Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1972, Blaðsíða 219

Skírnir - 01.01.1972, Blaðsíða 219
SKIRNIR RITDOMAR 217 að sagan hafi einkennilega léttan, fjaðurmagnaðan stíl“ (bls. 56); og „Finn- ur Jónsson kveður svo að orði á einum stað, að í Njálssögu leiki allar ástríð- ur lausum hala nema ást manns og konu“ (bls. 84). Þessi ónákvæmni í tilvitnunum veldur lesandanum óþarfa vinnu. Þar að auki er það óvísindalegt að saka ónafngreinda fræðimenn um villur, því að lesandinn getur ekki metið sakargiftimar. Annað brot á vísindalegri aðferð er, hve hirðuleysislega próf. Einar Ól. Sveinsson svarar sínum eigin gagnrýnendum. Þar sem ræðir um eina af rit- gerðum hans í Skími (1937), skrifar hann: „Unnt væri að bæta mörgu við það sem þar segir; líka vörnum gegn þeirri gagnrýni sem sú skoðun hefur orðið fyrir. En raunar er þetta þó ekki annað en vísindaleg spilaborgargerð, og á það ekki síður við um það, sem aðrir hafa lagt fram af slíku tagi um þetta“ (bls. 27-28). Það er nógu erfitt að finna út, hverjir þessir fræðimenn era, en ógerningur að komast að viðbótarröksemdum hans, sem hann hliðrar sér hjá að gera grein fyrir. Hér er annað dæmi um sama brot: „Ég er um þetta á nokkuð líkri skoðun og ég hef áður verið, og er þetta skilningur, sem margir hafa stórhneykslazt á. En mér finnst ekki ástæða að fjölyrða svo mjög um þetta hér. Ef höfundi sögunnar hefði ekki komið efniviður þaðan, hefði honum komið hann annarsstaðar að“ (bls. 21). Það má vera, að próf. Einar Ól. Sveinsson kæri sig ekki um að sjóða gamlar röksemdir upp á nýtt, en fyrst hann á annað borð er að minnast á þær, sýnist honum skylt að vísa til heimilda fyrir þeim, jafnt sem til heimilda andmælenda sinna. Og úr því próf. Einar Ól. Sveinsson getur sýnt okkur, hvar gagnrýnendum hans hefur skjátl- azt, ætti hann vissulega ekki að telja það eftir sér. Aðferð próf. Einars Ól. Sveinssonar er ótraustust, þegar hann ræðir um heimildir, sem höfundur Njálu kynni að hafa stuðzt við, svo sem Grágás og Járnsíðu. Þar sem rætt er um hlutverk laga í sögunni skrifar hann: „Lítum fyrst á eitt, sem er einfalt og alkunnugt. Njála er rituð eftir að hin nýju norskkynjuðu lög eru komin á hér á landi. Söguritarinn, sem hefur mikið gaman af að brjóta heilann um lög og laga- flækjur, fær sér gamla skrá með þjóðveldislögunum og ætlar að sýna sam- tímamönnum sínum lög og réttarfar fyrri tíðar. Hann skrifar af hjartans lyst, en áhuginn er meiri en kunnáttan (líklega hefur höfundurinn ekki átt mikið í þingdeilum, meðan þjóðveldislögin vom í gildi); því flýtur ýmislegt óheppi- legt eða jafnvel rangt með, þar á meðal orð úr hinu norskuskotna lagamáli samtíðarinnar" (bls. 23-24). í tveimur fyrstu málsgreinunum er sleppt að geta tveggja atriða, sem skipta reyndar ekki meginmáli, en þó er þetta engu að síður truflandi: tilvitnunin „hin nýju norskkynjuðu lög“ er til Járnsíðu, sem tók gildi á Islandi 1271. (Sjá ensku þýðinguna af A Njálsbúð, bls. 34, þar sem þýðandinn hefur bætt þess- um atriðum inn.) Segja má, að þessi atriði séu almennt kunn, en það hefði verið skýrara að hafa þau með. En mikilvægari eru orðin „gamla skrá með þjóðveldislögunum", sem gætu hvort tveggja vísað til eða vísað ekki til Grá- gásar. Ónákvæmnin hér, og að ekki skuli gefin nein skýring á henni, skiptir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.