Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2005, Side 44

Frjáls verslun - 01.07.2005, Side 44
44 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 5 S A M G Ö N G U R Um 60% af verði hvers bens ín lítra renn ur til rík is sjóðs Að einn 44 tonna flutn inga bíll með tengi vagni jafn gild ir um ferð 60 þús und fólks bíla í nið ur broti á veg um? Að 4.800 vöru- og flutn inga bíl ar eru á Ís landi, þ.e. bíl ar yfir 12 tonn um? Að rík is sjóð ur fær ríf lega 40 millj arða í tekj ur á þessu ári af bif reið um þeirra í formi skatta og tolla, þ.e. af elds neyt is sölu og inn flutn ings- og vöru gjöld um? Að Vega gerð in fær alls 13 millj arða á þessu ári til vega mála í land inu? Að FÍB á ætl ar að tek ur rík is ins af sölu bif reiða elds neyt is, þ.e. bens íns og díselol íu, nemi um 20 millj örð um á þessu ári? Að um 60% af verði hvers bens ín lítra eru op in ber gjöld rík is sjóðs? Að að eins 1 millj arð ur fer í við hald á bundnu slit lagi á þjóð veg um lands ins á ári? Að 1,6 millj arð ar fara í end ur bygg ingu og ann að við hald þjóð vega? Að 6,3 millj arð ar fara í stofn fram kvæmd ir, þ.e. ný fram- kvæmd ir vegna þjóð vega? Að 4,0 millj arð ar fara í rekst ur og þjón ustu Vega gerð ar inn ar, en þar inni í eru gjöld vegna snjó mokst urs og ferju rekst urs? Að veg ur inn frá Reykja vík og norð ur í land er á stór um köfl um um og yfir tutt ugu ára? Að veðr átt an og nagla dekk hafa ekki síð ur á hrif á eyð ingu vega og þyngd bíla? Að rík ið hef ur „stór grætt“ á hækk andi elds neyt is verði í heim- in um og stór aukn um inn flutn ingi nýrra bíla til lands ins? Að FÍB á ætl ar að tekj ur rík is ins af bif reið um og notk un þeirra hafi auk ist um „að eins 8 millj arða“ á yf ir stand andi ári, eða úr 32 millj örð um í 40 millj arða? VISS IR ÞÚ... ljósi á atriði og þær sé nauðsynlegt að gera fyrr en síðar svo einhver botn fáist í umræð- una. Skuldadagar í vegabyltingu En hvað sem líður reiknireglum, stendur eftir sú meginstaðreynd að vegir landsins þola illa aukið og vaxandi álag. Í áðurnefndri skýrslu nefndar um flutningaþróun hér inn- anlands kemur fram að vegurinn úr Reykja- vík og norður í land sé á stórum köflum um og yfir tuttugu ára, sem er algengur end- ingartími vega. Miðað við það er mjög víða kominn tími á endurbætur. Jón Rögnvaldsson segir að fyrir um ald- arfjórðungi hafi komið til sá möguleiki að Stór auk in slysa hætta er af auk- inni um ferð vöru flutn inga bíla. Ný lega varð al var legt slys í Hall orms staða skógi þar sem fólks bíll og stór flutn inga bíll með tengi vagni rák ust sam an.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.