Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1972, Blaðsíða 202

Skírnir - 01.01.1972, Blaðsíða 202
200 RITDÓMAR SKÍRNIR eða um Járnsíðu - svo að ástæða hefði verið til að vísa til þessara íslenzku hliðstæðna auk þeirra norsku. í upphafi þriðja kafla er rætt um aldur handritsins. Efnis vegna getur það ekki verið eldra en frá vetrinum 1359-60, en vöntun réttarbótar frá 1361 og allra yngri réttarbóta og skipana þykir útgefanda benda til þess að það sé ekki síðar skrifað en 1362. Hér er því um sjaldgæflega nákvæma tímasetningu að ræða, sem að vísu hvað seinni tímamörkin snertir hvílir að nokkru á þeirri forsendu að handritið sé skrifað í Skálholti. Það er reyndar líklegt, en þó ekki víst, enda þótt sú hugmynd komi vel heim við efni handritsins og nafn í spássíugrein sé vísbending um að það hafi verið í Skálholti á seinni hluta 15. aldar. Ef handritið væri skrifað utan Skálholts eftir forriti frá h. u. b. 1360, gæti það verið ofurlítið yngra, en stafagerð og stafsetning girða fyrir að mörgum áratugum skeiki. Handritið er bundið í tréspjöld, sem ásamt kili eru klædd skrautlegu brúnu skinni. Áður hefur verið talið að þetta væri Skálholtsband, og W-N færir sönnur á að svo sé og að bókin muni hafa verið bundin upp úr 1685. Jafn- framt bendir W-N á að handritið sé svo vel farið að það hljóti að hafa verið bundið áður, en á hinn bóginn finnur hann engin merki eldra bands. Þessu virðist þó mega koma heim og saman: Þvert um kjölinn hafa legið sex skinnræmur, sem nú hafa verið losaðar vegna ljósmyndunar bókarinnar. Sú efsta og sú neðsta, sem hafa legið á spjöldunum utanverðum, eru skomar úr blaði með nótum og latínutexta, en fjórar í miðið skera sig úr; þær eru styttri, hafa legið á spjöldunum innanverðum og á þeim er „some Icelandic text“, sem útgefandi greinir ekki nánar frá. Þetta íslenzka krot virðist vera frá 15. öld, og á einni ræmunni má lesa „.. .seigtr havkr bonde [ ? ] ....“, á ann- arri sýnist vera villuletur, á þeirri þriðju mun standa ,,[Þ]essi bo[ra]d uoru . .“. „Þessi bond voro sett . . .“, og loks er stafrófið á þeirri fjórðu. Á þess- um ræmum hefur aldrei verið samfelld skrift, heldur em þær auðar að mestu, og augljóst má vera að skinn með þvílíku lesmáli hefði ekki varðveitzt frá 15. öld og fram undir 1700 nema því eins að það hefði verið blað í bók, sem upphaflega hefði verið autt, ellegar spássíur blaða. Annar kostur er hins vegar sá, að á þessa fjóra snepla hafi verið skrifað um leið og þeir vora settir í bandið; til þess benda ummælin á einum þeirra, ef rétt eru lesin hér. Þá hefur bókin ekki verið bundin í lok 17. aldar, heldur hefur eldra band verið styrkt með skinnræmunum efst og neðst á kili og síðan klætt skinni. Haukar era heldur sjaldséðir í heimildum frá 15. öld, en til gamans má minna á að séra Einar Hauksson var ráðsmaður í Skálholti 1412-30, „er bæði var staðn- um hallkvæmur og hollur" (Nýi annáll); að föður hans eða syni kynni að vera vikið á einum sneplanna. Frá bandinu er horfið að sjálfum innmatnum og allri gerð bókarinnar lýst sem nákvæmast. Þó hefði verið ástæða til að taka fram að andlitsmynd í upp- hafsstaf á f. lOvb, sem nefnd er með öðrum slíkum (bls. 30), er af allt öðru sauðahúsi en hinar og getur alls ekki verið gerð af sama manni og þær. Einnig hefði verið rétt að geta þess í rækilegri og íblásinni lýsingu á upp- hafsstaf þingfararbálks, að Halldór Hermannsson hafði líka látið sér detta í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.