Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Blaðsíða 69

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Blaðsíða 69
69 Kristín I. Pálsdóttir Sor Juana svarar fyrir sig Skáld, fræðikona og femínisti á 17. öld Rithöfundurinn, fræðikonan og nunnan Sor Juana Inés de la Cruz1 er eitt af höfuðskáldum nýlendutímans í Mexíkó.2 Á meðal verka Sor Juönu er bréf sem kallast Svar til systur Filoteu af Krossi og er skrifað til þá verandi biskups af Puebla.3 Í Svarinu heldur Sor Juana uppi vörnum fyrir tján- ingarfrelsi kvenna og rétt þeirra til að afla sér þekkingar. Því hefur hún verið kölluð fyrsti femínistinn4 í Nýja heiminum en Svarið varð þekkt í byrjun 20. aldar sem „yfirlýsing um vitsmunafrelsi kvenna í Ameríku“.5 Kvennaguðfræðingar líta einnig á hana sem fyrsta kvennaguðfræðing Ameríku.6 Svarið er merkur vitnisburður um persónulegar skoðanir Sor Juönu og þar rekur hún vitsmunalega þroskasögu sína, svarar biskupnum af Puebla og rökræðir túlkanir á orðum Páls postula um að konur eigi að þegja í kirkjum. Sögulegt samhengi Spænska nýlendan Nýi Spánn7 var um það bil 120 ára þegar Sor Juana fæddist, um miðja 17. öld. Mexíkóborg var aðsetur vísikóngsins og höfuð- 1 Sor þýðir systir á spænsku og er notað sem forskeyti við nöfn nunna. Ekki er hefð fyrir því að þýða sor og er hún yfirleitt kölluð Sor Juana í enskum þýðingum. Hér verður nafn hennar Juana beygt samkvæmt íslensku beygingarkerfi. Ólafur J. Engilbertsson þýðir nafn hennar sem systir Jóhanna Agnes af Krossi í þýðingu á bók Octavios Paz, Völundarhús einsemdarinnar (1993). 2 Það landsvæði sem nú heitir Mexíkó tilheyrði þá nýlendunni Nýja Spáni. 3 Á spænsku heitir bréfið La respuesta a Sor Filotea de la Cruz. Filotea þýðir „sú sem elskar guð“. 4 Dorothy Schons, „The First Feminist in the New World“, Equal Rights, 31. október 1925. 5 Electra Arenal og Amanda Powell, „Preface“, The Answer/La respuesta, New York: The Feminist Press, 1994, bls. vii–x, hér bls. vii. 6 Gloria Ines Loya, „Considering the sources/fuentes for a Hispanic feminist theo- logy“, Theology Today, 4/1998, bls. 491–498, hér bls. 492. 7 Nýi Spánn náði yfir það svæði sem nú kallast Mið-Ameríka, Mexíkó, suð-vesturríki Ritið 1/2009, bls. 69–91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.