Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2012, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2012, Page 30
6 Tekjublaðið 27. júlí 2012 Arna Harðardóttir sjóðsstjóri Auðar Capital 1.288 Magnús Ólafsson fyrrverandi forstjóri Mjólkursamsölunnar 1.284 Eiríkur Tómasson forstjóri Þorbjarnarins 1.279 Feldís L. Óskarsdóttir slitastjórn Kaupþings 1.279 Katrín S. Óladóttir framkvæmdastjóri Hagvangs 1.271 Jón Trausti Ólafsson framkvæmdastjóri Öskju 1.261 Jón G. Briem fulltrúi í bankaráði Arion banka 1.260 Arnaldur Loftsson framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins 1.259 Kristín Rafnar forstöðumaður skráningarsviðs Nasdaq OMX 1.249 Gísli Gíslason hafnarstjóri Faxaflóahafna 1.245 Gunnar Larsen framkvæmdastjóri Kælismiðjunnar Frosts Akureyri 1.243 Ragnar Hrafnsson sviðsstjóri gæðasviðs Actavis 1.240 Kristinn Ingi Lárusson stjórnarmaður Landsbréfa ehf. (dótturfélags Landsbankans) 1.237 Sigríður Logadóttir yfirlögfræðingur Seðlabanka Íslands 1.235 Jón G. Kristjánsson framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsm. sveitarfél. 1.227 Gunnar Þór Pálmason framkvæmdastjóri fjármálasviðs MP banka 1.220 Auður Björk Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri hjá VÍS 1.214 Pétur Magnússon forstjóri Hrafnistu 1.211 Hjalti Nielssen framkvæmdastjóri kexverksmiðjunnar Fróns 1.208 Agnar B. Óskarsson framkvæmdastjóri tjónasviðs VÍS 1.199 Henning Freyr Henningsson fyrrverandi framkvæmdastjóri Smáralindar 1.193 Skúli Mogensen fjárfestir 1.192 Valgeir Pálsson lögfræðingur Tryggingamiðstöðvarinnar 1.189 Þórólfur Árnason fyrrverandi forstjóri Skýrr 1.188 Valdimar Ármann hagfræðingur hjá GAMMA 1.186 Finnur Reyr Stefánsson fyrrverandi framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Glitnis 1.186 Torfi Þorsteinsson framleiðslustjóri HB Granda 1.174 Jón Ásbergsson framkvæmdastjóri Íslandsstofu 1.169 Helgi Sigurðsson fyrrverandi yfirlögfræðingur Kaupþings 1.167 Ellisif Tinna Víðisdóttir rekstrarstjóri Thule Investments 1.164 Sigmundur Einar Ófeigsson framkvæmdastjóri Norðlenska 1.163 Valdemar Johnsen framkvæmdastjóri vátryggingasviðs Sjóvá 1.163 Brynhildur Georgsdóttir umboðsmaður viðskiptavina Kaupþings 1.160 Bergsveinn Sampsted framkvæmdastjóri hjá Valtitor 1.159 Tryggvi Þ. Haraldsson forstjóri Rarik 1.158 Georg Þór Pálsson stöðvarstjóri Fljótsdalsstöð / Kárahnjúkum 1.152 Ásgeir Sólbergsson sparisjóðsstjóri Bolungarvík 1.147 Gylfi Þórðarson framkvæmdastjóri Spalar 1.143 Rakel Óttarsdóttir framkvæmdastjóri þróunar- og markaðssviðs Arion banka 1.137 Bjarni Þórður Bjarnason fyrrverandi starfsm. Landsbankans 1.137 Magnea Guðmundsdóttir kynningarstjóri Bláa lónsins 1.133 Reynir Jónsson framkvæmdastjóri Strætó bs. 1.121 Ingibjörg S. Ingjaldsdóttir framkvæmdastjóri markaðs- og starfsmannasviðs Prentmets 1.120 Andrés Magnússon læknir og fyrrverandi stjórnlagaráðsfulltrúi 1.119 Egill Örn Jóhannsson framkvæmdastjóri Forlagsins 1.115 Björgvin Njáll Ingólfsson fyrrverandi framkvæmdastjóri Hertz bílaleigu 1.113 Steinþór Pálsson bankastjóri Landsbankans 1.112 Brynjólfur J. Baldursson framkvæmdastjóri eignastýringar MP banka 1.102 Jónas Mikael Pétursson sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Svarfdæla 1.098 Steingrímur