Peningamál - 01.02.2003, Qupperneq 43

Peningamál - 01.02.2003, Qupperneq 43
42 PENINGAMÁL 2003/1 Gengi krónunnar styrktist ... Töluvert innstreymi erlends gjaldeyris og væntingar um stórframkvæmdir á næstu árum ollu umtalsverðri styrkingu íslensku krónunnar. Þótt ekki sé vitað nákvæmlega um ástæður innstreymis er vitað um stórar lánahreyfingar og einnig eru spákaupmenn komnir aftur á stjá, þótt þeir séu varkárari en oft áður. Frá byrjun nóvember til loka janúar styrktist íslenska krónan um 6,6%. Vísitala gengisskráningar var skráð 121,36 í lok janúar 2003 og var það svipað gildi og um miðjan febrúar 2001. Veiking Bandaríkjadals gagnvart öðrum gjaldmiðlum hefur valdið því að gengi hans fór niður fyrir 80 krónur 13. janúar sl. en það gerðist síðast 18. ágúst 2000. Hæst var gengi Bandaríkjadals skráð gagnvart íslensku krónunni 110,39 hinn 23. nóvember 2001. Mynd 1 sýnir þróun vísitölu gengisskráningar frá septemberbyrjun og eru merktir inn á hana þeir dagar þegar Seðlabankinn hefur keypt gjaldeyri. Velta á gjaldeyrismarkaði hefur verið mismikil, meðalveltan á dag var um 3,6 ma.kr. á tímabilinu frá 1. september til loka janúar og er það nærri daglegri meðalveltu síðasta árs. Eins og sést á mynd 2 hafa verið allmiklar sveiflur á við- skiptum og ef litið er framhjá stökum kaupum Seðla- bankans 14. janúar er ljóst að viðskipti bankans hafa verið óveruleg sem hlutfall af veltu markaðarins. ... þrátt fyrir kaup Seðlabankans á gjaldeyri ... Seðlabankinn hefur frá byrjun september keypt 1½ milljón Bandaríkjadala tvisvar í viku og frá 10. janúar hefur þessi sami skammtur af gjaldeyri Fjármálamarkaðir og aðgerðir Seðlabankans1 Krónan styrktist 1. Í þessari grein eru notaðar upplýsingar sem tiltækar voru þann 31. janúar 2003. Gengi íslensku krónunnar hefur haldið áfram að styrkjast þrátt fyrir að Seðlabanki Íslands hafi tvisvar lækkað vexti í lok ársins 2002, auk þess sem bankinn keypti gjaldeyri á markaði, bæði reglulega og í einum stórum skammti í janúar. Seðlabankinn hætti að greiða þóknun til viðskiptavaka á gjaldeyris- markaði um áramót og breytti reglum um gjaldeyrismarkað til mótvægis. Vextir óverðtryggðra lána lækkuðu eftir vaxtalækkanir Seðlabankans og verðtryggðir vextir lækkuðu einnig en minna. Lausafjárstaða banka var rúm til áramóta en einhver þrýstingur hefur verið á laust fé frá áramótum. Vaxtamunur við útlönd hefur minnkað á síðustu mánuðum, aðallega vegna innlendrar vaxtalækkunar. Hlutabréfa- og skuldabréfaviðskipti í Kauphöll Íslands voru alllífleg á síðasta ári og verð hlutabréfa hækkaði nokkuð um áramótin. Viðskipti voru einnig lífleg í janúar. September | Október | Nóvember | Desember | Janúar | 120 122 124 126 128 130 132 134 31. des. 1991=100 Mynd 1 Vísitala gengisskráningar Heimild: Seðlabanki Íslands. Daglegar tölur 2. september 2002 - 31. janúar 2003 (punktarnir sýna þá daga sem Seðlabankinn keypti gjaldeyri)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.