Lögmannablaðið - 01.03.2003, Blaðsíða 6

Lögmannablaðið - 01.03.2003, Blaðsíða 6
starfandi og 68 lögmenn fulltrúar sjálfstætt starfandi lögmanna. 182 (169) lögmenn starfa hjá ýmsum fyr- irtækjum og stofnunum, þar af 73 (77) hjá ríki eða sveitarfélögum og 109 (92) hjá fyrirtækjum og félagasam- tökum (af þeim 45 (44) hjá bönkum og fjármálafyrirtækjum). Fjöldi lög- manna sem ekki stunda lögmanns- störf sökum aldurs, sjúkleika eða af öðrum ástæðum eru 35 (34) talsins. Lögmenn 70 ára og eldri á þessu ári, eru 48 (48). 6 NÝIR FÉLAGSMENN frá síðasta aðalfundi eru samtals 44 (42), þar af 19 (21) sem leystu til sín eldri málflutn- ingsréttindi. Þá hafa 4 (9) félagsmenn öðlast réttindi til málflutnings fyrir Hæstarétti Íslands. Alls voru 20 (46) lögmenn teknir af félagaskránni. Félagsmenn eru nú samtals 629 (605), eða 24 (17) fleiri en á síðasta aðalfundi. Héraðsdómslögmenn eru 417 (397) og hæstaréttarlögmenn 212 (208). Alls eru 344 lögmenn sjálfstætt 1 / 2 0 0 3 Breytingar á félagatali nýliðins starfsárs (tölur innan sviga eru frá fyrra starfsári). Ingimar Ingason framkvæmdastjóri LMFÍ Sjálfstætt starfandi 56% Fulltrúar 10% Fyrirtæki & félagasamtök 15% Ríki og sveitarfélög 13% Hættir störfum 6% 367 380 398 426 457 464 481 510 529 588 605 5,5 3,5 4,7 7,0 7,3 1,5 3,7 6,0 3,7 2,9 0 100 200 300 400 500 600 700 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 Ár Fjöldi 0,0 2,0 4,0 6,0 8,0 10,0 12,0 Samsetning (%) félags- manna í LMFÍ eftir því hvar þeir starfa. Fjölgun félags- manna í LMFÍ á tímabilinu 1992-2002. Framhald á bls. 8

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.