Birkir Björnsson framkvæmdastjóri fagsölusviðs BYKO 1.096 Guðsteinn Einarsson kaupfélagsstjóri í Borgarnesi 1.092 Tómas Ottó Hansson stjórnarformaður Nova 1.090 Ólafur Helgi Ólafsson fulltrúi skilanefndar í bankaráði Landsbankans 1.085 Þóranna Jónsdóttir framkvæmdastjóri rekstrar og stjórnunar Háskólans í Reykjavík 1.077 Birna Ósk Einarsdóttir framkvæmdastjóri einstaklingssviðs 1.077 Einar Sveinn Ingólfsson framkvæmdastjóri fjármálasviðs Myllunnar 1.072 Steingrímur Birgisson forstjóri Höldur á Akureyri 1.071 Guðmundur Ragnar Guðmundsson framkvæmdastjóri Prentmets 1.058 Bjarni Friðrik Jóhannesson rekstrarstjóri Nóatúns 1.056 Birkir Kristinsson athafnamaður og fyrrverandi markvörður 1.054 Franz Árnason verkefnisstjóri hjá Norðurorku 1.052 Harpa Þ. Böðvarsdóttir starfsmannastjóri Actavis 1.045 Kristín Edwald lögmaður hjá LEX 1.044 Friðrik S. Halldórsson framkvæmdastjóri hjá Hömlum ehf. 1.038 Kristján Kristjánsson upplýsingafulltr. Landsbanka Íslands 1.037 Kristján Geir Gunnarsson markaðsstjóri Nóa Síríus 1.034 Hulda Dóra Styrmisdóttir fyrrverandi formaður bankaráðs Nýja Kaupþings 1.032 Thomas Skov Jensen forstöðumaður áhættustýringar MP banka 1.025 Anna Katrín Halldórsdóttir framkvæmdastjóri markaðs og sölusviðs Íslandspósts 1.021 Ólafur Örn Ólafsson fyrrverandi bæjarstjóri í Grindavík 1.015 Bjarki H. Diego fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Kaupþings 1.002 Eiríkur Vignisson framkvæmdastjóri Vignir G Jonsson hf 999 Brynja Hjálmtýsdóttir fjárfestingastjóri hjá Auði Capital 996 Matthías Sveinbjörnsson forstöðumaður tekjustýringar Icelandair 989 Egill Darri Brynjólfsson framkvæmdastjóri Landsbréfa ehf. (dótturfélags Landsbankans) 984 Guðmundur Svavarsson framleiðslustjóri Sláturfélags Suðurlands 979 Friðrik Friðriksson fyrrverandi sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Svarfdæla 974 Þórhallur Ólafsson framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar 964 Guðmundur Geir Gunnarsson mjólkurbússtjóri MS á Selfossi 961 Matthías Imsland framkvæmdastjóri rekstrarsviðs WOW air 958 Eggert Á. Sverrisson umboðsm. viðskiptamanna Landsbankans 957 Jón Ólafur Svansson framkvæmdastjóri Godthaab í Nöf ehf. 950 Gísli Kjartansson fyrrverandi sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Mýrasýslu 949 Bolli Héðinsson stjórnarmaður Íslandssjóða (dótturfélag Íslandsbanka) 948 Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri ÁTVR 941 Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir forstöðum. sölu- og markaðsmála MP Banka 936 Jóhannes Ingi Kolbeinsson framkvæmdastjóri Kortaþjónustunnar 934 Sveinn Torfi Pálsson forstöðumaður eignastýringa Íslenskra Verðbréfa 928 Stefán Hrafn Hagalín forstöðumaðru samskiptasviðs Advania 927 Gústaf Adolf Skúlason aðstoðarframkvæmdastjóri Samorku 921 Ýlfa Proppé Einarsdóttir starfsmaður Íslandsbanka 915 Þorvarður Guðlaugsson forstöðum. hjá Icelandair 911 Ágústa Johnson framkvæmdastjóri Hreyfingar 906 Birta Flókadóttir markaðsstjóri Kringlunnar 903 Ragnar Önundarson viðskiptafræðingur 899 Hermann Ottósson forstöðumaður markaðsþróunar Íslandsstofu 896 Sigurður Helgason stjórnarformaður Icelandair 892 Valdimar Hafsteinsson framkvæmdastjóri Kjöríss 891 Anna B. Sigurðardóttir