Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2008, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2008, Blaðsíða 26
mánudagur 16. júní 200826 Sviðsljós DV Stílisti Evu Longoriu segir að hann sjái hana oft nakta og brjóstin á henni séu ekki búin að stækka nóg til að leikkonan sé ólétt. Fjölmiðlar hafa hins vegar farið ham- förum að undanförnu að segja Evu ólétta. Robert Verdi, stílisti Evu Long- oriu Parker, hlær bara að orðrómi þess efnis að leikkonan sé ólétt. Sér til staðfestingar segir hún að ef Parker væri ólétt þá myndi það sjást á stærðinni á brjóstum hennar. Eva Longoria giftist körfu- boltastjörnunni Tony Parker í júlí í fyrra og hefur sá orðrómur verið á kreiki lengi að hjónakornin eigi nú von á sínum fyrsta erfingja. Síðustu sögusagnir komust á kreik eftir að sást til Evu síðastlið- inn mánudag í verslunarleiðangri í New York í víðum kjól haldandi á innkaupapokunum fyrir mag- anum, auk þess sem á ljósmynd- um sem náðust innum búðar- gluggann lítur afgreiðslustúlkan í búðinni út fyrir að vera að benda á magann á Evu. Þrátt fyrir það segir stílistinn Verdi, sem fylgdi leikkonunni í umtöluðum verslunarleiðangri, að hún sé ekki á leiðinni að verða móðir á næstu níu mánuðunum. „Ég er ekki kvensjúkdómalækn- irinn hennar, en ég er stílistinn hennar og ég sé hana nakta. Ég sé á henni brjóstin! Brjóstin eru einmitt fyrstu ummerki þess að kona sé ólétt og þau hafa ekki stækkað neitt á henni. Varðandi myndirnar sem náðust af Evu í verslunarleiðangrinum er það fyndnasti misskilningur í heimi. Eva var með veski sem hún var nýbúin að kaupa krækt á höndina á sér og verslunarstjórinn kem- ur og bendir á hana til að hrósa henni. Á myndunum lítur út fyrir að hann sé að benda á magann á henni.“ Eva Longoria og Tony Parker giftu sig í júlí í fyrra. Hér upphefst mikill misskilning- ur Fjölmiðlar töldu verslunarstjórann vera að benda á bumbuna á Evu. Grínleikarinn Mike Myers hef- ur viðurkennt að hann hafi orðið bálskotinn í söngleikaranum Just- in Timberlake, en þeir kumpánar léku saman í kvikmyndinni The Love Guru. „Ég get staðfest það, “segir My- ers við glanstímaritið US á frum- sýningu kvikmyndarinnar í síð- ustu viku. Hann tekur einnig fram að hann hafi verið yfir sig hrif- inn af Justin í Speedo-skýlunni, en poppsöngvarinn á nokkur at- riði í myndinni þar sem hann er á skýlunni einni og virðist vera mjög mikið undir honum. „Það sem er svo sérstakt við Speedo-skýl- una er að tæknin gerir okkur kleift að minnka „stærðina“. Ó, já. Þið heyrðuð það fyrst hér, félagar.“ Ekki hefur reynst erfitt fyrir Justin að koma fram á skýlunni einni, en besti vinur Justins, Trace Ayala, sagði í samtali við sama tímarit: „Hann er alltaf nakinn. Ég er bara feginn að hann fór í skýl- una.