Fréttablaðið - 27.06.2015, Side 104

Fréttablaðið - 27.06.2015, Side 104
Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Allt sem þú þarft ... Höfuðborgarsvæðið, meðallestur á tölublað 18–49 ára. Prentmiðlakönnun Gallup, jan.– mar. 2015 YFIRBURÐIR Fréttablaðsins staðfestir 53,7% 19,6% FB L M BL VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Ég hef tvisvar á minni full-orðinsævi misst stjórn á skapi mínu á almannafæri. Í fyrra skiptið í Hans Petersen í Bankastræti í ágúst 2002 og í seinna skiptið í afgreiðslunni hjá bílaleigunni Sixt á Bornholmer- strasse í Berlín í júlí 2009. Ástæðan fyrir því að ég man eftir þessum skiptum af sæmi- legri nákvæmni er vegna þess að ég skammaðist mín lengi eftir á og hugsaði mikið til afgreiðslu- fólksins sem ég öskraði á. Það átti þetta ekki skilið. FYRIR utan þessi tvö tilvik hef ég að sjálfsögðu oft lent í minni- háttar útistöðum við dyraverði á skemmtistöðum, afgreiðslufólk í lúgum, fólk í biðröðum og skrif- að það á hina almennu vanstill- ingu sem fylgir næturlífi. Ég er enginn sérstakur skaphundur en ég veit að ég er fjarri því að vera fullkominn þegar kemur að skapstillingu. Að sama skapi get ég varla gert kröfu um að allir aðrir í heiminum séu það. NÁNAST vikulega sé ég mynd- bönd á netinu af fólki sem miss- ir stjórn á skapi sínu á almanna- færi. Viðskiptavinir að öskra á afgreiðslufólk, frægt fólk að ráðast á ljósmyndara, foreldr- ar að öskra á börnin sín, fólk að hrækja, hrinda og hrúga sér hingað og þangað. Fólk er að tryllast úti um allan heim, allan daginn, alla daga. Svoleiðis er það bara. Sumir tryllast oftar en aðrir, sumir tryllast kannski bara einu sinni á ævinni. Stund- um er það fyndið, oftast er það sorglegt, stundum er það (eða ætti að vera) lögreglumál en stundum er það bara ósköp hversdagslegt. ÉG HVET engan til að missa stjórn á sér. Það er óeðlileg hegðun. En við höfum flest gert það og við erum líka flest jafn heppin og ég að enginn tók mynd af því og setti á netið. Auk þess höfum við líka flest sagt eitthvað hræðilegt um annað fólk og komist upp með það vandræðalaust. Kannski ágætt að hafa það í huga í næstu hneykslunarbylgju. Að taka tryllingskast BAKÞANKAR Bergs Ebba 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 1 F B 1 0 4 s _ P 1 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 2 B -1 E F C 1 6 2 B -1 D C 0 1 6 2 B -1 C 8 4 1 6 2 B -1 B 4 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 1 0 4 s _ 2 6 _ 6 _ 2 0 1 5 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.