Iðjuþjálfinn - 01.06.1999, Blaðsíða 3

Iðjuþjálfinn - 01.06.1999, Blaðsíða 3
flott áklæði ótrúleg þægindi stillanlegir armar (haeð og breidd) „fljótandi" seta samhæfðar hreyfingar setu og baks sjö daga reynslutími fullkomin varahluta- og viðgerðaþjónusta afgreiðslutími 1-2 dagar af lager dýptarstilling í setu nmgarverð :...^iS52L 55.900 [verðlistaverð er 63.171 krónaj Einn mikilvægasti Lykillinn að ánægju og vellíðan á vinnustað er rétt val á stólnum sem þú situr á. Hann þarf að vera þægilegur og sterkbyggður, hafa stiLlingar sem henta nákvæmlega þínum þörfum, og ekki er verra að hann sé líka eitthvað fyrir augað. KN 6241 frá ^ánnurpx— er nýr stóll sem hefur alla þessa kosti auk þess að vera sérstaklega léttur og stöðugur. ALLar stilLingar eru hárnákvæmar, svo þú getur setið nákvæmlega eins og þú vilt. Hann býóst nú með 7.000 króna afslætti, sem gerir þér enn auóveldara að sitja eins og þér sýnist. HKN 6241 ( Skrítitcþubúnaður Hallarmúla 2 • 108 Reykjavík • Sími 540 2030 • Fax 568 9315 Heimasíða: www.penninn.is • Netfang: penninn@penninn.is

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.