Morgunblaðið - 09.02.2015, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 09.02.2015, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 9. FEBRÚAR 2015 Atvinnuauglýsingar Skipstjóri óskast Skipstjóra vantar á farþegaferjuna Gísla í Papey sem siglir daglega frá Djúpavogi til Papeyjar frá 1. júní-31. ágúst. Viðkomandi þarf að hafa a.m.k. 65BT og vélav:(<24M<750KW) Upplýsingar í síma: 4788119 Raðauglýsingar Tilkynningar Íbúafundur Deiliskipulög fyrir Þórsmerkursvæðið Sveitarfélagið Rangárþing eystra vinnur nú að deiliskipulögum fyrir ferðaþjónustustaði á Þórsmerkursvæðinu. Þeir staðir sem um ræðir eru Húsadalur, Básar, Langidalur og Slyppugil. Gert er ráð fyrir göngubrú yfir Markarfljót við Húsadal. Skipulagsráðgjafar sveitarfélagsins við vinnslu verkefnisins eru Steinsholt sf. Opinn kynningarfundur verður haldinn í Hvoli, Hvolsvelli miðvikudagskvöldið 11. febrúar 2015 kl. 20.00. Allir þeir sem hafa áhuga á að kynna sér tillögurnar eru eindregið hvattir til að mæta. F.h. Rangárþings eystra, Anton Kári Halldórsson Skipulags- og byggingarfulltrúi. Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Vinnustofa kl. 9, leikfimi kl. 10. Félagsvist, tölvufærni, útskurður og frjáls tími í myndlist kl. 13. Árskógar 4 Smíðastofa, útskurður kl. 9-16. Handavinnu-stofa kl. 9- 16, með leiðbeinanda kl. 12.30. Botsía kl. 9.30-10.30. Stafganga um nágrennið kl. 11-11.40. Félagsvist með vinnningum kl. 13.15. Myndlist með Elsu kl. 16. Boðinn Myndlist kl. 10, félagsvist kl. 13.30. Dalbraut 18-20 Myndlist og postulín kl. 9, brids kl. 13. Dalbraut 27 Handavinnustofa kl. 8, lestur á 2. hæð kl. 14. Garðabær Vatnsleikfimi í Sjálandi kl. 7.30, 8.20, 12.20 og 15, stólaleikfimi fyrir konur og karla í Sjálandi kl. 9.10, kvennaleikfimi í Sjálandi kl. 10 og í Ásgarði kl. 11. Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16. Línudans kl. 13-14. Kóræfing kl. 14.30. Sundleikfimi á vegum Breiðholtslaugar kl. 9.50. Gjábakki Handavinnuleiðbeinandi við til hádegis, botsía kl. 9.20, lomber kl. 13, kanasta kl. 13.15, kóræfing kl. 16.30, skapandi skrif kl. 20. Gullsmári 13 Postulínshópur og tréskurður kl. 9, ganga kl. 10, hand- avinna og brids kl. 13. Félagsvist kl. 20. Leshópurinn í Gullsmára. Hraunbær 105 Handavinna kl. 9. Bænastund kl. 9.30. Jóga kl. 10.10. Kaffi kl. 14.30. Hraunsel Þrekæfingar Haukahúsi kl. 9.10. Dansleikfimi kl. 9. Ganga Haukahúsi kl. 10. Gaflarakórinn kl. 11. Gler kl. 13. Bútasaumur Hjalla- braut kl. 13. Félagsvist kl. 13.30. Hvassaleiti 56-58 Opið kl. 8-16, molasopi til kl. 10.30 og blöðin frammi, vinnustofa frá kl. 8 án leiðbeinanda, jóga kl. 8.30, 9.30, 10.30 og 11.30, hádegisverður kl. 11.30, baðþjónusta fyrir hádegi. Brids kl. 13, tölvunámskeið hefst kl. 13.30, er 3 mánudagseftirmiðdagar (9., 16., og 23. febrúar). Kaffi kl. 14.30. Hæðargarður Qigong kl. 6.45, við hringborðið kl. 8.50, glerskurður kl. 9, leikfimi á RÚV kl. 9.45, ganga kl. 10, mynd- listarnámskeið kl. 13, félagsvist kl. 13.15, handavinnuhornið kl. 13. Tölum saman ensku án leiðbeinanda kl. 15 í risinu. Skapandi skrif kl. 16.Tai Chi kl. 17. Nánar í s. 411-2790. Íþróttafélagið Glóð Ringó kl. 13.30 í Smáranum. Uppl. í síma 564- 1490 og á www.glod.is Korpúlfar Ganga kl. 10 frá Borgum og í Egilshöll, leikfimi kl. 11 í