Húnavaka - 01.05.1998, Page 173
H U N A V A K A
171
Um sólarlagsbil. Ljósm.: Unnar.
en 20 mælanlegir með heildarúr-
komu 55,2 mm.
Góð veðrátta var til allra verka í
ágústmánuði þótt þurrkar væru
stopulir. Allur gróður í miklum
vexti og flestir bændur höfðu lokið
heyskap í mánaðarlok. Kartöflu-
uppskera var vænleg. Fjöll grán-
uðu aðfaranætur 24. og 30. en það
hvarf síðasta dag mánaðarins.
September.
September byrjaði með hlýind-
um, 13,5 stiga hita tvo fyrstu dag-
ana og 16,5 stigum þann 24. Frost
varð 3,5 stig þann 13. og frost var
bæði 14. og 15. Mesta frost var 4,1
stig þann 18. og síðan eitt stig
þann 30. Úrkoma var skráð í 23
daga, alls 78,6 mm, 73,2 regn og
5,4 mm slydda. Mest rigndi þann
5. eða 20,1 mm. Sex vindstig voru
gefin af SSV þann 7. og sami vind-
dagana og síðari hluta dags 31.
Hitastig var oftast yfir 10 stig og
mikil gróðrartíð og litlir þurrkar.
Hlýjast varð 19. og 20. eða 19,5 sdg
og 17,6 stig þann 31. Var þá sólar-
laust. Lægsta hitastig var 3,1 sdg 6.
dag mánaðarins. Hirðing túna var
víða langt komin í mánaðarlokin
og má full)Tða að rúllubaggaverk-
un töðunnar hafi gert það mögu-
legt. Gróður óx með óvenjulegum
hraða í mánuðinum, bæði gras og
tijágróður.
Agúst.
Agústmánuður var góðviðrasam-
ur, mest gefin sex vindstig þann
fjórða af suðvestri. Attin var oftast
norðanstæð og loft skýjað. Hlýjast
varð þann 1., 17 stig og svo 20,4
stig þann 15. Kaldast var svo 30.
dag mánaðarins, 2,4 stig. Ekki sá á
gróðri. Úrkomu varð vart í 23 daga