Þjóðmál - 01.06.2012, Síða 8

Þjóðmál - 01.06.2012, Síða 8
 Þjóðmál SUmAR 2012 7 Af vettvangi stjórnmálanna _____________ Björn Bjarnason Einstæðar forsetakosningar — kann Ólafur Ragnar að gæta sín? I . Einstæðar forsetakosningar verða laug­ar daginn 30 . júní . Í fyrsta sinn á lýð­ veld is tímanum á sitjandi forseti í höggi við frambjóðanda eða frambjóðendur sem kunna að ýta honum úr sessi . Ólafur Ragn­ ar Gríms son stóð illa að undirbúningi fram boðs síns í fimmta sinn . Hann sagði í nýárs ávarpi 1 . janúar 2012 að hann ætl­ aði að hætta . Baldur Óskarsson og Guðni Ágústsson, gamlir stuðningsmenn Ólafs Ragnars, lögðu hins vegar fyrir hann áskor­ un um 31 .000 manns um að sitja áfram . Ólafur Ragnar tók áskoruninni og lýsti yfir framboði sínu 4 . mars 2012 . Hann sagðist hafa orðið var við ríkan vilja til að hann breytti ákvörðuninni sem hann tilkynnti í nýársávarpinu . Óvissa væri um stjórnskipan landsins og stöðu forseta í stjórnarskrá, umrót ríkti á vettvangi þjóðmála og flokkakerfis, auk þess væru átök um fullveldi Íslands . Þá yrði einnig að standa vörð um málstað þjóðarinnar á alþjóða vettvangi . Hann hefði ákveðið að verða við áskor­ uninni og gefa kost á því að gegna áfram embætti . Hann sagðist þó vona að þjóðin sýndi „því skilning þegar stöðugleiki hefur skapast í stjórnskipan landsins og stjórnar­ fari og staða okkar í samfélagi þjóðanna hefur skýrst ákveði ég að hverfa til annarra verkefna áður en kjörtímabilið er á enda og forsetakjör fari þá fram fyrr en ella“ . Þarna fór ekkert á milli mála . Ólafur Ragnar boðaði að hann ætlaði ekki endilega að sitja allt kjörtímabilið . Hann náði ekki því flugi sem hann vænti eftir yfirlýsingu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.