Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1998, Blaðsíða 65

Húnavaka - 01.05.1998, Blaðsíða 65
HUNAVAKA 63 uppundir. Það var þiljað í hólf og gólf og notað sem geymsla. Gluggi var á því og vissi fram á hlaðið. Kamesið var undir kattalofdnu og var það notað sem svefnherbergi. Gluggi var á herberginu sem var fram á hlaðið. Dyr voru af ganginum inn í kamesið og þaðan inn í suðurstofuna. Und- ir syðsta risinu var kjallarinn. Hann var hlaðinn úr höggnu grjóti, svo vel að varla var hægt að koma hendi milli steinanna þó veggirnir væru úr eintómu grjóti. Kjallarinn var ekki grafinn fyrr en um aldamótin 1900. Búrið var syðst og innst í syðsta risinu. Inn í það var gengið úr mask- ínuhúsinu. Búrið var allt þiljað að innan og hillur og bretti voru á suður- vegg. Sverir bitar lágu gegn um það þvert, sem hægt var að hengja á ýmislegt matarkyns og áhöld. Gluggi var á mæni. Búrið var notað sem borðstofa. Þar var geymt leirtau og annað sem þurfti til daglegra nota við matseld og annað. Úr búrinu lágu dyr inn í litla eldhúsið, það var framan við búrið. Litla eldhúsið var lengi notað þegar margbýlt var á jörðinni. Úr því lá stigi upp á suðurloftið. Suðurloftið var þiljað innan, heldur lægra en norðurloftið en þó vel manngengt í mæninum. Gluggi var á því sem vissi fram á hlaðið. Suðurloftið var notað sem svefnherbergi og síðar sem geymsla. Suðurstofan var stærsta og veglegasta herbergið í bænum. Hún var frernst undir suðurrrisinu. Hún var máluð innan með skærum litum, blá- um og hvítum. Hurðir og innbyggður skápur með vönduðum spjöldum í hurðum en handföng voru úr kopar eða látúni. Tveir gluggar voru á stofunni sem gerðu hana bjarta og sólríka. Til að komast inn í stofuna varð að fara í gegn um kamesið en einnig voru dyr á henni inn í litla eld- húsið. Oll loft í stofunni voru tvöföld og úr nótuðum við. Stofan var því vel einangruð frá öðrum hlutum hússins. Suðurstofan var notuð fyrir gesti og einnig til funda- og samkomuhalda og gegndi hún því hlutverki til hinstu stundar. Veggurinn framan við baðstofuna var um þrjár álnir á þykkt og mjög hár að framan. Næst framan við baðstofuna, að norðan við ganginn, var hlóðaeldhúsið, það var undir sama risi og gangurinn en hann var þiljað- ur úr því að sunnan, voru mjög sverar stoðir í grindinni. I eldhúsinu voru tvennar hlóðir meðfram veggnum að austan en norður úr veggnum lá trérenna út í hlandfor sem var norðanundir veggnum. Hlóðaeldhúsið var klætt til hálfs í loftið, með bitum og þverslám til að hengja á. Þar var reykt kjöt og geymdur margs konar búsmatur. Tveir stórir strompar voru á mæni og tveir litlir gluggar á þakinu niður undir vegg að norðan. Svart og sótugt var þar um að litast. Gólfið troðið moldargólf og hlóðirnar úr stórum hellum. Framan við hlóðaeldhúsið var upphaflega þykkur veggur en til þess að auka pláss var hann rifínn og plássið, sem þá myndaðist, notað sem geymsla, vanalega kölluð kompan. Inn í kompuna var gengið af gangin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.