Peningamál - 01.07.2006, Qupperneq 47

Peningamál - 01.07.2006, Qupperneq 47
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 2 47 náist við lok spátímans. Í öllum þremur tilvikunum spáir þjóðhagslík- anið gengi krónunnar að gefnum þeim vaxtaferli sem spáin byggist á. Spátímabilið nær að þessu sinni til annars fjórðungs ársins 2008. Verðbólguhorfur hafa versnað enn frekar Þrátt fyrir hærri stýrivexti hafa verðbólguhorfur til næstu tveggja ára versnað umtalsvert frá því í mars, eins og sjá má á mynd VIII-11. Meginástæður þess eru að gengi krónunnar lækkaði mikið framan af ... hækkun stýrivaxta Seðlabankans ... Stýrivextir Seðlabankans voru hækkaðir um 0,75 prósentur tvívegis á síðustu mánuðum, hinn 30. mars og 18. maí sl. og eru nú 12,25%. Sérfræðingarnir búast við að stýrivextir verði eilitlu hærri að ári en þeir spáðu í mars en spáin er óbreytt til tveggja ára. Að meðaltali spá þeir að stýrivextir verði um 12½% eftir eitt ár en að þeir lækki á ný og verði rúmlega 9% eftir tvö ár. Sem fyrr segir var einnig spurt um næstu ákvörðun stýrivaxta og hágildi og lággildi þeirra á næstu tveimur árum. Meirihluti sérfræðinganna spáir því að stýrivextir verði hækkaðir um 0,5 prósentur hinn 6. júlí nk. Einn svarenda telur hins vegar að hækkunin verði um 0,75 prósentur. Svarendur eru frekar sammála um hvert hágildi stýrivaxta verður og eru svör á bilinu 13- 14,5%. Meirihluti telur að hágildi vaxtanna náist á síðari hluta þessa árs og lággildi verði á árinu 2008 en fl estir sérfræðinganna gera ráð fyrir að lággildi verði á bilinu 7,5-9%. ... og töluvert minni hækkunum eignaverðs en áður Hinn 15. júní sl. stóð úrvalsvísitalan í 5.413 stigum sem er um 12% lækkun frá því um miðjan mars þegar markaðsaðilar spáðu síðast fyrir um efnahagsframvindu. Sérfræðingarnir spá því að þessu sinni töluvert minni hækkunum hlutabréfaverðs á spátímabilinu. Skoðanir eru þó afar skiptar. Einn spámannanna telur t.d. að hlutabréf muni lækka í verði hvort sem litið er til eins árs eða tveggja. Loks bjuggust svarendur við mun minni hækkun fasteignaverðs á næstu tveimur árum en nokkru sinni áður sem er í samræmi við ýmsar vísbendingar um kólnun á fasteignamarkaði. Einn svarenda spáir því að fasteignaverð lækki bæði til eins og tveggja ára. Yfirlit yfir spár sérfræðinga á fjármálamarkaði1 2006 2007 Meðaltal Lægsta gildi Hæsta gildi Meðaltal Lægsta gildi Hæsta gildi Verðbólga (milli ársmt.) 7,1 6,7 7,3 5,9 5,0 6,7 Hagvöxtur 4,5 4,0 5,1 1,0 -0,1 1,7 Eitt ár fram í tímann Tvö ár fram í tímann Verðbólga 5,8 4,7 7,1 3,2 2,4 4,5 Gengisvísitala erlendra gjaldmiðla 130 124 135 125 115 127 Stýrivextir Seðlabankans 12,4 11,3 14,5 9,1 7,5 12,0 Langtímanafnvextir2 8,5 7,6 9,5 7,6 6,6 8,5 Langtímaraunvextir3 4,1 3,8 4,5 4,0 3,5 4,5 Úrvalsvísitala aðallista 5.811 4.500 6.500 6.556 4.000 7.924 Breyting fasteignaverðs 1,9 -5,0 5,0 2,0 -10,0 8,0 1. Taflan sýnir breytingu milli tímabila í % nema að því er varðar gengi, vexti og úrvalsvísitölu. Sýnd eru þau gildi sem spáð er fyrir vexti (%), gengisvísitölu erlendra gjaldmiðla (stig) og úrvalsvísitölu Aðallista (stig). Þátttakendur í könnuninni eru greiningardeildir Glitnis hf., KB banka hf., Landsbanka Íslands hf. og Ráðgjöf og efnahagsspár ehf. 2. Ávöxtunarkrafa í tilboðum viðskiptavaka í ríkisbréf (RIKB 13 0517). 3. Ávöxtunarkrafa í tilboðum viðskiptavaka í húsnæðisbréf (HFF 15 0644). Heimild: Seðlabanki Íslands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.