Hlöðunni, félagsvist kl. 13.30 í Borgum og tréskurður á Korpúlfsstöðum kl. 13.30. Langahlíð 3 Upplestur kl. 10.10, leikfimi kl. 11, handverksstofa með leiðbeinanda kl. 13, vist kl. 13, botsía kl. 13.30. Kaffi kl. 14.30, söng- og samverustund kl. 15. Norðurbrún Kl. 8.30 kaffi, kl. 9.45 leikfimi, kl. 10 ganga, kl. 11 bókmenntahópur, kl. 11.30-12.30 hádegisverður kl. 13 útskurður, kl. 14 samverustund með djákna. Seltjarnarnes Gler Valhúsaskóla kl. 9 og 13. Leir Skólabraut kl. 9. Bil- ljard í Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga salnum Skólabraut kl. 11. Handavinna Skólabraut kl. 13. Vatnsleikfimi kl. 18.30. Sléttuvegur 11-13 Dagblöð og kaffi kl. 8.30. Hádegisverður kl. 11.30. Eftirmiðdagskaffi kl. 14.30. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Zumba Gold námskeið kl. 10.30, kennariTanya. Spjaldtölvunámskeið kl. 13, leiðbein-andi Björn Ágúst. Danskennsla kl. 17-20, nýtt námskeið, línudans, samkvæmisdansar, kennari Lizý Steinsdóttir. Vesturgata 7 Setustofa, kaffi kl. 9. Almenn handavinna án leiðbeinanda kl. 9. Hádegisverður kl. 11.30. Kaffi kl. 14.30. Tölvunámskeið í grunn og upprifjun hófst 6. febrúar, Leiðbeinandi María Guðmundsdóttir. Enska fyrir byrjendur hófst 6. febrúar. Laus pláss í ensku fyrir framhald, leiðbein-andi Peter Vosicky. Skráning og upplýsingar í síma 535-2740. Vitatorg Leirmótun og postulínsmálun kl. 9, upplestur, framhalds- saga kl. 12.30, Handavinnustofan opin, frjáls spil, stóladans, og bókband kl. 13. Hárgreiðslu- og fótaaðgerðar-stofur opnar alla daga. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Ýmislegt Teg: 40-01 Flottir dömuskór frá PRIMA, úr mjúku leðri. Litir: beige og svart. Stærðir: 36 - 40 Verð: 17.500.- Teg: 36605 Flottir dömuskór frá PRIMA, úr mjúku rúskinni. Skinn- fóðraðir. Einnig til sem lakkskór. Stærðir: 36 - 40 Verð: 14.900.- Teg: 9618805 Vandaðir dömuskór frá EBRU úr mjúku leðri , skinn- fóðraðir. Stærðir: 36 - 41 Verð: 15.500.- Teg: 631501 Einstaklega mjúkir og þægilegir dömuskór frá EBRU úr leðri, skinnfóðraðir. Litir: svart og bordo. Stærðir. 36 - 41 Verð: 15.685.- Teg: 2942 Fallegir og þægilegir dömu-lakkskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36 - 41 Verð: 16.800.- Teg: 6053 Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36 - 42 Verð: 14.685.- Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10–18, laugardaga 10–14. Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf. Sendum um allt land www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Fylgstu með á Facebook Sundbolir • Tankini Bikini • Náttföt Undirföt • Sloppar Inniskór • Undirkjólar Aðhaldsföt Frú Sigurlaug Mjóddin s. 774-7377 Veiði Aðalfundur SKOTVÍS 2015 - 10. febrúar kl. 19 Aðalfundur SKOTVÍS verður haldinn þriðjudaginn 10. febrúar í höfuð- stöðvum VERKÍS, Ofanleiti 2 (norður- inngangur) í Ásbyrgi, fundarsal á 1. hæð. Fundurinn hefst kl. 19:00. Bílar Til sölu Toyota Hilux 2004 2,4 dísil Breyttur fyrir 33. Grind og krókur. Ekinn 181 þús. Verð: 2.190.000. Upplýsingar í síma 698-9898. Bílaþjónusta GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD - árg. 2012. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Aukablað um bíla fylgir Morgunblaðinu alla þriðjudaga

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.