Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2009, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2009, Blaðsíða 60
60 föstudagur 4. september 2009 sviðsljós Bradley Cooper segir Hangover 2 vera á leiðinni: Leikarinn Bradley Cooper, sem fer með eitt aðalhlutverkanna í gamanmynd-inni The Hangover, hefur staðfest að framhalds sé að vænta. Í kynningarvið- tali fyrir myndina All About Steve þar sem hann leikur á móti Söndru Bullock staðfesti Bradley þetta. „Við erum mjög spenntir fyrir því að gera framhaldið,“ sagði Bradley. „Við vorum að tala um það á meðan við vorum að mynda þá fyrri því við skemmtum okkur svo vel. Og þá töluðu þeir hjá Warner Bros. fyrst við okk- ur og vildu gera hana meira að segja áður en búið var að frumsýna hina.“ Það var svo sem ekki við öðru að búast en að framhald af The Hangover kæmi inn- an skamms þar sem myndin er ein tekju- hæsta gamanmynd allra tíma. Þegar Bradley fór að tala um The Hang- over 2 á kynningarfundinum greip Sandra Bullock fram í fyrir honum og sagðist vilja fá hlutverk í myndinni. Bradley var ekki lengi að svara: „Ég læt þig standa við það. Þú get- ur leikið frú Chow,“ en Chow er litli asíski maðurinn sem stökk nakinn upp úr skott- inu á bíl þeirra félaga í fyrri myndinni. Framhald á leiðinni The Hangover Ein tekjuhæsta gaman- mynd allra tíma. Sandra Bullock og Bradley Cooper Fær Sandra að leika Mrs. Chow í mynd númer tvö? Leikarinn Daniel Craig dvelur á Manhattan í New York um þessar mundir en hann er að undirbúa Broadway-sýningu ásamt ástralska leikaranum Hugh Jackman. Fjölmiðlar hafa greint frá því að Craig, sem hefur safnað yfirvaraskeggi fyrir sýninguna, hafi farið fram á að öryggisverðir fylgi honum hvert fótmál meðan hann er í borginni. Samkvæmt fréttum hefur Jackman hins vegar ekki farið fram á neitt slíkt en þrátt fyrir það er öll öryggis- gæsla í kringum sýninguna mjög mikil. Svo mikil í reynd að þeir félagar æfa á leynilegum stað yrir utan borgina. Á ferðum sínum um Manhattan hitti Craig svo fyr- ir rapparann Sean „Diddy“ Combs en þeir spjölluðu í stutta stund áður en þeir héldu hvor í sína áttina. Daniel Craig með öryggisgæslu í New York: motta á manhattan „Blessaður, Diddy!“ Hefði Craig örugg- lega sagt ef hann væri Íslendingur. SANDRA BULLOCK RYAN REYNOLDS BÓNORÐIÐ „ “ HERE COMES THE BRIBE... ÁLFABAKKA AKUREYRI KRINGLUNNI 16 16 16 16 16 16 16 V I P V I P 10 L L L L L L L L L L L L L L 12 EIN ALLRA BESTA DISNEY-PIXAR MYND TIL ÞESSA STÓRKOSTLEGT ÆVINTÝRI SEM ENGIN FJÖLSKYLDA MÁ MISSA AF T.V. - KVIKMYNDIR.IS  ROGER EBERT  WHALE WATCHING MASSACRE kl. 6 - 8 - 10 - 12 WHALE WATCHING MASSACRE kl. 3:40 - 8 - 10 - 12 INGLOURIOUS BASTERDS kl. 8 - 11 UP M/ Ensk.Tali kl. 8 UP M/ Ensk.Tali kl. 5:50 UPP M/ ísl. Tali kl. 3:40(3D) - 5:50(3D) UPP M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 DRAG ME TO HELL kl. 8 - 10 - 12 PUBLIC ENEMIES kl. 10 G-FORCE - 3D M/ ísl. Tali kl. 4 THE PROPOSAL kl. 5:50 - 8 - 10:20 HARRY POTTER 6 kl. 5 THE HANGOVER kl. 3:40 RWWM kl. 6:10 - 8:20 - 10:20 UP M/ Ensk.Tali kl. 5:50(3D) - 8(3D) - 10:10(3D) UPP M/ ísl. Tali kl. 4(3D) - 6:10(3D) UPP M/ ísl. Tali kl. 4 PUBLIC ENEMIES kl. 10:20 G-FORCE - 3D M/ ísl. Tali kl. 4(3D) THE PROPOSAL kl. 8:20 REYKJAVÍK WHALE WATCHING MASSACRE kl. 8 - 10 UP M/ ísl. Tali kl. 5:40 UP M/ Ensk.Tali kl. 5:40 THE PROPOSAL kl. 8 DRAG ME TO HELL kl. 10 Magnað og blóðugt framhald af Halloween sem Rob Zombie færði okkur fyrir tveimur árum. Hinn stórhættulegi og snargeðveiki raðmorðingi Michael Myers heldur áfram að myrða fólk á hrottalegan hátt! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 16 16 16 16 16 L L HALLOWEEN 2 kl. 5.45 - 8 - 10.15 INGLOURIOUS BASTERDS kl. 5 - 8 - 11 INGLOURIOUS BASTERDS LÚXUS kl. 5 - 8 - 11 TAKING OF PELHAM 123 kl. 5.40 - 8 - 10.30 KARLAR SEM HATA KONUR kl. 5 - 8 - 11 ÍSÖLD 3 3D ÍSLENSKT TAL kl. 3.45 T ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 3.40 SÍMI 462 3500 THE GOODS LIVE HARD SELL HARD kl. 6 - 10 INGLORIOUS BASTERDS kl. 8 - 11 TAKING OF PELHAM 123 kl. 6 THE TIME TRAVELER’S WIFE kl. 8 16 16 12 16 16 12 L 16 SEPTEMBER ISSUE kl. 6 - 8 INGLORIOUS BASTERDS kl. 6 - 9 THE TIME TRAVELER’S WIFE kl. 5.30 - 8 - 10.30 STELPURNAR OKKAR kl. 10 KARLAR SEM HATA KONUR kl. 6 - 9 SÍMI 530 1919 12 14 16 16 G.I. JOE kl. 5.40 - 8 - 10.20 THE GOODS LIVE HARD SELL HARD kl. 5.50 - 8 - 10.10 TAKING OF PELHAM 123 kl. 5.30 - 8 - 10.30 KARLAR SEM HATA KONUR kl. 6 - 9 Stranglega bönnuð innan SÍMI 551 9000 Heimir og Gulli Bítið á Bylgjunni. 42.000 MANNS! „EIN BESTA MYND TONY SCOTT SEINNI ÁRIN“ -S.V., MBL H.G.G, Poppland/Rás 2 - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR HALLOWEEN II kl. 5.50, 8 og 10.10 16 INGLORIOUS BASTERDS kl. 7 og 10 16 G.I.JOE: THE RISE OF COBRA kl. 5.40 og 10.10 12 MY SYSTERS KEEPER kl. 8 12 - Þ.Þ., DV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.