Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2011, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2011, Qupperneq 36
36 | Fermingar 25.–27. febrúar 2011 Helgarblað 20 sjónvarpsdagskráin » Laugardagur 12. febrúar 2011 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:25 Dr. Phil (e) 12:10 Dr. Phil (e) 12:50 Dr. Phil (e) 13:30 Judging Amy (8:22) (e) 14:15 7th Heaven (11:22) 15:00 90210 (12:22) (e) 15:45 The Defenders (4:18) (e) 16:30 Top Gear (6:7) (e) 17:30 FORD stúlkurnar 2011: Lokakvöld og úrslit (2:2) (e) 17:55 Game Tíví (3:14) (e) 18:25 Survivor (10:16) (e) 19:10 Got To Dance (6:15) (e) 20:00 Saturday Night Live (6:22) Stórskemmtilegur grínþáttur sem hefur kitlað hláturtaugar áhorf­ enda í meira en þrjá áratugi. Í þáttunum er gert óspart grín að stjórnmálamönnum og fræga fólkinu með húmor sem hittir beint í mark. Scarlett Johannson er gestaleikari í þættinum að þessu sinni. 20:55 White Squall Kvikmynd frá 1996 sem byggð er á sannri sögu um bandaríska unglingpilta sem sendir eru á sjóinn með skólaskipi til að öðlast reynslu og læra að spjara sig í lífsins ólgusjó. 23:05 In the Electric Mist (e) 00:45 HA? (4:12) (e) 01:35 Cyclops (e) 03:05 Whose Line is it Anyway? (20:39) (e) 03:30 Jay Leno (e) 04:15 Jay Leno (e) 05:00 Pepsi MAX tónlist 09:30 2010 Augusta Masters 14:25 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 14:55 Spænsku mörkin Sýnt frá öllum leikjunum, öllum mörkunum og öllum helstu tilþrifunum úr leikjum helgarin­ nar í spænska boltanum. 15:50 Þýski handboltinn 17:15 2010 PGA Europro Tour Golf Upptaka frá móti í PGA Europro mótaröðinni þar sem efnilegir kylf­ ingar fá tækifæri til að sanna sig. 18:55 Kraftasport 2010 19:40 Kraftasport 2010 20:20 La Liga Report 20:50 Spænski boltinn 23:00 Box ­ Devon Alexander ­ Timothy Bradley 1 2 . FE B R Ú A R 2 0 1 1 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 American Idol (7:45) 14:30 American Idol (8:45) 15:15 Pretty Little Liars (13:22) 16:00 Sjálfstætt fólk 16:40 Auddi og Sveppi 17:10 ET Weekend 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag 19:29 Veður 19:35 Spaugstofan Spéfuglarnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjóns­ son og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar viku og sýna okkur þá í spaugilegu ljósi. 20:00 More of Me Frábær gamanmynd Molly Shann­ on í hlutverki húsmóðurinnar Alice sem á fullt í fangi með að sinna fjölskyldu sinni og vinnu við að bjarga trjám. 21:30 Lions for Lambs Frábær, dramatísk mynd með Meryl Streep, Robert Redford og Tom Cruise í aðalhlutverkum. Tveir hermenn slasast á vígvell­ inum í Afganistan og í rannsókn málsins flækjast þingmaður, blaðamaður og prófessor í atburðarásina. 23:00 Gladiator 00:40 Hush Little Baby 02:05 The Brothers Solomon 03:35 And Then Came Love 05:10 Spaugstofan 05:35 Fréttir 08:00 School of Life 10:00 Rain man 12:10 Algjör Sveppi og leitin að Villa 14:00 School of Life 16:00 Rain man 18:10 Algjör Sveppi og leitin að Villa 20:00 Fletch Óborganleg sakamálamynd þar sem húmorinn er aldrei langt undan. Irwin Fletcher er blaðamaður í Los Angeles. 22:00 How She Move 00:00 Go 02:00 Eagle Eye 04:00 How She Move 06:00 Ghost Town SÖNGVAKEPPNI20:10 SPAUGSTOFAN19:35 SATURDAY NIGHT LIVE20:00 SPÆNSKU MÖRKIN14:55 08.00 Morgunstundin okkar 10.25 Að duga eða drepast (17:20) (Make It or Break It) 11.10 Nýsköpun ­ Íslensk vísindi (1:12) 11.45 Myndheimur Katrínar Elvarsdóttur (5:5) 12.20 Kastljós 12.50 Kiljan 13.40 Þýski boltinn (7:23) 14.40 Námumennirnir í Síle (BBC Panorama)) 15.10 Vísindakirkjan ­ Sannleikurinn um lygina (Scientology: The Truth About a Lie) 16.50 Lincolnshæðir (Lincoln Heights) 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Útsvar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Enginn má við mörgum (5:6) (Outnumbered) 20.10 Söngvakeppni Sjónvarpsins Bein útsending frá úrslita­ kvöldinu í Sjónvarpssal þar sem sex lög keppa um að verða framlag Íslands. 