Fréttablaðið - 19.06.2015, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 19.06.2015, Blaðsíða 38
Lífi ð HEIMASÍÐAN EIN ÁHRIFAMESTA KONA Í HEIMI EllenTv Ellen kætir hjartað og kitl- ar hláturtaugarnar Ellen DeGeneres er með spjallþátt þar sem hún tekur skemmtileg viðtöl við unga sem aldna, fræga og aðra. Hún hefur einstakt lag á að grafa upp sniðug börn víða um heim, sem eru að hrista sig við skemmtilega tóna og bjóða þeim að dansa í myndverinu sínu. Á síðunni má sjá fjölda stuttra myndbanda sem koma brosi á vör og lífga upp á daginn. pinterest.com/ marthastewart Drottning heimilisins Það skiptir ekki máli hvort þú ert að baka, elda, gæða gamlar flíkur nýju lífi eða þrífa allt hátt og lágt með heimagerðum legi, Martha lumar á ráði sem leysir allar þrautir. Hún er hin fullkomna húsmóðir Bandaríkja- manna og hefur ráð undir rifi hverju. Húsmæður deyja ekki ráðalausar með Mörthu Stewart sér við hlið. oprah.com Vefsíða sem hægt er að gleyma sér í Oprah Winfrey hóf feril sinn sem fréttaþula og varð seinna að sjónvarpsstjörnu með spjallþætti sínum þar sem hún tók á viðkvæmum málefnum á einlægan hátt. Hún hefur byggt upp stórt og mikið fjölmiðlaveldi sem gefur út tímarit og sjónvarps- þætti og á vefsíðunni hennar er hægt að nálgast urmul af efni, sem er til þess fallið að hvetja til dáða og efla sjálfið. Hvort sem þig þyrstir í fróðleik um sálarlífið, tísku, mataræði eða heilsu þá er Oprah með eitthvað fyrir alla. Merkið sem allir elska www.instagram/ zara_europe Á Instagram-síðu Zöru í Evrópu er fullt af alls kyns flottum hugmynd- um um samsetningu á fötum. Þarna koma saman hinir ýmsu tískublogg- arar og leggja lóð sín á vogarskál- arnar við að búa til flott Instagram. Ekki eru allar vörurnar frá búðinni sjálfri en gaman er að sjá hvern- ig blandað er saman vöru frá þeim og dýrum hönnunarmerkjum. KOMDU Í ÁSKRIFT Sérstakt kynningartilboð til áskrifenda Glamour er kr. 1.690 á mánuði. Viðskiptavinir með net eða sjónvarp hjá 365 fá blaðið heim fyrir kr. 1.490. 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 2 F B 0 6 4 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 3 2 -0 B 8 C 1 6 3 2 -0 A 5 0 1 6 3 2 -0 9 1 4 1 6 3 2 -0 7 D 8 2 8 0 X 4 0 0 6 B F B 0 6 4 s _ 1 8 _ 6 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.