Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Blaðsíða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Blaðsíða 37
Úlfar Bragason Um ættartölur í Sturlungu Hér er gerð grein fyrir ættartölum í Sturlungu og leidd rök að því að mannfræðin í sagnasamsteypunni beri vitni um hugarfarsbreytingu hjá íslenskum höfðingjum um leið og völdin færðust á færri hendur á 12. og 13. öld. Höfðingjarnir höfðu lært af Noregskonungum og hirðmönnum þeirra og töldu sig borna til valda sakir göfugs uppruna síns. Ættartölur (áttvísi, mannfrœði) skipa mikið rúm í mörgum fomsagna eins og alkunna er. Þær em oftast í upphafi sagnanna um leið og persónur em kynntar og í lokin þegar getið er niðja þeirra sem sagt var frá. Þannig ramma þær inn sjálfa atburðarásina (Andersson 6-11,26-29; Hume). Ósjaldan er fundið að sögunum fyrir þessar ættrakn- ingar og nútímalesendur sleppa þeim gjam- an af því þeim þykja nafnaþulumar leiðinlegar og skilja ekki hlutverk þeirra í sögunum. í þýðingum em ættartölumar oft styttar, þeim sleppt eða skipað neðanmáls. Engu síður viðurkenna fræðimenn að mannfræðin sé ekki aðeins hluti af kynn- ingu sögupersónanna heldur einnig bygg- ingu sagnanna og að hún tengist uppmna þeirra og eðli. Því má líta svo á að erlendu fræðiorðin „family saga“ og „ættesaga" segi meira um íslendingasögur en það heiti, sem íslenskir fræðimenn kjósa að nota um þennan flokk fomsagna. Að vísu em sumar sagnanna að- eins um einn ættlið og sumar þeirra segja frá fleiri ættum en einni en mannfræðin er engu síður vísbending um að staða einstak- linganna í þjóðfélagi sagnanna sé bundin fjölskylduböndum og ættartengslum. Hins vegar aðgreina hugtökin „family saga“ og „ættesaga" ekki Islendingasögur frá fomaldarsögum, konungasögum eða veraldlegum samtíðarsögum. Bjöm M. Ól- sen hélt því fram að líta mætti á Islendinga sögu Sturlu Þórðarsonar sem safn ævisagna (Björn M. Ólsen 394). Þetta er rétt athugað svo langt sem það nær. Sama má einnig segja um Sturlungu í heild. Þótt ættrakning- ar taki ekki mikið rúm í þessari miklu sam- steypu samtíðarsagna ef miðað er við íslendingasögur og val efnis og efnis- meðferð sé aðeins öðmm þræði bundið ætt verður hinu ekki neitað að hugmyndir um ævi- og ættarsögur ráða afmörkun sagn- anna og heildarbyggingu að miklu leyti. TMM 1993:1 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.