Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Blaðsíða 189

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2009, Blaðsíða 189
MÁLFRELSI OG DÖNSKU MÚHAMEÐSTEIKNINGARNAR 189 ástæða umræddrar birtingar. Rétt eins og það gæti verið í þágu prentfrelsis að veita dagblaði fjárstyrk í baráttunni við öfgaöfl getur það auðvitað verið í þágu slíkrar baráttu að birta eitthvert efni. Ástæða styrksins væri þá bar- átta fyrir prentfrelsi en frelsisrök ættu vitaskuld ekki við um styrkveit- inguna sjálfa. Við getum því gert greinarmun á frelsisverndarrökum um óskoraðan rétt einstaklings til málfrelsis, og frelsi sem ástæðu þess að eitt- hvað sé gert. Því miður er ekki alltaf ljóst hvora merkinguna Meckl hefur í huga. Á einum stað fer hann fyrirvaralaust frá því að ræða um frelsisverndarrök (þegar hann vísar til fyrirsagnar í blaðinu France Soir: „Já, við höfum rétt til þess að teikna skopmyndir af Guði!“ (124)) yfir í umræðu um hvernig birt- ing teikninganna sé stuðningur við prentfrelsisbaráttu (124). Þetta veldur ruglingi og flækir allan samanburð Meckls á verjendum teikninganna ann- ars vegar og forkólfum upplýsingarinnar hins vegar. Raunar gerir þessi ruglingur samanburðinn ómarktækan, því ef Meckl á einungis við ástæðu birtingar þegar hann ræðir um dönsku teikningarnar en hafi hins vegar frelsisverndarrök í huga þegar hann ræðir um frumherjana, er hann klárlega að bera saman óskylda hluti. Þá hefði verið nær fyrir hann að bera saman réttlætingu Flemmings Rose á birtingu teikninganna í menningarkálfi sínum og réttlætingu Miltons fyrir prentun bæklingsins Areopagitica sem braut í bága við lögin sem hann vildi mótmæla. Ástæða þess að Milton birt- ir bæklinginn Areopagitica er barátta hans fyrir auknu prentfrelsi, og hann gæti hæglega sagt að þetta væri eina ástæða hans, en í bæklingnum sjálfum færir hann rök fyrir prentfrelsi, nefnilega því að ekki þurfi sérstaka réttlæt- ingu fyrir því sem menn birta á prenti. Flemming Rose gæti líka sagt að eina ástæða þess að hann birti teikningarnar sé sú að leggja baráttunni fyrir prentfrelsi lið, það sé gott markmið í sjálfu sér, en hins vegar hafni hann því alfarið að prentfrelsi sé algert og án undantekninga heldur lúti það ýmsum siðferðilegum og lagalegum takmörkunum.20 Og mér sýnist að það sé nokkurn veginn þetta sem Rose hefur leitast við að gera. Annars vegar hefur hann reynt að sýna að hann hafi góðar og gildar ástæður til að birta teikningarnar. Í því sambandi hefur hann bent á nokkur dæmi um að menn séu farnir að beita sjálfa sig sjálfsritskoðun og nefnt dæmi um hættur sem hann telur steðja að prentfrelsi, til dæmis nefnir hann að teiknari sem ætlaði að myndskreyta barnabók um Múhameð eftir Kåre Bluitgen hafi 20 Grein Flemmings Rose má nálgast á sömu slóð og teikningarnar (sjá neðanmáls - grein 2).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.