Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2008, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2008, Qupperneq 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2008 Neytendur DV Narfeyrarstofa með topp- þjónustu „Ég verð bara að hrósa yeitinga- stað (Stykkishólmi sem heitir Narfeyrarstofa. Var þar nýlega og fékk alveg einstaklega góða þjónustu," segir Henry Birgir Gunnarsson, íþróttafréttamað- ur á Fréttablaðinu. „Starfsfólk- ið var einstaklega elskulegt og þjónustulundað. Maturinn var enn betri. Maður fann að það var virkilega lagt mikiö í gerð hans. Hreinlega bara eitthvað eftir af sálinni í honum. Fær fimm stjörnur frá mér." til kúnnanna. „Þeir lána Þegar hagstæðast er fyrir almenn- bara þeim sem þeir treysta ing að taka lán í erlendri mynt segja að standi í sldlum/'segir bankamir stopp. Kimnamir standa Þórólfur. frar&ni fyrir því að taka íslensk lán á háum vöxtum. Þórólfur Matthí- Kaupþing lánar óhikað Landsbankinn hefur dreg- „Færð miklu fleiri íslenskar krónur fyrir erlenda tánið." aiagfræði við Hf, nir ætli að ná í fé, ið saman seglin og lánar lítið. lum, þurfi þeir að Kristinn Jónsson ráðgjafi segir að :xti. skynsamlegt sé að nota allan gjald- tengd lánum á eyrinn sem til er. i vöxtum fær bankana Hjá Glitni er ekki búið að loka al- ajjlána. gerlega á lánin en varkárni sýnd. „Því hefur verið beint til útibússtjóra að ið sýna aðhald og varkárni í útlánum. Segir að það séu ákveð- Eins og ástandið er á mörkuðum í ið veikist krónan verði dag er þetta ábyrg afstaða," segir Már fur. „Efþú tekur lán upp Másson, upplýsingafulltrúi Glitnis. nd krónur núna þarftu Kaupþing er einn af þeim bönkum ía eða evmr á meðan semeigamjögmikinnvarasjóð. Bene- jik. Svo þegar þú ferð að dikt Sigurðsson, upplýsingafúlltrúi til baka er krónan orðin Kaupþings, segir að þeir sjái því ekki >ú þarft að borga minna. pr svo hagstætt aðtaka |gir Þórólfur. tgir það alfarið fara eft- m hvernig þeir kjósa að Þar sem þeir þurfa að son, prófessoi glraðefbank að lána kúnni irgamjögháa ) ástæðu til þess að hætta að lána í erlendri mynt. „Ég held að það sé samt almennt minni ásókn í þau núna á meðan ástandið er svona," segir Benedikt Sig- urðsson. Ekki náðist í fulltrúa Spron við gerð fréttarinnar. sveiflur vísi til þess að krónan muni styrkjast miðað við undanfarin ár er ekki hægt að segja til um hvenær. Það er í eðli gjaldeyrismarkaðar að lækki gengið fer það niður fýrir grundvallar- efnahagsstarfsemi og hækki það fer það yfir mörkin. „Þetta er svona eins og hjartasjúk- lingur sem fær stuð öðru hverju. Við erum á óvissutímum og ekki hægt að segja til um hvað muni gerast á næstu vikum og mánuðum," segir Þórólfur. Taugaveiklunarástand Þórólfur segir erfitt að ráða ffarn í tímann um ffamhaldið. Hvort krón- an muni styrkjast á næstunni eða ekki. Þó líkindi og undangengnar 156,80 BMshöffa 147,30 156,80 iiknnIn iiInki. Ferðaskrifstofur reyna að nýta sér gengisfall krónunnar: pakkaferðir til útlanda. Á vef Neyt- endasamtakanna er ffétt sem þeim barst fýrir stuttu af manni sem varð fyrir því að ferðaskrifstofa rukkaði hann um aukagjald eftír að hann hafði greitt upp ferð sem hann ætl- aði í um páskana. Skýringin sem var gefin á gjaldinu var sú að eldsneyti hefði hækkað. Um svokallaðar pakkaferðir gilda lög um alferðir. I 7. grein laganna segir