir, Regína Ólafsdóttir, Jens Kjartansson, Kristján Skúli Ásgeirsson, Guðmundur M. Stefánsson, Þórdís Kjartansdóttir V-08 Hulinn DIEP-flipi; Nýr valkostur við endurbyggingu brjósta með að nýta sér ígræðanlegan Cook-Swartz Doppler nema Warren M Rozen, lain S. Whitaker, Marcus JD Wagstaff, Gunnar Auðólfsson, Þórir Auðólfsson, Rafael Acosta V-09 Síðbúin brjóstanýsköpun með “kviðveggjar-fHpa" og dropalaga silikon púðum Þórdís Kjartansdóttir V-10 Truflað kveikjumynstur axlargrindarvöðva hjá einstaklingum með langvarandi verki íhálsi og herðum, með og án sögu um hnykkáverka Harpa Helgadóttir, Eyþór Kristjánsson, Halldór Jónsson jr LAUGARDAGUR 3. APRÍI Salur A V. Besta vísindaerindi unglæknis eða læknanema (10+5 mín) Góður árangur kælimeðferðar eftir hjartastopp Valentínus Þ. Valdimarsson, Gísli H. Sigurðsson, Felix Valsson Enduraðgerðir vegna blæðinga eftir opnar hjartaskurðaðgerðir á Islandi Njáll Vikar Smárason, Hannes Sigurjónsson, Kári Hreinsson, Þórarinn Arnórsson, Tómas Guðbjartsson Litningabreytingar og tengsl við klinfskar breytur í brjóstakrabbameinum Ingi Hrafn Guðmundsson, Margrét Steinarsdóttir, Elínborg Ólafsdóttir, Jón Gunnlaugur Jónasson, Helga M. Ögmundsdóttir Bráður nýrnaskaði eftir kranæðahjáveituaðgerðir á íslandi Sólveig Helgadóttir, Ólafur Skúli Indriðason, Gísli H. Sigurðsson, Hannes Sigurjónsson, Þórarinn Arnórsson, Tómas Guðbjartsson 16:00 E-31 ( \ 16:15 E-32 I I 16:30 I E-33 I I 16:45 I E-34 I LÆKNAblaðið 2009/95 7

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.