21.50 Sérsveitin III (Mission: Impossible III) Bandarísk spennumynd frá 2000. 23.55 Innbrot (Breaking and Entering) Bresk­bandarísk bíómynd frá 2006. 01.50 Fréttir í dagskrárlok Rangárseli 6 | 109 Reykjavík | Við Seljakirkju | Símar 553 2845 ­ 663 2845 | hl.palmars@simnet.is | www.palmar.is Verð frá kr. 180.000,- Stafræn píanó með trommuheila og hljómsveita undirleik. Ýmsar gerðir. Mikið úrval fermingargjafa Óskalisti fermingarstúlknanna er eflaust ótæmandi, enda óskirnar jafn fjölbreyttar og fermingar- stúlkurnar eru margar. DV safnaði þó saman nokkrum hugmyndum að tækjum og eigulegum hlutum sem sóma sér vel í fermingar- pakkanum hjá stúlkunum. Draumagjafir fermingardömunnar Nokia X3-farsími Sannkallaður draumasími fermingarstúlknanna. Fullorð-inslegur en jafnframt stelpulegur í senn, útbúinn bæði lyklaborði og snertiskjá sem er einkar þægilegt. Auðvelt er að komast á Facebook í símanum, til að uppfæra status-inn eða „like“ eitthvað sem vinkonan skrifaði, Twitter og spjalla á MSN til að drepa tímann í strætó. Í símanum er einnig öflugur tónlistarspilari og 5MP-myndavél. Hægt er að fá símann í nokkrum litum. Verð í Símanum: 29.990 krónur. 8GB iPod Nano-tónlistarspilari Ótrúlega handhæg græja sem tekur ekkert pláss. Það er nauðsynlegt fyrir unglinginn að geta leitað skjóls fyrir áreiti umhverfisins með því að stinga heyrnartólunum í eyrun og hækka vel í iPod-inum. IPodinn er einnig draumagræja foreldranna því honum fylgir enginn hávaði. Bæði unglingar og foreldrar fá frið. Hægt er að fá iPod Nano í mörgum litum. Verð í epli.is: 35.990 krónur. Remington- sléttujárn Sléttujárnið er besti vinur margra unglingsstúlkna. Það má bæði nota til að slétta hár og krulla, sem er virkilega nauðsynlegt þar sem hártískan breytist hratt á gervihnattaöld. Remington-járnið er með keramíkplötum sem hitna eins og skot og því er alveg óþarfi að vakna fyrir allar aldir á morgn- anna til að undirbúa „lúkkið.“ Verð í Elko 4.995 krónur. Eagle Bike-dömuhjól Það er gott fyrir foreldrana að geta bent á hjólið þegar ungl- ingurinn su ar um að vera skutlað hingað og þangað. Svo er hjólið sérlega eigulegur gripur sem enst getur mjög lengi ef vel er farið með það. Þetta hjól er líka virkilega dömulegt og jafnfra t glæsilegt til að þeysast á um göturnar. Verð í Erninum: 89.990 Dell Inspiron Duo-fartölva Þessi fartölva er eins og sniðin fyrir unglinginn. Hægt er að nota hana sem hefðbundna tölvu á daginn í hina ýmsu verkefnavinnu og ritgerðir fyrir skólann. Á kvöldin er svo hægt að loka henni og þá eru hún eins konar tafla. Það er auðvelt að skríða með töfluna upp í rúm og hafa það kósí yfir Gossip Girl-þætti fyrir svefninn. Verð í EJS: 129.900 Fossil- og Guess-úr Fallegt úr er klassísk fermingargjöf sem jafnvel ömmurnar og afarnir þekkja og eiga auðvelt með að velja. Margar unglingsstúlkur hafa eflaust heyrt sögur af slíkum gjöfum sem enst hafa áratugum saman og eru til í að eignast slíkan grip sjálfar. Það eru þó ekki allir sem vilja fara klassísku leiðina, en það kemur ekki að sök því þegar kemur að úrum þá er úrvalið endalaust. Fossil-úr með þykkri ól, skvísu- og töffaralegt í senn. Verð á jb.is: 15.700 krónur. Guess-silfurúr með skrautsteinum, klassískt og dömulegt. Verð á jb.is: 15.875 krónur. Myndavél Lítil og nett myndavél er nauðsynleg í veski allra unglingsstúlk a. Það er fátt skemmtilegra en að geta gripið í myndavélina í skólaferðalaginu, á ballinu eða bara í frímínútum og safnað þannig saman öllum skemmtilegu minningum unglingsáranna. Foreldrar ir ættu að þekkja það sjálfir hve gaman er að skoða gamlar myndir frá þessum árum þó fæstir vilji láta ramma þær inn. Verð í BT: 15.999 krónur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.