Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Síða 84

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Síða 84
74 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR með botngreip og botnvörpu á öllu svæðinu frá Faxaflóa til Eystrahoms, í því skyni að finna síldaregg á botni eða hrygnandi síld á sveimi. Tilraunirnar með botngreipinni vom gjörsamlega árangurslausar; hvergi fundust egg síld- arinnar. Botnvarpan skilaði litlu betri árangri; meðal nærri 36 þúsund fiska, sem veiddust í hana, voru aðeins 122 síldar, og af þeim þóttist aðeins mega ráða með vissu um eina, að hún væri af vorgotssíldarstofni okkar. Hér brá mjög kynlega við. Norðurlandssíldin er af veiðimagni að dæma einhver stærsti síldarstofn norðurhafa og ættu því hrygningarstöðvar hans að vera bæði áber- andi og víðáttumiklar. Þessi neikvæði árangur varð til þess, að Árni Friðriksson hóf endurskoðun allra eldri kenninga um lifnaðarhætti norðurlandssíldarinnar. Komst hann að þeirri niðurstöðu, að eini hugsanlegi staðurinn, þar sem íslenzka síldin hrygndi, úr því hún hrygnir ekki að ráði við suðurströnd landsins, væri við strendur Noregs. Höfuðröksemdir fyrir þessari kenningu setur Ámi fram í 9 atriðum: 1. Eins og áður er að vikið eru kyneinkenni (hryggjarliðafjöldi o. s. frv.) norsku og íslenzku síldarinnar svo nauðalík, að vart verður það skýrt með öðru en sameiginlegum uppruna. 2. Gloppurnar í þekkingu okkar á göngum norsku síldarinnar milli hrygninga hverfa, ef gert er ráð fyrir, að hrygningarstofninn, sem veiðist við Noreg á vorin, sé sá sami og norðurlandsstofninn, sem veiðist á ætisgöngu við Island á sumrin. 3. Árgangaskipun og aldur síldar, sem veiðist í hafinu milli Noregs, Græn- lands og íslands, virðist helzt benda til þess, að hér sé um sama stofn að ræða. 4. Göngur síldarinnar upp að Norðurlandi á sumrin samræmast illa þeirri skoðun, að síldin sæki sunnan og vestan að. Ef gert er ráð fyrir, að hún sæki að austan og norðan skilst betur, að sum ár fæst góður afli kringum Langanes í byrjun síldarvertíðar. 5. Rannsóknir, sem gerðar hafa verið á hafstraumum fyrir norðan ísland og milli íslands og Noregs, benda ótvírætt í þá átt, að meginstraumur muni liggja frá norðurströnd Islands í straumhring til Noregsstranda og síðan norð- ur og vestan til Jan Mayen og norðurstrandar fslands. 6. Ilrygningarskilyrði síldarinnar við suðurströnd íslands virðast með ó- hentugasta móti, vegna brimbrota langt undan landi og óhagkvæms botns víðast hvar. Við Noregsstrendur skýla eyjar og skerjagarðar hrygningarstöðv- unum, en botninn er víða harður og því vel fallinn til síldarhrygningar. Enn fremur byrjar svifgróður í hafinu fyrr við Noreg og samræmist betur þeim tíma, þegar eggin klekjast og lirfurnar þurfa á svifþörungum að halda til lífs- viðurhalds. 7. Ef hinn mikli stofn norðurlandssíldarinnar hrygnir við ísland, er næsta torskilið, hvers vegna við verðum ekki varir við miklu meira af smásíld og millisíld. Af síldarafla Norðmanna er um 25% smásíld, en rösk 10% millisíld; í okkar veiði ber sama og ekkert á þessum flokkum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.