Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2010, Síða 15

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2010, Síða 15
ÓlöfHalldóra Albert Páll Bjarnadóttir. Sigurðsson. Snjólaug Arnardóttir. lyflækningum á Dartmouth-Hitchcock Medical Center í Lebanon í New Hampshire og í tauga- lækningum við University of Massachusetts Medical Center í Worcester í Bandaríkjunum á árunum 1994-1997. Hann var einnig við sémám í heilaæðasjúkdómum (cerebrovascular diseases) á Rhode Island Hospital við Brown University í Providence í Bandaríkjunum á árunum 1997-1998. Frá árinu 1999 hefur hann verið taugalæknir á taugalækningadeild Landspítalans og sjálfstætt starfandi í Reykjavík.28 Snjólaug Arnardóttir og Martin Leonard Grabowski fengu sérfræðileyfi hér 2000 en bæði höfðu þau stundað sérnám í taugalækningum í Svíþjóð.45 Martin hafði lokið doktorsritgerð, Neuronal grafting in stroke. An experimental study on fetal cortical transplants in the infarcted brain, frá læknadeild Háskólans í Lundi í Svíþjóð 1993.46 Martin er taugalæknir á taugalækningadeild á Landspítala í Fossvogi og sjálfstætt starfandi á stofu í Reykjavík. Snjólaug Arnardóttir hóf sémám í tauga- lækningum á Karolinska Sjukhuset í Stokkhólmi 1995.28 Áður hafði hún verið aðstoðarlæknir á tauga- og endurhæfingardeild Grensásdeildar. Snjólaug lauk doktorsritgerð, Studies in sporadic inclusion body myositis, frá Karolinska Institutet árið 2003 og er fyrsta íslenska konan sem lýkur doktorsritgerð í taugasjúkdómafræði.28-47 Snjólaug er læknir á taugalækningadeild á Karolinska Sjukhuset. Ólafur Thorarensen barnalæknir hlaut sérfræðiviðurkenningu í barnataugalækningum, árið 2000. Hann var við sérnám í barnalækningum við University of Connecticut og í heila- og taugasjúkdómum barna á Children's Hospital of Philadelphia við University of Pennsylvania í Bandaríkjunum á árunum 1995-1998.28 Hann er barnataugalæknir á Barnaspítala Hringsins og sjálfstætt starfandi í Reykjavík. Laufey Ýr Sigurðardóttir barnalæknir fékk sérfræðileyfi í barnataugalækningum árið 2002. Hún er fyrst kvenna í bamataugalækningum hér á landi. Laufey Ýr var við sérfræðinám í bamalækningum á Hartford Hospital í Connecticut í Bandaríkjunum á árunum 1995-1999. Árið 1999 hóf hún sérfræðinám í taugalækningum barna á Childrens' Hospital of Philadelphia við University of Pennsylvania í Bandaríkjunum.28 Hún er barnataugalæknir á Barnaspítala Hringsins og sjálfstætt starfandi í Reykjavík. Páll Eyjólfur Ingvarsson varð sérfræðingur í taugalækningum 2002. Hann stundaði sémám í taugalækningum á Sahlgrenska sjukhuset í Gautaborg. Páll Eyjólfur varði doktorsritgerð, On objective evaluation of the motor disability in Parkinson's disease: pathophysiological and clinical aspects, við Gautaborgarháskóla árið 1997. Hann hafði þá verið skipaður yfirlæknir við mænuskaðadeild á Sahlgrenska sjukhuset.28'48 Páll Eyjólfur er taugalæknir á endurhæfingarsviði Landspítala á Grensási. Jón Hersir Elíasson hlaut sérfræðileyfi í taugalækningum 2003 eftir sérnám við Karolinska Sjukhuset í Stokkhólmi. Áður hafði hann starfað sem deildarlæknir á taugalækningadeild Grensásdeildar.28'45 Hann er nú taugalæknir á Reykjalundi og sjálfstætt starfandi í Reykjavík. María Guðlaug Hrafnsdóttir fékk sérfræði- leyfi 2004 eftir að hafa stundað sémám í taugalækningum við Haukeland Sykehus í Björgvin í Noregi. Hún var deildarlæknir á taugalækningadeild Grensásdeildar áður en hún hélt til Noregs.28-45 María Guðlaug er taugalæknir á endurhæfingarsviði Landspítala á Grensási. Sóley Guðrún Þráinsdóttir hlaut sérfræðileyfi árið 2005 eftir nám í taugalækningum við Universitetssjukhuset MAS í Malmö og á háskólasjúkrahúsinu í Lundi. Sóley varði doktorsritgerð, Peripheral polyneuropathy in Martin Leonard Grabowski. Ólafur Thorarensen. Laufey Ýr Sigurðardóttir. LÆKNAblaðið 2010/96 Fylgirit 64 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.