Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2008, Blaðsíða 70

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2008, Blaðsíða 70
föstudagur 27. júní 200870 Síðast en ekki síst DV Bókstaflega „Don‘t let anything happen to Iceland. I fucking miss it there.“ n toby rand hefur áhyggjur af íslandi og heimili góðvinar síns, Magna Ásgeirssonar, eftir jarðskjálftann. n dV. „Framar- ar reyna að byggja upp sókn. Joe Tillen reyn- ir að senda boltann á Samuel Tillen en þetta gekk ekki upp hjá þeim Tilleningum.“ n Bjarni fel í lýsingu á rás 2 í leik fram og Breiðabliks. „Ég er að fara í samstarf við þá fyrst og fremst sem tónskáld.“ n Birgir Hilmarsson, tónskáld og söngvari, er að fara að skrifa undir samning við universal Music, sem er eitt stærsta útgáfufyrirtæki í heimi. - mbl. „Blöðin eiga það til að draga upp ranga mynd af mér með kjánalegum feitletruðum fyrirsögnum til að selja afurðina.“ n Ásdís rán gunnarsdóttir um frægðina. - Vikan. „Ég veit ég er ekki skemmtileg- asti maður í heimi inni á vellinum og er fyrstur til að viðurkenna það en ég er ágætur utan vallar.“ n davíð Þór Viðarsson, leikmaður fH, í viðtali við fréttablaðið. „Jú, ég sprett á fætur strax á morgnana og rýk út í glugga og lít til himins.“ n soffía sveinsdóttir, veðurfræðingur á stöð 2, spurð um það fyrsta sem hún framkvæmi í byrjun dags. - visir. „Taka á allar þær myndir, sem mögulegt er að taka, bæði nærmyndir og fjar- myndir.“ n Ómar ragnarsson um fjögurra áratuga reynslu af því að koma á alla stórslysastaði þessara ára. - omarragnarsson.blog.is „Ég ætla alla- vega ekki að nota hana til að berja mann og annan.“ Lilja Magnúsdóttir um verð- launagripinn sem hún hlaut fyrir að fara með sigur úr býtum í glæpa- sagnakeppninni Gadda- kylfunni. n dV „Það eina sem lítur út fyrir að vera vit í og því ber að kanna þann kost til þrautar miðað við ís- lenskar aðstæður og sér- kenni.“ n úr skýrslu sérfræðingahóps um jarðlestasamgöngur á íslandi í 24 stundum. Hver er maðurinn? „Lilja Magnúsdóttir framhaldsskóla- kennari.“ Hvar starfar þú? „Ég kenni íslensku við Menntaskól- ann í Kópavogi.“ Hvað drífur þig áfram? „Lífið því það er svo skemmtilegt.“ Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú varst barn? „Það var nú ýmislegt. Íþróttakennari, lögfræðingur, sálfræðingur og bara allt mögulegt.“ Hver er þinn helsti hæfileiki? „Ég er mjög dugleg að lesa, getur það ekki alveg verið hæfileiki?“ Spilar þú á hljóðfæri? „Ég spila aðeins á píanó, gítar og blokkflautu en ég lærði um tíma á þau hljóðfæri.“ Hvernig tónlist hlustar þú á? „Bara allt mögulegt, klassík, popp, ballöður og allt þar á milli.“ Hefur þú skrifað sögur lengi? „Já, alveg síðan ég var krakki, en ég hef ekki birt margar.“ Hefur þú sérstakan áhuga á glæpasögum? „Ég hef gaman af því að lesa þær eins og annað. Les samt ekkert meira af þeim en öðrum bókum.“ Um hvað fjallar verðlaunasagan þín? „Um stúlku sem er á ferðalagi um Ís- land með elskhuga sínum, svo miss- ir hún af honum og finnur hann ekki aftur.“ Hefur þú komist í kast við lögin? „Nei, það held ég nú ekki.“ Hefur þú hug á að skrifa skáldsögu? „Ég er ekkert farin að hugsa um það.