Jökull


Jökull - 01.12.1990, Side 187

Jökull - 01.12.1990, Side 187
JARÐFRÆÐAFELAG ISLANDS Frá starfsemi félagsins starfsárið 1989-1990 24. aðalfundur Jarðfræðafélags íslands var hald- inn í Skólabæ 22. maí 1990. Hér á eftir verður sagt frá því helsta, sem kom fram á fundinum og varðar starfsemi félagsins sl. starfsár. Haldnir voru 9 stjórnarfundir og gefin út 6 frétta- bréf. Einnig hefti með ágripum á vorráðstefnu félags- ins. FÉLAGSSTARF A vegum félagsins voru haldnir 7 fræðslufundir, umræðufundur og vorráðstefna. Fyrsti fundurinn var haldinn hjá Náttúrufræði- stofnun, Laugavegi 105, 11. nóv. Tilgangurinn var að skoða safnið, einkum nýja sýningarsalinn og fræð- ast um starfsemi safnsins almennt og hvað er á döfinni varðandi byggingu náttúrufræðihúss. 28. nóv. héldu Freysteinn Sigurðsson og Ami Hjartarson, báðir jarðfræðingar á Orkustofnun, erindi, sem þeir nefndu: Stórar lindir á Islandi. 8. des. var jólafundur í Skólabæ. Var það umræðufundur þar sem aðallega var fjallað um þær breytingar sem kunna að verða á stöðu jarðfræða og þar með jarðvísindamanna við þær skipulagsbreyting- ar sem eru í vændum. Sveinbjöm Björnsson sagði frá störfum svokallaðrar NNN nefndar, sem starfaði að tilhlutan Menntamálaráðhera til að fjalla um bygg- ingu náttúrufræðihúss og Bryndís Brandsdóttir sagði frá störfum nefndar er fékk það hlutverk að semja frumvarp til laga um stofnun umhverfisráðuneytis. 20. febrúar hélt Ámý Erla Sveinbjömsdóttir, Raunvísindastofnun Háskólans, erindi um: Aldurs- greiningar með geislakoli. 13. mars voru erindi Helga Bjömssonar, Raun- vísindastofnun Háskólans og Tómasar Jóhannesson- ar, Orkustofnun um jökla landsins, stærð þeirra og afkomu og viðbrögð við loftslagsbreytingum. Vorráðstefnan var haldin mánudaginn 9. apríl und- ir yfirskriftinni: Vitnisburður um loftslagsbreytingar í íslenskum jarðlögum. Þar voru flutt 14 erindi. I lokin var samantekt Helga Torfasonar og umræður er Páll Imsland stýrði. Þær Áslaug Geirsdóttir og Ingibjörg Kaldal höfðu veg og vanda af undirbúningi og ritstýrðu hefti með ágripum. 18. apríl hélt Dr. Ingrid U. Olsson, prófessor í eðlisfræði við Uppsalaháskóla erindi um: Geislakols- mælingar og geislakolstímatal og ýmsar spurningar er upp koma íþví sambandi. Ingrid kom til Islands á vegum Þjóðminjasafnsins, í boði Ásu Wright sjóðsins, og hélt einnig fyrirlestur á þeirra vegum. 16. og 17. maí hélt Dr. Hans-Ulrich Schmincke, prófessor í Kiel, samtals 4 erindi. Hann kom víða við og rakti fjölbreytilegar rannsóknir sínar og stúdenta sinna. Hann fjallaði m.a. um: Troodos ofíolítinn á Kýpur, gosið mikla í Laacher Seefyrir ellefu þúsund árum, gossögu Kanaríeyja, Eifel svœðið og gjóskulög á hafsbotninum við Island. Schmincke kom í boði Sigurðarsjóðs, eins og vikið verður að síðar. Fundir voru yfirleitt vel sóttir, en það leynir sér ekki að ráðstefnurnar eru vinsælastar. Þær draga til sín um og yfir 100 manns. Alls sóttu um 500 manns fundi og ráðstefnu félagsins sl. starfsár. Svo virðist sem áhugi á fundum sé mestur á fyrri hluta árs, en dræmari í byrjun vetrar, en heildaraðsókn verður að teljast góð í félagi, sem hefur tæpa tvöhundruð með- limi á félagaskrá. JÖKULL, No. 40, 1990 183
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.