framkvæmdastjóri útibúaþróunar og einstaklingssviðs Landsbankans 883 Sigurjón Bjarnason rekstrarstjóri þjónustustöðva Olís 882 Þórður Hilmarsson framkvæmdastjóri Fjárfestingastofunnar 881 Anna Guðný Aradóttir markaðssviði Samskipa 876 Snjólfur Ólafsson varaformaður Stefnis (dótturfélags Arion banka) 873 Ragnhildur Vigfúsdóttir deildarstjóri hjá Landsvirkjun 871 Ívar J. Arndal forstjóri ÁTVR 870 Helga Valfells framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins 861 Halldór Gunnar Eyjólfsson fyrrverandi forstjóri 66°Norður 861 Margrét Kristmannsdóttir framkvæmdastjóri Pfaff 860 Páll Þorsteinsson upplýsingafulltrúi Toyota á Íslandi 860 Herdís Storgaard forstöðumaður Sjóvár - forvarnahúss 857 Agnar Hansson forstöðumaður markaðsviðskipta Arctica 857 Ásmundur Stefánsson fyrrverandi bankastjóri Landsbankans 856 Þorsteinn S. Ásmundsson framkvæmdastjóri Borgarleikhússins 852 Halldóra G. Hinriksdóttir stjórnarmaður Landsbréfa ehf. (dótturfél. Landsbankans) 850 Hugi Hreiðarsson markaðsstjóri Atlantsolíu 842 Björgvin Sighvatsson hagfræðingur hjá alþjóðasviði Seðlabanka Íslands 841 Bergsteinn Einarsson framkvæmdastjóri SET 841 Marinó B. Björnsson sölustjóri hjá Heklu 840 Ingvi Þór Björnsson sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Höfðhverfinga Grenivík 838 Berglind Hallgrímsdóttir framkvæmdastjóri Nýsköpunarmiðst. Íslands 833 Dagný Halldórsdóttir stjórnarmaður hjá Skipti 820 Rúnar Guðjónsson svæðisstjóri VÍS á höfuðborgarsvæðinu 814 Knútur Signarsson fjármálastjóri Öskju bílaumboðs 811 Baldur Þórir Guðmundsson fyrrverandi markaðsstjóri Sp-Kef 808 Vala Rebekka Þorsteinsdóttir framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs bænda 806 Jón Gerald Sullenberger framkvæmdastjóri Kosts 800 Svanhvít Jakobsdóttir forstjóri Heilsugæslu höfuðb. 790 Eiður Gunnlaugsson framkvæmdastjóri Kjarnafæðis 789 Ofurlaun í Orkuveitu n Fyrrverandi fjármálastjóri Orku- veitunnar, Anna Sigríður Skúladóttir, var með 1.734,458 krónur í mánað- artekjur. Anna Sigríður var í fréttum DV árið 2010 vegna Mercedes Benz- lúxusbifreiðar sem hún fékk til umráða á því ári í erfiðu árferði. Bifreiðinni skilaði hún en öldurn- ar lægði ekki og í byrjun síðasta árs var henni sagt upp störfum í hag- ræðingaraðgerðum. Þá kom fram að gert var við hana samkomulag um launagreiðslur til níu mánaða á árinu. Há laun hjá KSÍ n Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, var með tæplega 1,2 milljónir króna á mánuði á síðasta ári. Samkvæmt út- reikningum DV var Geir með 1.197 þúsund krónur sem er litlu meira en árið 2010 þegar hann var með 1.176 þúsund krónur. Geir hefur starfað lengi fyrir KSÍ. Hann fékk yfirburða- kjör í formannskosningunum árið 2007, eða 86 atkvæði gegn 29 at- kvæðum Jafets Ólafssonar sem varð í öðru sæti. Áður en Geir tók við sem formaður gegndi hann starfi framkvæmdastjóra sambandsins. Með milljón á mánuði við eftirlit n Forstjóri Samkeppniseftirlits- ins, Páll Gunnar Pálsson, var með rúma milljón í mánaðarlaun sam- kvæmt útreikningum DV. Páll er menntaður lögfræðingur en var ráðinn forstjóri Samkeppnis- eftirlitsins eftir að hafa verið starf- að sem forstjóri Fjármálaeftirlits- ins um nokkurt skeið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.