Þjóðmál - 01.03.2012, Blaðsíða 53

Þjóðmál - 01.03.2012, Blaðsíða 53
52 Þjóðmál VOR 2012 David Owen, nú Owen lávarður, fyrrverandi leiðtogi frjálslyndra og jafnaðarmanna í Bretlandi og utanríkis­ ráðherra, leggur til að Bretar vinni að því að koma á tvískiptu Evrópusambandi (ESB), víðu og þröngu . Þeir verði sjálfir í hinu víða samstarfi ásamt EES­ríkjunum, Tyrk­ landi og fleirum . Hugmyndir sínar kynnti hann nýlega í ræðu í Peterhouse College í Cambridge og birtust þær m .a . í grein í tímaritinu The Spectator 24 . febrúar 2012 . Owen segir að Angela Merkel Þýska­ lands kanslari líti á nýgerðan ríkisfjármála­ samn ing 25 ESB­ríkja sem stökkpall yfir í nýjan sáttmála um samstarfið innan ESB í stað Lissabon­sáttmálans . Markmið hennar sé að fella ESB­mál og innanlandsmál ESB­ ríkja undir sama hatt . Þá minnir hann á að Viviane Reding, dómsmálastjóri ESB, hafi lagt til að ný ríkjaráðstefna verði kölluð saman til að undirbúa nýjan sáttmála fyrir ESB í því skyni að stofna til þess samstarfs sem sé Merkel að skapi . Reding vilji að ESB­þingið verði sannkallað löggjafarþing og þar megi menn hafa frumkvæði að nýrri löggjöf en séu ekki háðir frumkvæði framkvæmdastjórnar ESB eins og nú er . Þingið kjósi einnig framkvæmdastjórn ESB . Hinn nýi sáttmáli liggi fyrir árið 2016 og verði staðfestur árið 2019 með gildistöku árið 2020, enda hafi tveir þriðju aðildarríkjanna samþykkt hann . Þau ríki sem ekki vilji samþykkja hina nýju skipan yrðu aukaaðilar með aðild að innri markaðnum . Owen segir að ýmsir breskir stjórn mála­ menn, þar á meðal hann sjálfur, hafi hvatt til þess allt frá 1978 að Evrópusamstarfið yrði deildaskipt . Hann segir að það hafi verið mistök hjá David Cameron á leið­ togafundinum í Brussel 8 . og 9 . des emb­ er 2011 að neita að taka þátt í gerð ríkis­ fjármála samningsins, hann hefði átt að eiga fulltrúa við gerð samningsins en hafna aðild að honum eftir að hann lá fyrir fullgerður . Þá hefðu Bretar komið að því sjónarmiði að samningurinn dygði ekki til síns brúks og það yrði að koma til þess pólitíska samruna sem Merkel tali nú um til að bjarga evru­ samstarfinu . Owen segir: Tvískipt ESB — vítt og þröngt Evrópuvaktin _____________
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.