Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Blaðsíða 105

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1972, Blaðsíða 105
Black Power Ég tek verkalýðshreyfingu Bandaríkjanna sem dæmi. Það er alltaf vitnað til hennar í umheiminum sem vina svertingjanna og raunverulegrar hreyfingar til varnar. Dæmi á einnig við um önnur hvít smáríki þar sem hvítir verka- menn bindast félagssamtökum. - Og nú skulum við sjá hvernig hún smokrar sér úr klípunni. Verkalýðshreyfingin í Bandaríkj unum hefur fyrst og fremst eða eingöngu háð baráttu fyrir meiri peningum, þótt nokkrir mikilhæfir leiðtogar hennar væru í upphafi andvígir yfirráðum stóriðjuhölda i þjóðarbúskapnum. Þess- um fáu sem höfðu skilning á því, að barátta verkalýðsins yrði einnig að ná til yfirráða á framleiðslunni, tókst aldrei að koma þeim skilningi heilu og höldnu til óbreyttra félagsmanna. Verkalýðshreyfingin hjakkaði í sama farinu, bað iðjuhöldana að gefa sér örlítið meira af gróðanum; reyndi aldrei að hrófla við yfirráðum þeirra. Bandaríkin juku áhrif sín í Þriðja heimin- um, nytjuðu hráefnalindir og þrælavinnu lituðu þjóðanna. Þannig tókst þeim að koma í veg fyrir að spádómar Marx um óhj ákvæmilega stéttabar- áttu innanlands rættust. Bretland og Frakkland gerðu eins. Bandarískir at- vinnurekendur rýrðu aldrei eigin ágóða til þess að koma til móts við verka- lýðinn, þeir juku alþjóðleg umsvif og köstuðu nokkrum molum af gróðan- um til amerísku verkalýðsstéttarinnar - sem tók við þeim með þökkum. Ameríska verkalýðsstéttin nýtur ávaxtanna af vinnu verkalýðs Þriðja heims- ins. Þriðji heimurinn er orðinn öreigastéttin, og borgarastéttin er hvítt þjóð- félag vestrænt. Þannig lítur þetta út, og ekki aðeins hvað borgarastéttina áhrærir. Ég hef athugað samskipti hvítra við aðra hvíta sem þeir kalla kommúnista. í hvert skipti sem Bandaríkin vilja ásælast annarra land rísa þau upp og æpa: komm- únistar eru að ráðast inní landið og skæruliðar byrjaðir ofbeldisverk, við verðum að bjarga lýðræðinu - og þeir senda þúsundir hermanna til Víet- nam til að drepa kommúnista. Italía er hvítt land. Meir en þriðjungur íbú- anna eru kommúnistar. Hvers vegna gera Bandaríkin ekki innrás í Ilalíu? Tító er þekktur kommúnisti. Bandaríkin láta honum í té efnahagsaðstoð. Hvers vegna gera þau ekki innrás í land Títós, ef þeim er í raun og veru imi- hugað um að hindra útbreiðslu kommúnismans? Bandaríkjunum tekst ekki að gabba neinn. Ef þau ætla sér að sölsa undir sig land sem er ekki hvítt þá tala þau um innrás kommúnista. Það gerðu þau í sambandi við Kúbu, Santo Domingo og nú Víetnam. Bandaríkjamenn eru sí og æ að segja fólki hvernig þeir ætli að forða því frá kommúnisman- um og minnast ekki á einræði. Franco er e. t. v. versti einræðisherrann sem 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.