“ Hvenær kemur andinn yfir þig? „Kemur hann ekki bara þegar maður sest niður og skrifar, annars er hann bara á sveimi.“ Hvaða gildi hefur það fyrir þig að vinna Gaddakylfuna? „Það er mjög skemmtilegt að fá við- urkenningu fyrir það sem maður gerir, það hvetur mann til að gera meira.“ Hvað ætlar þú að gera í sumarfríinu? „Ég ætla að lesa bækur, fara í göngu- ferðir og skella mér í sund. Vonandi geng ég líka á fjöll og ferðast eitthvað um landið, annað er ekki ákveðið.“ Átt þú þér uppáhaldsstað á Íslandi? „Ég get ekki gert upp á milli Kirkju- bæjarklausturs og Borgarfjarðar. Ég ólst upp í Borgarfirði en bjó á Kirkjubæjarklaustri í mörg ár.“ Hvað er fram undan? „Að njóta sumarfrísins, fara aftur að kenna í haust og svo bara lífið sjálft.“ Hver er draumurinn? „Að lífið verði áfram létt og skemmti- legt.“ MaÐUR DagsINs Skemmtileg og hvetj- andi viðurkenning Lilja Magnúsdóttir hlaut í gær glæpasagnaverðlaunin gaddakylfuna fyrir smá- sögu sína svikarann. tímaritið Mannlíf og Hið íslenska glæpafélag stóðu að verðlaununum en um þrjátíu sögur bárust í keppnina. Lilja er fram- haldsskólakennari sem skrifar sögur í frístundum. sól um mestallt land Norðvestan 5 til 10 metrar á sek- úndu og fer að rigna norðan til á landinu seint í dag, en annars hægari norðlæg eða breytileg átt og úrkomulítið. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast suðvestan til. Næstu daga má búast við norðlægri átt og verður frem- ur svalt um helgina, en fer síðan hægt hlýnandi. bjart með köflum suðvestan- og vestanlands, annars rigning eða skúrir og jafnvel slydda til fjalla á laugardag og sunnudag. Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Höfn Reykjavík egilsstaðir Ísajörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. akureyri selfoss sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu london hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu san Francisco hiti á bilinu new York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu miamiVe ðR ið ú ti Í He im i Í d ag O g næ st u da ga n Vindaspá á hádegi á morgun. n Hitaspá á hádegi á morgun. Veðurstofa ísLands VeðuR VeðRið Í dag Kl. 18 ...Og næstu daga 13/17 14/17 15/17 13/19 14/15 13/15 14/15 14/16 12/19 12/18 14/17 13/18 12/16 12/16 11/19 12/19 15/21 15/22 13/21 11/20 17/24 16/23 15/24 12/23 15/19 16/20 15/22 15/25 22/28 20/28 20/27 21/27 21/29 20/30 20/29 20/29 20/24 21/23 22/24 21/24 19/35 19/34 17/35 19/33 15/17 15/18 14/18 13/17 16/20 12/20 12/19 10/20 18/39 18/38 18/42 17/33 22/26 22/26 23/28 22/27 11/26 10/29 9/28 10/27 21/28 22/32 23/28 21/27 26/33 25/33 25/33 25/32 3-5 4-5 3-6 3 10/11 9/11 9/11 10/14 4-9 6-8 5-10 7-9 8/9 7/10 8/9 7/12 6-12 6-10 6-11 8-13 7/9 5/9 6/9 6/10 9 6-8 5-8 7-9 7 6/7 7/8 7/9 7-11 6-8 6-12 7-11 5/7 6/8 8/7 7/9 3-5 3-4 4-5 3-4 7/8 6/9 7 7/8 4-5 3-4 4-6 4-6 4/8 4/10 5/8 5/9 3-2 2-9 7 5-8 5/8 4/8 3/6 4/7 4 5-14 10-14 8/14 8/10 7/12 7/9 7/10 1-2 1-3 1-4 1-3 10/13 8/13 9/12 10/13 3-4 7-0 6-4 5-2 9/11 7/9 9/12 9/12 2-6 4-5 4-8 3-5 5/9 4/9 5/8 5/11 2-7 4-6 5-10 3-6 8/12 6/12 6/12 7/13 6-7 8-7 5-7 4-3 11 10/12 10/11 11/14 8 4 8 9 5 4 12 8 13 5 11 12 13 9 7 5 4 5 7 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.