Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2012, Page 62

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2012, Page 62
38 Tekjublaðið 27. júlí 2012 Jón Þór Víglundsson kvikmyndagerðarmaður 170 Einar Bárðarson fjölmiðlamaður 170 Ingvi Hrafn Jónsson sjónvarpsstjóri ÍNN 161 Jóhanna Kristjónsdóttir blaðamaður og rithöfundur 158 Gunnlaugur Helgason útvarpsmaður og húsasmiður – Gulli Helga 156 Friðrika Geirsdóttir sjónvarpskokkur 147 Björn Þorláksson ritstjóri Akureyri Vikublað 129 Ólafur M. Magnússon stjórnarformaður DV ehf. og framkvæmdastjóri Kýr ehf. 125 Menntun Þúsundir króna á mánuði Fjölnir Ásbjörnsson skólastjóri Fjölmenningarskólans – Tækniskólanum 4.863 Baldur Gíslason skólameistari Tækniskólans 1.337 Jón B. Stefánsson skólameistari Tækniskólans 1.286 Ingi Ólafsson skólastjóri í Verzlunarskóla Íslands 1.227 Sölvi Sveinsson skólastjóri Landakotsskóla 1.139 Magnús Þorkelsson aðstoðarskólameistari Flensborgarskóla 1.102 Gunnlaugur Ástgeirsson kennari við Menntaskólann í Hamrahlíð 1.082 Guðmunda Lára Guðmundsdóttir skólastjóri Njarðvíkurskóla 1.026 Valgerður Gunnarsdóttir skólameistari á Laugum í Reykjadal 954 Einar Birgir Steinþórsson skólameistari Flensborgarskóla 923 Guðbjörg Aðalbergsdóttir skólameistari Framhaldsskólans í Mosfellsbæ 887 Þorsteinn Þorsteinsson fyrrverandi skólameistari Fjölbrautaskólans í Garðabæ 863 Sigurður Bjarklind kennari við Menntaskólann á Akureyri 836 Sigurlín Sveinbjarnardóttir skólastjóri Hvolsskóla á Hvolsvelli 809 Árni Harðarson skólastjóri Tónlistarskóla Kópavogs 796 Birgir Edwald skólastjóri Sunnulækjarskóla á Selfossi 791 Kristinn Breiðfjörð Guðmundsson skólastjóri Foldaskóla 787 Helgi Ómar Bragason skólameistari Menntaskólans á Egilsstöðum 786 Haraldur Árni Haraldsson skólastjóri Tónlistarskóla Reykanesbæjar 784 Lárus Bjarnason rektor Menntaskólans í Hamrahlíð 775 Sif Vígþórsdóttir skólastjóri Norðlingaskóla 764 Margrét Pála Ólafsdóttir stofnandi Hjallastefnunnar 762 Kristján Gíslason skólastjóri Grunnskólans í Borgarnesi 755 Óskar Björnsson skólastjóri Árskóla á Sauðárkróki 754 Yngvi Hagalínsson skólastjóri Hamraskóla í Rvík 753 Jón Reynir Sigurvinsson skólameistari Menntaskólans á Ísafirði 747 Þórhildur Helga Þorleifsdóttir skólastjóri Lundaskóla Akureyri 742 Karl Frímannsson skólastjóri Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit 741 Kolfinna Jóhannesdóttir skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar 741 Guðlaug Sturlaugsdóttir skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness 736 Róbert Darling skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga 734 Guðbjartur Ólason skólastjóri Vallaskóla á Selfossi 734 Bryndís Sigurjónsdóttir skólameistari Borgarholtsskóla 734 Agnes Löve píanóleikari og skólastjóri Tónlistarskóla Garðabæjar 733 Þorsteinn Sæberg Sigurðsson skólastjóri í Árbæjarskóla í Reykjavík 730 Vilbergur Magni Óskarsson skólastjóri Skipstjórnarskólans í Tækniskólanum 730 Yngvi Pétursson rektor við MR 728 Soffía Sveinsdóttir deildarstjóri í MH og veðurfréttamaður Stöðvar 2 725 Jón Már Héðinsson skólameistari Menntaskólans á Akureyri 719 Helga Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri Lágafellsskóla í Mosfellssveit 718 Hreiðar Sigtryggsson skólastjóri Langholtsskóla 715 Sigríður Anna Guðjónsdóttir skólastjóri Ísaksskóla 714 Hjalti Jón Sveinsson skólameistari Verkmenntaskólans Akureyri 695 Örlygur Karlsson skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands 691 Jón Eggert Bragason skólameistari Fjölbrautaskóla Snæfellinga Grundarfirði 688 Jón Baldvin Hannesson skólastjóri Giljaskóla á Akureyri 687 Haraldur F. Gíslason formaður Félags leikskólakennara 676 Helgi Grímsson skólastjóri Sjálandsskóla 674 Eyjólfur Sturlaugsson skólastjóri Auðarskóla í Búðardal 673 Már Vilhjálmsson rektor Menntaskólans við Sund 672 Þráinn Lárusson skólastjóri Hússtjórnarskólans á Hallormsstað 668 Þórarinn Ingólfsson aðstoðarskólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands 665 Halldór Páll Halldórsson skólameistari að Laugarvatni 660 Hildur Hafstað skólastjóri Vesturbæjarskóla 658 Sigurgeir Guðmundsson skólastjóri á Hellu 656 Olga Lísa Garðarsdóttir skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands 653 Sigríður Huld Jónsdóttir skólameistari