“ Mike Myers bálskotinn í Justin Timberlake Stórskemmtilegir mike myers og justin Timberlake fara á kostum í nýju myndinni The Love guru. Skýlan fræga mikey myers sagði í gríni að það þyrfti að minnka allt undir skýlunni hjá justin með tölvutækninni. Áður en þeir urðu hönkar SæiSt Á brjóStunum NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 12 12 16 10 12 THE INCREDIBLE HULK kl. 8 - 10.15 ZOHAN kl. 5.45 - 8 SEX AND THE CITY kl. 10.15 INDIANA JONES 4 kl. 5.45 12 10 14 12 THE INCREDIBLE HULK DIGITAL kl. 5.30 D - 8 D - 10.30 D THE INCREDIBLE HULK LÚXUS kl. 5.30 D - 8 D - 10.30 D THE HAPPENING kl. 5.50 - 8 - 10.10 ZOHAN kl. 5.30 - 8 - 10.30 INDIANA JONES 4 kl. 5.20 - 8 - 10.40 HORTON kl. 4 ÍSLENSKT TAL BUBBI BYGGIR Í VILLTA VESTRINU kl. 4 ÍSLENSKT TAL 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 16 10 14 12 THE HAPPENING kl. 8.30 - 10.30 ZOHAN kl. 8.30 - 11 SEX AND THE CITY kl. 8 - 11 INDIANA JONES 4 kl. 8 - 10.30 5% SÍMI 551 9000 14 16 12 7 FLAWLESS kl. 5.40 - 8 -10.20 SEX AND THE CITY kl. 7 - 10 88 MINUTES kl. 8 -10.20 INDIANA JONES 4 kl. 5.30 - 8 - 10.30 BRÚÐGUMINN kl. 5.40 ENSKUR TEXTI SÍMI 530 1919 FRÁBÆR SPENNUMYND! HEIMSFRUMSÝNING Á MÖGNUÐUM SPENNUTRYLLI FRÁ LEIKSTJÓRA THE SIXTH SENSE OG SIGNS SEM HELDUR BÍÓGESTUM Í HELJARGREIPUM FRÁ BYRJUN TIL ENDA! FRÁBÆR MYND MEÐ EDWARD NORTON SEM HULK Í EINNI FLOTTUSTU HASARMYND SUMARSINS. - bara lúxus Sími: 553 2075 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR THE INCREDIBLE HULK - DIGITAL kl. 5, 8 og 10.15(P) 12 ZOHAN kl. 5 og 8 10 SEX AND THE CITY kl. 6 og 9 14 INDIANA JONES 4 kl. 10.15 12 HHHH - V.J.V., Topp5.is / FBL HHHH - J.I.S., film.is HHHH - Þ.Þ., DV HHH1/2 SV MBL STE LPU RNA R ER U M ÆTT AR Á H VÍTA TJA LDIÐ HHHHH - K.H., DV. HHHH - 24 STUNDIR POWER SÝNING KL 10. 15 DIGITA L MYND OG HLJ ÓÐ M Y N D O G H L J Ó Ð hasarmynd s u m a r s i n s HHHH - V.J.V., Topp5.is / FBL HHH1/2 - VIGGÓ., 24 STUNDIR heldur bíógestum í heljargreipum frá byrjun til enda! Frábær mynd með Edward Norton í hlutverki Hulk í einni flottustu hasarmynd sumarsins. HEIMSFRUMSÝNING á mögnuðum spennutrylli frá leikstjóra The Sixth Sense og Signs ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUReyRI KeFLAvíK seLFoss INCREDIBLE HULK kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 THE INCREDIBLE HULK kl. 5:30 - 8 - 10:30 vIP SPEED RACER kl. 5:30 - 8:30 L FORBIDDEN KINGDOM kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 INDIANA JONES 4 kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 IRON MAN kl. 5:30 - 8 12 NEVER BACK DOWN Sýnd 17.júní kl.10:30 14 DIGITAL NCREDIBLE HULK kl. 8 - 10:30 12 SEX AND THE CITY kl. 8 - 10:50 14 PROM NIGHT kl. 8 - 10 16 SPEED RACER kl. 8 L FORBIDDEN KINGDOM kl. 10:20 16 THE HAPPENING kl. 6 - 8 - 10:10 16 SEX AND THE CITY kl. 5:30 - 8:30 - 10 14 SPEED RACER kl. 7 L THE HAPPENING kl. 8 - 10 16 ZOHAN kl. 8 10 FORBIDDEN KINGDOM kl. 10:20 12 með Stóran „félaga“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.