Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1975, Síða 236

Skírnir - 01.01.1975, Síða 236
234 RITDÓMAR SKÍRNIR mat á ýmsu í íslenskum nútímaframburði. Sumar niðurstöðurnar breyta þeim grundvelli sem menn hafa hingaS til notaS til aS gera sér grein fyrir hljóSkerfi forníslensku. ASrar styrkja þaS sem fram hefur komiS áSur. FjórSi hluti bókarinnar er yfirlit yfir niðurstöSur af rannsóknunum, dregið saman á níu blaSsíðum, efnismikið og aðgengilegt. AS lokum er svo bókaskrá og myndir, eins og fyrr getur. Við mælingar Magnúsar kemur glögglega fram að ríkur þáttur í hljóðmynd- un er hornið sem neðri kjálki myndar viS höfuðbeinin. Til að finna þessa hreyfingu við hljóðmyndun er mælt bilið sem verður milli efri og neðri tann- garðs, það stækkar eftir því sem neðri kjálki færist neðar, maður gapir meira, og mætti nefna þetta ginhæð. En hún er ekki nema að nokkru leyti samferða hreyfingum tungubaks og fjarlægð þess frá gómi þegar það myndar ákveðið opnustig sérhljóða. - Hér má skjóta því inn í aS trúlega stafar margs kyns misskilningur í íslenskri hljóðfræði af þeirri trú manna að talfærin haldist í kyrrstöðu - eða svo til - frá upphafi hvers hljóðs til loka þess og þau taki svo öll samtímis á sprett til að mynda næsta hljóð í lotunni og þannig koll af kolli. Menn hafa hugsaS sér aS þetta væri svona í meginatriSum, talfærin væru aS vísu að undirbúa eftirfarandi hljóð eitthvað pínulítið þegar liði á myndunar- tfma einstaks hljóðs. AS vísu munu vera ýkjur aS þetta séu viðhorf íslenskra fræðimanna en í ályktunum hefur mönnum hætt til að miða viS þetta. Meginreglan er samkvæmt niSurstöðum Magnúsar sú aS ginhæðin sé minni á undan sérhljóði með lítið opnustig en sérhljóði meS mikið opnustig. Þetta virðist eðlilegt þar eð talfærin eru, um leiS og þau mynda tiltekið hljóð, þegar tekin að undirbúa myndun eftirfarandi hljóðs og geta þá hreyfingar þeirra verið verulega breytilegar eftir því hvaða hljóð kemur á eftir. Á sama hátt koma áhrif frá myndun undanfarandi hljóðs að jafnaði fram í talfærastöðu hvers einstaks hljðSs; á þessu ber þó minna. Undantekningar frá þessu stafa meðal annars frá myndun undanfarandi sérhljóðs, vegna lítillar áherslu og af fleiri orsökum. Til að mynda leyfir hljóðblær s-hljóðsins (blísturshljóðið) lítiS frávik frá aðalreglu ef hann á að vera eðlilegur. Annars eru ekki tök á að rekja hér niSurstöðurnar í þessu merka verki Magnúsar, en drepið verður á nokkur forvitnileg atriði. AthyglisverS - og byltingarkennd - er sú niðurstaða Magnúsar að sérhljóð- in í og i (venjulega hljóðrituS [i] og [1] stutt og löng) séu í raun mynduð við sama opnustig, sömu fjarlægð tungubaks frá gómhvolfinu. Þetta sýna mynd- irnar glögglega. En myndunarstaður þessara hljóða er ekki sá sami, í-hljóðiS, hæði stutta og langa, er tannbergmælt og myndast framar en i-hljóðiS. Hins vegar er ginhæðin oft meiri við i en við í, og bendir Magnús á að það sé trú- lega orsök þess að mönnum hefur fundist opnustig i meira en í. - ÞaS er gam- an í þessu sambandi að athuga hvað Björn Guðfinnsson segir um mismuninn á [1] og [i]. Hann segir m. a.: „... og er [1] lítiS eitt fjarlægara en venjulegt stutt [i].“ (Mállýzkur I, 59). Mismun opnustiga greinir hann ekki annars stað- ar á sama hátt. Ég hef tilhneigingu til að skilja þetta svo að hann hafi fundiS að opnumunurinn milli [i] og [1] var minni en milli annarra sérhljóða sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.