Verkmenntaskólans Akureyri 647 Helgi Halldórsson skólastjóri Hörðuvallaskóla í Kópavogi 638 Anna Bergsdóttir skólastjóri Grunnskóla Grundarfjarðar 633 Sigríður Heiða Bragadóttir skólastjóri Laugarnesskóla 631 Sesselja Ingibjörg Jósefsdóttir skólastjóri Hagaskóla 627 Sigurlaug Anna Gunnarsdóttir aðstoðarskólameistari MA 623 Jóhanna María Agnardóttir skólastjóri Brekkuskóla Akureyri 621 Ásgerður Þorgeirsdóttir skólastjóri Njarðvíkurskóla 620 Ólafur H. Sigurjónsson skólastjóri Framhaldsskólans í Vestmannaneyjum 617 Sveinfríður Olga Veturliðadóttir skólastjóri Grunnskólans á Ísafirði 615 Sigurlaug Jónasdóttir skólastjóri Egilsstaðaskóla 611 Hilmar Hilmarsson skólastjóri Réttarholtsskóla 606 Ásgeir Beinteinsson skólastjóri Háteigsskóla 605 Björn Magnús Björgvinsson skólastjóri Laugalækjarskóla 603 Laufey Petrea Magnúsdóttir skólameistari Framhaldsskólans á Húsavík 601 Jónína Ólöf Emilsdóttir skólastjóri Vogaskóla 596 Árný Inga Pálsdóttir skólastjóri Víkurskóla 579 Þorlákur Axel Jónsson menntaskólakennari á Akureyri 578 Edda Björg Sigurðardóttir skólastjóri Sjálandsskóla 559 Guðmundur Steinar Jóhannsson skólastjóri Myllubæjarskóla Reykjanesbæ 558 Þorgerður Anna Arnardóttir skólastjóri Barnaskóla Hjallastefnunnar Garðabæ 556 Stefán Þór Sæmundsson kennari við Menntaskólann á Akureyri 555 Egill Guðmundsson skólastjóri Véltækniskólans Tækniskólanum 554 Helga Alexandersdóttir leikskólastjóri á Laugaborg Reykjavík 539 Bjarki Bjarnason sagnfræðingur, rithöfundur og framhaldsskólakennari 538 Ásta Bjarney Elíasdóttir aðstoðarskólastjóri Víkurskóla Reykjavík 514 Sverrir Páll Erlendsson kennari við MA 507 Þórunn Jóna Hauksdóttir kennari og fyrrverandi bæjarfulltrúi í Árborg 491 Hrund Harðardóttir skólastjóri í Bláskógabyggð 455 Ragnheiður Hermannsdóttir kennari Háteigsskóla í Reykjavík 394 Linda Heiðarsdóttir kennari í Laugalækjarskóla í Reykjavík 390 Sylvía Pétursdóttir kennari við Áslandsskóla í Hafnarafirði 366 Björn Stefán Þórarinsson tónlistarmaður og skólastjóri Tónræktarinnar Akureyri 304 Atli Harðarson skólameistari Fjölbrautarskóla Vesturlands 146 Sjávarútvegur Þúsundir króna á mánuði Kristján Vilhelmsson eigandi Samherja 14.337 Guðmundur Kristjánsson eigandi Brims 2.128 Sturla Þórðarson skipstjóri á Berki á Neskaupstað 3.720 Þorsteinn Kristjánsson skipstjóri á Eskifirði 2.678 Þórður Magnússon skipstjóri 2.635 Þorgrímur Jóel Þórðarson skipstjóri á Guðmundi í Nesi ER 2.606 Gunnþór Ingvason framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar Neskaupstað 2.602 Reynir Georgsson skipstjóri á Brimnesi RE 2.546 Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja 2.347 Fín laun hjá 365 miðlum n Ari Edwald, forstjóri 365 miðla, var með 4,1 milljón króna á mánuði árið 2011, samkvæmt útreikningum DV. Athygli vekur að þetta er tals- vert lægri upphæð en árið 2010 en í tekjublaði DV í fyrra kom fram að Ari hefði verið með 5,8 milljónir króna á mánuði árið 2010. Ari var ráðinn forstjóri 365 árið 2005 en þar áður gegndi hann starfi framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Ari tók við af Gunnari Smára Egilssyni sem var einn af stofnendum Fréttablaðsins. Stjórnendur hjá 365 miðlum virðast hafa það býsna gott. Freyr Einarsson, ritstjóri 365, var með 1.560 þúsund krónur á mánuði í fyrra og Hilmar Björnsson, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 Sport, var með rétt rúmlega 1,4 millj- ónir á mánuði í fyrra. Davíð lækkar í launum n Davíð Oddsson, annar af ritstjór- um Morgunblaðsins, líður engan skort fyrir störf sín á blaðinu. Sam- kvæmt útreikningum DV var Davíð með rúmlega 2,1 milljón á mánuði í fyrra. Það er tæplega helmingi minna en árið 2010 þegar hann var með 3,9 milljónir króna á mánuði. Davíð, sem á árum áður var for- sætisráðherra, formaður Sjálfstæð- isflokksins og seðlabankastjóri svo fátt eitt sé nefnt, tók við ritstjóra- stóli Morgunblaðsins á haust- mánuðum 2009. Óhætt er að segja að ráðning hans hafi komið á óvart og verið umdeild, en eins og frægt er orðið sögðu fjölmargir áskrifend- ur blaðsins upp áskrift sinni eftir að Davíð var ráðinn. Haraldur Johannessen, sem var ráðinn ritstjóri blaðsins um svipað leyti og Davíð, var með rúmlega 1,6 milljónir á mánuði í fyrra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.