að „verð það, sem sett er fram í samningnum, skal haldast óbreytt nema því aðeins að þar sé skýrt tekið fram að verð geti hækkað eða lækk- að og nákvæmlega sé tii- . ESA Ferðaskrifstofum er óheim- ilt að hækka verð á pakkaferðum sem auglýstar hafa verið nema tek- ið hafi verið skýrt ffam við kaup á ferðum að ferðaskrifstofa áskili sér rétt til hækkana. Samkvæmt lögum er þeim því óheimilt að innheimta aukagjöld, svo sem vegna eldsneyt- ishækkana, hafi ferð verð pöntuð á ákveðnu verði. Ferðalög til útlanda verða alls ekki ódýrari með falli krónunn- ar. í nýjustu fréttum er talað um að pakkaferðir eigi eftir að hækka um mörg prósent á næstunni og verða svo dýr- ar að fólk hafi ekki efni á þeim lengur. Margir |ujk jmmm hafa þó nú þeg- arkeyptsér -------- _ greint hvernig reiknað skuli út breytt verð". Þar segir að eingöngu megi breyta verði á flutningskostnaði, sköttum og sérgreiðslu fyrir tiltekna þjónustu og því gengi sem á við um hina tilteknu alferð. Það er skýrt tek- ið fram að ekki megi hækka verð síð- ustu tuttugu daga fyrir brottför. Það er því ólöglegt fyrir ferðaskrifstofur að hækka eða breyta verði, nema til lækkunar, ef búið að greiða upp pakkaferð. Ef það er gert verður að taka það skýrt fram á meðan kaup- um stendur. Fólk er því hvatt til Þess að leita rétt- ar síns lendi það í því að fá rukkun fyrir einhvers konar aukagjald. tL ■ Lofiö (dag fær .JÉCuliacan fyrir afar gott kjúklingasal- at. Salatiðervel JPMr útilátið og maöur verður pakksaddur afskammtinum.Það er gert úr eingöngu hollu hráefni svo samviskubit yfir . skyndibita er ekki T |\¥?J til. Ekki skemmir að það ér opið tll " ' ‘'' t(u á kvöldin. Hentar vel fólkl sem vinnur lengi og vill samt hollan skyndibita. i noaii* »•••• GENGI KRÓNUNNAR í LÁGMARKI Linuritið synir gengi krónunnar fra apríl 2001 til dagsins í dag. Nú er það i lágmarki og þvi liklegt í Ijósi sógunnar að krónan hækki. Nú eftir hrun krónunnar er hagstæöara að taka erlend lán en áöur, ef tekið er miö af gengisþróun síöustu ára. Bankarnir vilja hins vegar ekki lána lengur. „Bankarnir fá ekki lánaö sjálfir,“ segir Kristinn Jónsson ráögjafi hjá Landsbanka íslands. IMEYTAJVDIIVIV ASDÍS BJORG JOHANNESDOTTIR bladainadur sknliir: m Lastið i dag fær simafyrirtækið IHive. . Að sógn neytanda heldur það úti lélegasta netsam- bandi allra fjarskiptafyrir- tækjanna. Það tekur vikur íi að ná sambandi við tækni- ** deild- Wmi ■ ina. Skammar- leg þjónusta sem ætti ekki að eiga sér stað í nútimasamfélagi þar sem netsamband skiptir öllu máli. Mega ekki hækka Lögum samkvæmt er ferðaskrifstofum óheimilt að rukka aukagjold eftir að ferð hefur verið pöntuð a aður auglystu veröi. sUfcim 147,90 BKNNÍN 156.80 nlnei. m Mrimj1 147,20 UF.NNlN 156,70 iiInei. i^HHH ^fl H n .. w % -'4mH 1| f , ^jjgjgg é-.'’ v | \ * ÉNEYTENDUR neytendur@dv.is Umsjón: Ásdís Björg Jóhannesdóttir VERÐ Á VÍNARBRAUÐI Munar þriðjungi Sérbakað vínarbrauð er rúmlega Mosfellsbakarí Bernhöftsbakarí 160 krónur 160 krónur Kornið 165 krónur þriðjungi dýrara í Conditori Oddur bakari 175 krónur Copenhagen en í Mosfells- og Sandholt bakarí 185 krónur Bernhöftsbakaríi. Bakarísvörur hafa Bakarameistarinn 195 krónur hækkað mikið að undanförnu eftir Conditori Copenhagen 220 krónur að hráefniskostnaður hækkaði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.