Jón á Bægisá - 01.12.2001, Blaðsíða 9

Jón á Bægisá - 01.12.2001, Blaðsíða 9
fylgja henni tónar töfrafullir árvakra fugla sem er eyrna lyst. Síðan hafa margir reynt að fylgja fordæmi hans og þýða þannig að út- lenda verkið beri helst engin merki uppruna síns - þetta minnir á kröf- urnar sem við gerðum til erlendra innflytjenda um að þeir tækju sér ís- lensk nöfn og lærðu hnökralausa íslensku. Ég held að við sem fáumst við bókmenntaþýðingar nú um stundir reynum yfirleitt að fara bil beggja, halda trúnaði við höfundinn um leið og reynt er að láta texta þýðingar- innar fylgja lögmálum íslenskrar tungu. En þrátt fyrir breyttar aðstæður og aðferðir er eitt sem ekki hefur breyst í aldanna rás: þýðingarstarfið er enn spennandi og gefandi, glím- an við textann er enn jafinhörð og tvísýn og hún var prestinum á Bægisá forðum. Mig grunar líka að þrátt fyrir þýðingafræðin, allar löngu og lærðu ritgerðirnar sem nú eru komnar til sögunnar og þrátt fýrir allar þessar mismunandi stefnur og aðferðir sem kenndar eru í skólum þá geti gamall þýðandi aðeins gefið ungu fólki sem er að leggja út á þyrnum stráða þýðingabrautina eitt ráð, og það er sama ráðið og ég er viss um að Jón á Bægisá, Jónas og allir hinir sem ég nefndi hefðu gefið. Þetta ráð er mjög einfalt og hljóðar svo: vandaðu þig einsog þú lifandi getur. á .98œyáf/ — Elepter djákni var meira fyrir sopann en sálina 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.