Són - 01.01.2004, Page 41

Són - 01.01.2004, Page 41
MÁLSHÁTTAKVÆÐI 41 Málsháttakvæði ásamt skýringum Eins og sjá má er kvæðið ekki varðveitt í heilu lagi. Þrjú erindi eru skert: fyrsta, sextánda og hið síðasta, það þrítugasta. 2 Fyrsti málshátturinn er í annarri ljóð- línu: dylja má þess er einn hverr segir. So. dylja merkir hér að ‘neita’ og stýrir ef. Merkingin verður því: ‘því má neita sem (eingöngu) ein- hver einn segir’. Möbius1 bendir til samanburðar á málshátt í 46. kap. Grettis sögu: jafnan er hálfsögð saga, ef einn segir. Jón Friðjónsson hefur bent mér á að ef til vill megi greina hér áhrif úr lagamáli. Í Jónsbók og víðar má finna málshátt þar sem merkingin er áþekk: „Svá er ef einn berr vitni með manni sem engi beri en tveir sem tíu.“2 5 Við fáum að vita hvað vakir fyrir skáldinu, þ.e. að færa forn orð saman. Ef þetta er sagt í fullri alvöru er megin- markmið skáldsins að safna saman málsháttum því að forn orð eru sama og fornmæli: ‘(gamlir) málshættir’. 6 flestir henda að nokkru gaman: ‘flestir hafa gaman af einhverju eða skopast að einhverju’. Sögnin að henda er leidd af no. hönd og merkir oftast að ‘grípa’. Finna má fleiri gömul dæmi um þetta orðalag sem er raunar enn í fullu gildi: „óskírð (þ.e. ‘óhrein’) eru þess [manns] eyru, er gaman hendir að illum tíðindum eða sauryrðum.“3 7 gleði minnar veit geipun sjá: ‘þetta þvaður (eða mas) sýnir gleði mína’. So. vita merkir hér ‘sýna’ og stýrir ef. Bein orðaröð væri: Sjá geipun veit gleði minnar. 8 griplur er sem hendi þá: ‘þá (þ.e. þegar menn safna saman fornum orðum) er sem menn hendi (grípi) griplur’. griplur eru ‘ósamstæðir smáhlutir’. Skáldið á við málshættina sem gripnir eru úr ýmsum áttum. Orðið griplur kemur fyrir í Elucidariusi. Lærisveinninn spyr meistarann hvaðan Adam hafi tekið nafn og fær þetta 1 ................................. þegir; dylja má þess er einn hverr segir. .............................................. ... eitt bregst hóti síður: færa ætlum forn orð saman, flestir henda að nokkru gaman; gleði minnar veit geipun sjá, griplur er sem hendi þá. 1 Möbius (1873:24). 2 Jónsbók (1904:9). 3 Gammel norsk homiliebog (1864:86).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.