Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2010, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2010, Blaðsíða 28
28 MÁNUDAGUR 12. apríl 2010 SVIÐSLJÓS Katy Perry biður Rihönnu um hjálp: RIRI GÆSAR PERRY Hin glaðlynda Katy Perry hefur beðið vinkonu sína, stórstjörnuna Rihönnu, að skipuleggja gæsapartíið sitt. Perry er trúlofuð breska sprelli- gosanum Russell Brand og ætla þau að gifta sig í árs- lok. Rihanna var í miðjum klíðum að skipuleggja tón- leikaferð sína með ungstirninu Ke$hu þegar Perry færði henni fréttirnar. „Hún sagði mér frá þessu í síðustu viku og nú þarf ég að skipuleggja eitthvert mjög svalt partí því hún ætl- ar að gifta sig í Indlandi. Þannig að núna er ég bara að hugsa hvað í ósköpunum ég geti gert til að gæsapartíið verði í takt við brúðkaupið,“ segir Rihanna um verkefnið sem hún á fyrir höndum. „En brúðkaupið er ekki fyrr en í árslok þannig að ég hef nægan tíma til þess að vinna í þessu.“ Russell Brand er orðinn svo spenntur fyrir brúðkaup- inu að þegar parið var að leita að brúðarkjól um daginn sá hann sig tilneyddan til þess að máta kjóla í leiðinni. Rihanna Skipuleggur gæsapartí fyrir Katy Perry. Hressa gellan Katy er alltaf hress. Ástfangin Ætla að gifta sig í Indlandi í lok árs. Gríndrottningin Tina Fey, höfundur og stjarna þátt-anna 30 Rock, segir sig hreinlega skorta forvitni til þess að prófa eiturlyf. En hún skilji vel af hverju fólk láti freistast og ekki síst leikarar. „Ég hef aldrei prófað eiturlyf. Ekki einu sinni einn smók. Ég er einfaldlega ekki nógu forvitin. En ég skil vel hugmyndina um að vilja vera einhvers staðar annars stað- ar en þú ert. Sérstaklega á tökustað kvikmynda. Það er svo leiðinlegt á milli atriða. Stundum hugsa ég með mér að það sé ekki skrítið að fólk fari inn í hjólhýsin sín á töku- stað og noti eiturlyf. Það er svo mikill dauður tími,“ segir Fey en ætla má að í ummælum hennar leynist snertur af kald- hæðninni sem hún er svo fræg fyrir. Tina Fey um hvað hélt henni frá ruglinu: Of lítið FORVITINum eiturlyf Tina Fey Er með þeim fyndnari. FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND STÚTFULL AF SPENNU HASAR OG FLOTTUM TÖLVUBRELLUM VINSÆLASTA MYNDIN Í USA Í DAG Sam Worthington úr Avatar er eini maðurinn sem þorir að berjast við grísku guðina Seif og Hades ásamt Medúsu og öðrum skrímslum    Hollywood Reporter - Time - New York Post 3D Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskyldunaÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI 12 12 12 12 L L L L L L CLASH OF THE TITANS 3D kl. 5:40 - 8 - 10:30 CLASH OF THE TITANS kl. 3 - 5:40 - 8 - 10:30 AÐ TEMJA DREKANN SINN 3D M/ ísl. Tali kl.1:30 -3:40 AÐ TEMJA DREKANN SINN kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 HOW TO TRAIN YOUR DRAGON M/ ensku. Tali kl. 10:30 HOT TUB TIME MACHINE 1:30 - 3:40 -5:50-8- 10:10 WHEN IN ROME kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 MEN WHO STARE AT GOATS kl. 8 - 10:30 NANNY MCPHEE kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 THE BLIND SIDE kl. 8 CLASH OF THE TITANS 3D kl. 2 - 4:30 - 8:10 - 9 - 10:30 - 11:30 HOT TUB TIME MACHINE kl. 3:50 - 6 - 8:10 - 10:20 AÐ TEMJA DREKANN SINN 3D kl. 1:40 - 3:50 - 6 ALICE IN WONDERLAND 3D kl. 6:50 PRINSESSAN OG FROSKURINN kl. 1:30 12 12 12 12 12 L L L L L L L L 10 CLASH OF THE TITANS kl. 5:40 - 8 - 10:20 WHEN IN ROME kl. 3:40 - 5:50 - 8 MEN WHO STARE AT GOATS kl. 10:20 AÐ TEMJA DREKANN SINN M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM M/ ísl. Tali kl. 1:30HOW TO TRAIN YOUR DRAGON 3D ísl. kl. 2 - 4 HOW TO TRAIN YOUR DRAGON 3D ens. kl. 6 CLASH OF THE TITANS - 3D kl.8 - 10:20 WHEN IN ROME kl. 2 - 4 HOT TUB TIME MACHINE kl 6 - 8 - 10:20 SPARBÍÓ KR 600 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU. KR. 900 Á 3D SÝNINGAR MERKTAR GRÆNU „Carell and Fey eru frábært grínpar“ - Hollywood Reporter Bráðskemmtileg gamanhasarmynd um hjón á ótta í bullandi vandræðum! SÍMI 564 0000 10 10 12 L L 10 7 12 SÍMI 462 3500 12 L 10 12 10 L L CLASH OF THE TITANS kl. 5.30 - 8 - 10.30 DEAR JOHN kl. 8 - 10.20 KÓNGAVEGUR kl. 5.45 - 8 - 10.15 LOVELY BONES kl. 10.15 THE GOOD HEART kl. 5.50 - 8 MAMMA GÓGÓ kl. 6 SÍMI 530 1919 10 L L 16 14 DATE NIGHT kl. 6 - 8 - 10 DEAR JOHN kl. 5.40 - 8 - 10.20 EARTH kl. 5.45 SHUTTER ISLAND kl. 8 LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 6 - 9 SÍMI 551 9000 .com/smarabio 10 12 DATE NIGHT kl. 8 - 10 I LOVE YOU PHILLIP MORRIS kl. 6 NÝTT Í BÍÓ! DATE NIGHT kl. 6 - 8 - 10 DATE NIGHT LÚXUS kl. 4 - 6 - 8 - 10 I LOVE YOU PHILLIP MORRIS kl. 5.40 - 8 - 10.20 AÐ TEMJA DREKANN SINN 3D kl. 3.40 - 5.50 AÐ TEMJA DREKANN SINN 2D kl. 3.40 NANNY MCPHEE kl. 3.40 KÓNGAVEGUR kl. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 BOUNTY HUNTER kl. 8 - 10.25 FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SHREK & KUNG FU PANDA HEIMSFRUMSÝNING! - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR DATE NIGHT kl. 6, 8 og 10 10 I LOVE YOU PHILLIP MORRIS kl. 5.50, 8, 10.10 12 AÐ TEMJA DREKANN SINN 3D ÍSL kl. 4 og 6 - 3D L AÐ TEMJA DREKANN SINN 2D ÍSL kl. 4 L NANNY MCPHEE AND THE BIG BANG kl. 3.50 L GREEN ZONE kl. 8 og 10.10 12 H.G. -MBL ÍSLENSKT TAL •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.