Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2010, Side 26

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2010, Side 26
Fyrstu hjúkrunarkonur taugalækningadeildar: Fjóla Tómasdóttir og Guðrún Elíasdóttir. Aukarúm á gangi taugalækningadeildar. Oft þurfti að setja aukarúm á ganginn, einkum þegar deildin var með slysavakt. meinafræðingur starfandi hér á landi en töluverð reynsla var komin á sérhæfða röntgengreiningu taugasjúkdóma og heilaritun eins og fjallað verður um hér á eftir. Sérhæfð röntgenþjónusta Haustið 1961 hóf Gunnar Guðmundsson tauga- læknir að starfa á röntgendeild Landspítalans. Sama ár var byrjað að framkvæma þar heila- og æðamyndatökur og sá hann um þær rannsóknir.80 í grein eftir Gunnar og Ásmund Brekkan röntgenlækni sem birtist í Læknablaðinu 1963 segir að í byrjun hafi aðeins verið gerðar æðarannsóknir (angiografia í arteria carotis) og loftheilarannsóknir á röntgendeildinni.104 Eitt þeirra tækja sem taugalæknar nota til að greina taugasjúkdóma er tölvusneiðmyndatæki. Fyrsta tölvusneiðmyndatæki á íslandi var sett upp á röntgendeild Borgarspítalans haustið 1981 en tækið, EMI 5005, hafði verið keypt frá Noregi.105'106 Ári síðar var tölvusneiðmyndatæki, General Eiríka Urbancic ritari taugalækningadeildar. Tómas Helgason yfirlæknir geðdeildar og Gunnar Guðmundsson yfirlæknir taugalækningadeildar. Electric, ST 8800 Scanner, sett upp á röntgen- deild Landspítalans. Tölvusneiðmyndatæki, Hitachi W400, var sett upp á röntgendeild Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri 1990 og ári síðar var Toshiba TCT-500S sett upp á Landakotsspítala. Þremur árum síðar tók Læknisfræðileg myndgreining til starfa í Domus Medica með spíraltæki (Toshiba Xpress) en þau tæki hafa næmari geislaskynjara og þurfa lægri geislun.106 Sumarið 1990 var sett upp á ísótópastofu Landspítalans ný gammamyndavél með sérstök- um útbúnaði fyrir einfótónu-sneiðmyndatöku (single photon emission tomography, SPECT). Með tækinu var farið að mæla svæðisbundið blóðflæði í heila og fyrst í stað var það notað til að rannsaka sjúklinga með heilabilun og til greiningar á milli Alzheimer-sjúkdóms og fjöldrepa-heilabilunar. Tækið hefur einnig verið nýtt til að mæla skert blóðflæði af völdum blóðreks eða blóðsega í sjúklingum sem fá slag, hjá sjúklingum með flogaveiki og þegar um er að ræða æðaflækjur í heila (arteriovenous malformation).107 26 LÆKNAblaðið 2010/96 Fylgirit 64
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.