Þjóðmál - 01.03.2012, Blaðsíða 52

Þjóðmál - 01.03.2012, Blaðsíða 52
 Þjóðmál VOR 2012 51 fræði Gamla hægrisins og Ron Paul­hreyf­ ingarinnar er andstaða við miðstýringu . Sú andstaða birtist í stuðningi við full veldi ríkja, efasemdum um hvers kyns ríkja sambönd og tortryggni gagnvart fríverslunar­ og hernaðarbandalögum . Hinn annálaði öld­ ung a deildarþingmaður repúblikana og paleo­hægrimaður, Robert Taft, barðist meira að segja gegn aðild Bandaríkjanna að NATO . Ron Paul hefur ekki aðeins beitt sér gegn NAFTA og WTO, heldur einnig gegn flestum einstaka fríverslunarsamningum, enda stuðla þeir yfirleitt ekki að frjálsum viðskiptum heldur stýrðum við skiptum . Andstaðan við miðstýringu endur speglast einnig í stuðningi við meiri sjálfsákvörð­ unar rétt smærri eininga: fylkja, héraða, sýslna, sveitarfélaga og svo framvegis . Segja má að lokatakmarkið sé auðvitað sem mestu r sjálfsákvörðunarréttur hvers heimilis og hvers einstaklings! Boðskapur Rons Paul hefur ekki aðeins hrifið fjölmarga Bandaríkjamenn, heldur nýtur hann hylli úti um allan heim . Ísland er engin undantekning; aðdáendum hins bandaríska öðlings, hugsjónamanns og byltingarsinna hefur fjölgað jafnt og þétt hér á landi . Nýverið var stofnaður sérstakur frjálshyggjuhópur á vegum SUS, sem hefur það að markmiði að boða þær róttæku hugmyndir sem Paul stendur fyrir . Frjáls­ hyggjuhópurinn er, eins og segir í stefnu­ yfirlýsingu hans, „sveit róttækra kapítal ista sem vill auka frelsi einstaklinga, minnka miðstýringu, tryggja friðhelgi eignar ­ réttar, standa vörð um fullveldi Ís lands og stuðla að friðsömum og víðsýnum alþjóða ­ samskiptum“ . Orðin sem féllu á breska þinginu 20 . ágúst 1940, að „aldrei fyrr hafi jafnmargir staðið í jafnmikilli þakkarskuld við jafn fáa“, eru, auk afreka mannsins sem tjáði þau, áminn­ ing um að fámennur hópur, eða hreinlega ein manneskja, geti skipt sköpum fyrir rás sögunnar — að afdrif þjóða, siðmenningar eða jafnvel mannkynsins alls, geta ráðist af sterkri persónu sem berst af alefli fyrir hugsjónum sínum . En ef til vill er ekki nóg að réttur maður sé á réttum stað, heldur þurfi tíminn einnig að vera réttur . Haft er eftir Victor Hugo að ekkert geti stöðvað hugmynd þegar tími hennar er kominn . Spurning er hvort að örlaganornirnar hafi ekki einmitt spunnið vef sinn á þann hátt að hugmyndir stjórnarskrárkempunnar séu orðnar sérlega tímabærar, að fæðingarhríðir byltingar séu hafnar . Ron Paul er á 77 . aldursári og hann mun líklega ekki sjá vonir sínar rætast . En hann hefur blásið fjölda einstaklinga í brjóst sannfæringu og eldmóði; þau fræ sem hann hefur sáð í hjörtum þeirra munu vaxa og dafna . Sonur Pauls, öldungadeildarþingmaðurinn Rand Paul, mun taka við keflinu, ásamt breska íhaldsmanninum Daniel Hannan og öðrum efnilegum stjórnmálamönnum sem hafa sannfærst um málstað Ron Paul­ bylting ar innar . Þeir munu þjóta með keflið til móts við nýja tíma — vinna stóra sigra, um bylta stjórnarfari og stuðla að betra samfélagi .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.