Sagnir - 01.06.2013, Page 116

Sagnir - 01.06.2013, Page 116
117 ekki með öllu svart hvítar persónur og ýmislegt kemur í veg fyrir alhæfingar um þau skila boð sem meykóngasögurnar áttu að koma á fram færi. Vinsamlegt upp gjör mey kóngsins nítídu við biðla sína passar ekki inn í þetta mynstur og þegar mey kóngurinn sedentiana hefur verið svipt æru og ríki heldur hún enn nokkru sjálf stæði.23 Þess vegna verður forð ast að full yrða nokkuð um sterka eða veika stöðu kvenna á Íslandi á 14. öld út frá þessum sögum. Enda væri það til lítils þar sem riddarasögur endur- spegla frekar hvernig höfundum þeirra fannst að heimurinn ætti að vera en ekki hvernig hann var. Þessar sögur eru miklu heldur vitnis burður um ríkjandi gildis mat og því verður reynt að rýna í það hvaða gildum íslenskri aristókratíu þótti mikil vægt að innræta dætrum sínum og eigin konum. Kvenkyns erfingjum í riddarasögum má almennt lýsa sem martröð aldraðra feðra en draumi ungra ævintýramanna, þótt hlut verk þeirra hafi umfram allt verið að styrkja stöðu beggja og sam- bandið þar á milli. Persóna mey kóngsins fellur hins vegar ekki inn í þetta tengsla- net karl manna sem byggist að stórum hluta á því að geta afhent og tekið við konum hvor frá öðrum. Hún er andstæðan við eitt meginþema íslenskra riddara sagna, það er vin áttu karl manna sem styrkist með mæg ðum. ómögu- legt er að finna eitt endan legt svar við því hvers vegna Ís lendingar sömdu svo margar sögur um konur sem neituðu að giftast en mögu lega er ein ástæðan sú að mey kóng urinn undirstrikaði þetta tengsla net með því að vera í mótsögn við það. Hún á engan karlkyns ættingja sem bið lar geta beint sér til og þar á ofan neit ar hún með öllu að giftast. Eignir skipta ekki um hendur, vinátta er ekki inn sigluð með blóð böndum og enginn erfi ngi fæðist. Mey kóngurinn setur allt þetta kerfi á annan endann og vogar sér að hafa það hreinlega ágætt. Þetta eru þó ekki lok sögunnar heldur upp haf. innan sam hengis sögunnar er staða mey kóngsins alltaf vandamál sem þarf að leysa. Það rennir stoðum undir þá kenn ingu að sögurnar um mey kóng ana gegni því hlutverki að koma því á fram færi að það sé eðlilegt ástand að karl menn skiptist á konum. slík hjóna bönd stuðli að friði og velsæld en ein stæðar konur valdi deilum sem fái engan enda fyrr en einn eða fleiri karl menn komi til sögunnar og stilli til friðar. Mey kóng ur inn og ríki hennar verða fyrir sí felld um árásum. Hún getur kannski varist þeim um tíma en hún getur aldrei komið á friði, því hún er ekki karl maður og þar af leiðandi ekki fær um að mynda banda lög og standa í samningum. athyglisvert er að þrátt fyrir þver móðsku meykóngsins í þessum efn um verður hún á endanum til þess að sam band ið milli tveggja karlmanna styrk ist, bræður sættast, fóstbræður verða mágar og aldraður faðir eignast dug andi tengda son.24 Mikilvægi meydóms Meykóngarnir eru sterkar persónur og hæfi r stjórnendur en riddarasögurnar draga ekki úr því að það er þrennt sem háir þeim því þær eru konur: Þær geta ekki bar ist í eigin persónu, þær geta ekki stillt til friðar og missi þær æruna, þá missa þær allt. Íslenskar riddarasögur bera þess ótal mörg merki að höfundar þeirra hafi viljað koma því á framfæri hve mikil vægt það væri fyrir konu að Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 117 6/5/2013 5:19:29 PM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.