Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2008, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2008, Síða 7
1- DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR 11.JÚNl2008 7 leiðslu og að framleiðsla muni ekki ná að halda í við vaxandi eft- irspurn. Því muni verð halda áfram að hækka. Ævar Örn Jósepsson útvarps- maður hefur átt metanbíl í þrjú ár. Hann lætur afar vel af bflnum og segist skemmta sér konunglega þegar hann fyllir á. „Ég hlæ hærra með hverjum deginum sem líð- V ur. Gasið er helmingi ódýr- -7 ara og bfllinn geng- L /, ur eins og klukka. Hann er alveg eins xjufA. og venjulegir bílar 5jj ég hef aldrei þurft að láta athuga neitt sem varðar metanið," segir hann glaður í bragði. Ævar Örn Jósepsson Hann skemmtir hlær hærra með hverjum deginum. Fyllt á tankinn Hægt er að spara hundruð þúsunda í eldsneytiskostnað með því að aka sparneytnum bílum. Hlær hærra með hverjum deginum l* Stefán Ásgrímsson hjá \ FÍB reiknar með því að olí- an muni halda áfram að hækka enn um sinn. Hann á þó von á því að þakinu verði náð innan fárra ára, það sé hins vegar erfitt að spá fyrir um það hvað bensín- eða olíulítrinn muni þá kosta. „Kín- verjar og Indverj- argjald. f öðru lagi verður hinum árlegu bifreiðagjöldum breytt og þau lögð á bfla, einnig eftir skráðri C02-losun þeirra. Loks verður sérstakt kolefnis- gjald lagt á jarðefriaeldsneyti fyrir bfla. Ef fer sem horfir mun upphæð- in ráðast að nokkru af markaðsverði kolefniskvóta í millirfkjaviðskiptum og af peningaþörf ríkissjóðs. Miðað við núver- andi - ástand myndi þetta gjald nema sjö krónum á bensínlítrann og átta láónum á dísilolrulítrann. Það er því ekki nóg með að bens- ín og olía hækki vegna heimsmark- aðsverðs heldur hyggst ríkið leggja enn meira ofan á verðið. Þetta gjald verður einungis sett á eldsneyti á einkabflaflota landsmanna en ekki á atvinnubfla eða skip. VOLVO V50 1,6 L Eyðsla: 7,2 1/100 Eldsneytiskostnaður á ári: 220.320 kr. Afl: 100 hestöfl Verð: 3.470.000 SKODA OCTAVIA ESTATE Eyðsla: 4,9 1/100 Eldsneytiskostnaður á ári: 158.202 kr. Afl: 105 hestöfl Verð: 2.770.000 TOYOTA PRIUS Eyðsla:4,3 lítrar 1/100 Eldsneytiskostnaður á ári: 131.580 kr. Afl: 148 hestöfl. Verð: 3.660.000 t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.