Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Side 52

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Side 52
42 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR saman leyndarmál, sem við höfum í heiðri. Fólkið hlær, en ég er fyrir löngu hættur að hlæja, ég verð reiður, þegar fólk hæðist að Júllu. Svaraðu ekki, þegar þú ert spurð, segi ég við Júllu, eða gabbaðu þau. Segðu að kærastinn þinn sé farinn til Ameríku. Ég fæ oftar og oftar eggjakökur, en það er ekki þeirra vegna að ég er ástarbréfberi. Mér nægir það brátt ekki, að þessi kærasti sé venjulegur skraddari, sem saumi föt iðnaðarmanna og kaupmanna. Ég læt skraddarann fara í herinn. Eftir nokkrar vikur er hann hækk- aöur í tigninni, verður lautinant, majór, hershöfðingi. Júlla, sem læt- ur engan kjötsala komast upp með að selja sér bóg fyrir læri, hún sem vakir yfir hænsnagarðinum með augnaráði marskálks á orustu- velli, lætur hænurnar sem ætla að verpa vera inni, en rekur ónytj- ungana vægðarlaust út — hún trúir öllu, sem ég skrifa. Hershöfð- inginn er gerður að aðalsmanni, baróninn verður hertogi, og loks kýs fjarlægt land, sem ég nefni Maríkó, hann fyrir keisara sinn. Ég útnefni Júllu keisaradrottningu í Maríkó og sjálfan mig ráðgjafa í þessu erlenda ríki. Neðanjarðarjárnbraut tengir hús okkar við höfuÖborg Maríkó. Niður á járnbrautina liggur ósýnilegur stigi, sem enginn nema ég veit um. Keisarinn er vel kristinn maður, heyr stríð við heiðingjana og skírir þá. Styrjaldir hans eru aldrei langar, þær haga sér venjulega eftir lyst minni á sandtertu. Ég kem inn í eldhúsiö til Júllu, loka dyrunum og hrópa: Yöar hátign, það er komið símskeyti. Lestu það, segir Júlla og þurrkar blautar hendurnar á svuntu sinni. Elskulega Júlíana, les ég, í blóðugum bardaga hef ég unnið sigur yfir heiðingjunum. Þreyttur eftir orustuna þrái ég köku frá þér, bakaðu fljótt góða sandtertu og fáðu hana í hendur Ernst ráðgjafa mínum. Þegjandi tekur Júlla egg, sykur og hveiti út úr skápnum, þegjandi hrærir hún deigiÖ. Engar aðfinnslur móður minnar geta hindraö hana. Hún haltrar að eldavélinni, andlit hennar, stórskorið með holdmiklu nefi og vatnsbláum augum roðnar, og ljóst hárið, sem vafiö er í tveimur mjóum fléttum um höfuðið, angar af hárolíu. Ég veiti sandtertunni móttöku og hneigi mig djúpt. í barnaher-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.