Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2008, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2008, Blaðsíða 22
22 MÁNUDAGUR 21. JANÚAR 2008 Sport DV Benjani Mwaruwari Benjani setti sína aðra þrennu á leiktíðinni og sýniraðhannerekki dauðurúröllumæðum þráttfyrir eilitla markaþurrð. Benjani fer ekki á Afríkumótið og verður mikilvægur fyrir Portsmouth á næstu vikum á meðan Afríku- keppnin er í gangi þar sem Portsmouth vantar 5 leikmenn. Titus Bramble Hvemig stendurá því að þessi leikmaðurer að spila í ensku úrvalsdeildinni? Átti svona tíu mörk á síðustu leiktíð þegar hannspilaði með Newcastle.Tókupp fyrri hætti gegn Everton um helgina þarsem honum mistókst að senda knöttinn til baka á markvörðinn Kirkland. Andy Johnson átti ílitlum vandræðum með að skora eftirað hann komst einn í gegn. Bramble þótti efnileguren hann er langtfrá þvíaðvera góður. Markvöröur: RADEKCERNY, TOTTENHAM Hélt Tottenham inni íleiknnm vid Sunderlcmd meðgóðri markvörslu í siðari hálfleik Varnarmenn: JOLEON LESCOTT, EVERTON Skoraði enn og einu sinnifyrir Everton i sigri á Wigan. Merkilega sterkur i teignum og skorar oft eftir Jost leikatriði. NEMANJA VIDIC, MAN UTD Varsterkurí vöm Manchester United semfyrr. Bjargaði hetjulega þegar DaveKitson virtist eídci geta annað en skorað. ALEX, CHELSEA Alex var eins og klettur i vörn Chelsea þegar liðið hélt hreinu gegn Birming- ham. GRÉTAR RAFN STF.INSSON, BOLTON: Byrjar vel hjá Bolton, hélt Damien Duff niðri og var öruggur í öllum sin- um aðgerðum. Miðjumenn: THOMAS ROSICKY ARSENAL Emmanuel Adebayor Benjani Mwaruwari Aaron Lennon Pedro Mendes Tom Huddlestone Thomas Rosicky Nemanja Vidic Grétar Rafn Radek Cerm Rosieky var hvikur og erfiður viður- eignar í leiknum við Fulham. TOM HUDDl.ESTONE, TOTTENHAM Huddelstone hefur staðið sig vel eftir að Ramos tók við. Var drjúgur á miðj- unni. PEDRO MENDES, PORTSMOUTH Óþijótcmdi vinnuþjarkur sem barðist eins og Ijón gegn Derby. AARON LENNON, TOTTENHAM Lennon skoraði og var sífellt að ógna marki Sunderland. Sóknarmenn: BENJANIMWARUWARI, PORTSMOUTH Hefur lítið skorað að undanförnu en skoraði þrennu á laugardag. EMMANUEL ADEBAYOR, ARSENAL Adebayor var frábœrgegn Fulham. Skoraði tvö og var ógnandi allan leikinn í3-0 sigri Arsenal. f Mark hefgarinnar CarltonCole-WestHam Eftir f/na sendingu fyrir markið frá Ljungberg, klippti Co|e knöttinn í netið fra markteig i annarri snertingu. (T Múður helgarinnar W yí Fékk^h h*"1' ~ Middlesbr°ugh I Mfyrir sér hventfgSanínólat ekki að sk ** I I ogtryggia,iðinusigurgegn0^ ðskoral 'tt'. X # - Frammistaða helgarinnar Grétar Rafn Steinsson - Botton Kom vel inn í lið Bolton og slökkti i Damien Ouff sem var tekinn af 1 velli í leikhléi. Ummæli helgarinnar „Það er eitthvað stórkostlegt að þeim monnum sem fagna ekki komu Kevins Keegan á St. James Park r sagð' Michael Owen, framherji Newcastle mrhelgarmnar ram-Sunderland hinna hundraðfæra.Tottenham ilmörg færiifyrrihálfleikog rland fékkfæri í þeim siðari. gt að ekki væru fleiri mörk skoruö en n com <LkoruÖ voru i iciknum áÉ Markvarsla hefgarínnar Radek Cemy - Tottenham *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.