Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 116

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 116
110 TIMARIT MALS OG MENNINGAR ekki að efa, að safn |ietta verður meðal þess liezta', sem gefið hefur verið út á íslenzku fyrir börn. Stefán Jónsson: SKOLADAGAR. Unglingasaga. (Utg. Isafoldarprentsmiðja h.f. Rvík 1942). Þetta er framhald af bókinni „Vinir vorsins". Skúli Bjartmar, sveitadreng- urinn, er fluttur til Reykjavíkur. Er sagan lýsing á lífi fátæks drengs í kaup- stað, skólagöngu hans og sambúð við leikfélagana. Stefán er skarpskyggn sálfræðingur og athugandi, og eru lýsingar hans á skapferli og félagslífi barnanna sannar og vel gerðar. Bókin er tnjög skemmtileg aflestrar, og mun Stefán eiga mikla framtíð fyrir höndum sem barnabókahöfundur. DÆMISÖGUR ESÓPS I—II. Steingrímur Thorsteinsson og Freysteinn Gunnarsson þýddu. — Frú Barbara W. Arnason hefur teiknað myndirnar. (Prentverk Odds Björnssonar, Akureyri, 1942). Fyrri hlutinn, þýðing St. Th. hefur kontið út áður, en síðari hlutinn, þýðing Freysteins, hefur aldrei birzt áður á íslenzku. Þetta heimsfræga sögusafn þarfn- ast engra meðmæla. Allir hafa ánægju og gagn af að lesa það. Nöfn þýð- endanna beggja eru einnig trygging fyrir vönduffu og smekkvísu málfari. En ég vildi vekja sérstaka athygli á myndunum, sem eru með ágætum, og auka stórlega gildi útgáfunnar. ÆFINTÝRI FJALLKONUNNAR. Tólf æfintýri úr Þjóðsögum Jóns Árna- sonar. Myndir eftir Guðmund Frímann. (Utg. Björn Jónsson, Akureyri. — Prentverk Odds Björnssonar, Akureyri 1942). Þetta eru alkunn íslenzk ævintýri, sem gott er að fá gefin út við hæfi barna. Letrið er stórt og greinilegt, pappír góffur og myndirnar sæmilegar. HRÓI IIÖTTUR. Ný þýðing eftir Freystein Gunnarsson. (Útg. H.f. Leiftur, Reykjavík. Prentverk Odds Björnssonar, Akureyri 1942). Þessi vinsæla enska þjóðsaga er til í margvíslegum útgáfum. Er útgáfa Freysteins nokkuð frábrugffin því, sem áður hefur birzt á íslenzku. Þýð- ingin er ágætlega af hendi leyst eins og vænta mátti. Letriff er við barna hæfi. Björnstjerne Björnsson: KÁTUR PILTUR. (Útg. Víkingsútgáfan. Víkings- prent, Reykjavík 1942). Kátur piltur er ein þeirra bóka, sem ég minnist að hafa lesið af mestri hrifningu á unglingsárunum. Þessi heillandi skáldsaga hefur nú verið gefin út að nýju í hinni ágætu þýðingu Jóns Ólafssonar skálds og ritstjóra. Er ekki að efa. að hún verður kærkomin æskumönnum nú eins og hún var í mínu ungdæmi. Selma Lagerlöj: MILLA. Einar Guðmundsson þýddi. (Víkingsútgáfan. — Víkingsprent, Reykjavík 1942). Falleg, vel þýdd, stutt saga um veikbyggða telpu, sem er krypplingur, en kemst í sátt við umhverfið og sjálfa sig og fer að vaxa og þroskast, eftir að hún eignast hrennandi áluigamál: hjúkrun fugla og sntádýra. S. Th.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.