Jón á Bægisá - 01.12.2001, Blaðsíða 8

Jón á Bægisá - 01.12.2001, Blaðsíða 8
Ingibjörg Haraldsdóttir Ávarp flutt við móttöku Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu í Reykholti 16. nóvember 2001. Ljúft er mér og skylt að þakka fyrir þessi verðlaun sem kennd eru við Jónas Hallgrímsson og veitt á fæðingardegi hans. Ég þakka fyrir heiðurinn sem sýndur er með þessari gjörð mér og mín- um þýðingum. Um leið er viðurkennt að bókmenntaþýðingar skipti máli. Það vissi listaskáldið góða auðvitað manna best, enda fékkst hann sjálfur við þýð- ingar einsog alþjóð veit eða hver kann ekki Stóð ég úti í tunglsljósi? Ég er viss um að hann hefði samþykkt að leggja nafn sitt við þá ákvörðun að veita verðlaun íyrir þýðingar. Menn segja stundum að þýðendur opni glugga og hleypi inn vindum sem geti þegar best lætur blásið nýju lífi í þær bókmenntir sem fyrir eru og auðgað tungumálið sem þýtt er á. Það hlýtur að vera hverjum metn- aðarfullum þýðanda keppikefli að verða slíkur gluggaopnari. Og fyrir- myndir eigum við nógar, hvort sem við horfum aftur í aldir eða til nú- tímans. Jón á Bægisá, Matthías Jochumsson, Sveinbjörn Egilsson, Magn- ús Asgeirsson, Helgi Hálfdanarson. Fleiri má auðvitað nefna. Þýðendur sem hafa haft áhrif á bókmenntir og ritmál sinnar samtíðar. Straumar og stefnur hafa áhrif á þýðingar og margt hefur breyst í að- ferðum og aðbúnaði þýðenda síðan Jón Þorláksson sat við sitt litla borð undir örsmárri gluggaboru í torfbænum á Bægisá „bókalaus og allslaus" einsog einn gestur hans komst að orði, og þýddi Paradísarmissi Miltons á tæra og fagra íslensku: Blíður er árblær, blíð er dags koma, 6 d jffiœpdiá — Tímarit þýðenda nr. 6 / 2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.