Þjóðmál - 01.06.2012, Page 51

Þjóðmál - 01.06.2012, Page 51
50 Þjóðmál SUmAR 2012 2011 (http://www .vi .is/files/2011 .12 .14­Afnams­ aaetlun_409288260 .pdf) . Friðrik Már Baldursson (2012), Afnám gjaldeyris­ hafta, erindi á morgunfundi Samtaka atvinnulífsins 16 . maí 2012 (http://www .sa .is/files/20120516­SA­ Fridrik_Baldursson_2021759322 .pdf) . „Gjaldeyrishöftin bíta meirihlutann“, Viðskiptablaðið 10 . maí 2012, bls . 19 . Helgi Hjörvar (2012), erindi á ráðstefnu FVH 22 . mars 2012 . Jón Daníelsson (2012), Grikkland, ESB og Ísland, erindi á Iðnþingi Samtaka iðnaðarins 15 . mars 2012 (http://www .si .is/media/althjodlegt­samstarf/ islenska .pdf ) . Landsbankinn hf ., Ársreikningur samstæðu fyrir árið 2011 (http://bankinn .landsbankinn .is/library/ Documents/Um­Landsbankann/arsreikningur_ samstaedu_31­12­2011­isl .pdf) . Lánamál ríkisins, mánaðaryfirlit . RÚV, Hefur fjárfestingaleiðin mistekist?, í kvöld­ fréttum útvarps 10 . maí 2012 (http://www .ruv .is/ sarp ur inn/kvoldfrettir/10052012/hefur­fjarfestinga­ leidin­mistekist) . Samtök atvinnulífsins (2012), Áætlun SA um afnám gjaldeyrishafta (http://www .sa .is/files/Áætlun%20 SA%20um%20afnám%20gjaldeyrishafta%20 2012_1349650619 .pdf) . Seðlabanki Íslands (2011), Áætlun um losun gjaldeyrishafta, 25 . mars 2011 (http://www . sedlabanki .is/lisalib/getfile .aspx?itemid=9591) . Seðlabanki Íslands, Fréttatilkynningar um niður­ stöður gjaldeyrisútboða á árunum 2011 og 2012 . Seðlabanki Íslands, Hagtölur á vef bankans . Seðlabanki Íslands, Peningamál 2012/2 . „Seðlabankinn losaði erlenda aðila við ríkisskulda­ bréf“, frétt á vb .is 10 . janúar 2012 (http://www .vb .is/ frettir/68970/?q=Seðlabanki%20Íslands) . Viðskiptaráð Íslands (2011), Gjaldeyrishöftin: kostnaður og efnahagsleg áhrif, desember 2011 (http://www .vi .is/ files/2011 .12 .13­Gjaldeyrishoft_548218812 .pdf) . Yngvi Örn Kristinsson (2012), „Gjaldeyrishöft til eilífð­ ar?“, erindi á ráðstefnu á vegum FVH 22 . mars 2012 . Már heimtar 1,6 milljón á mánuði! Nú er mál það sem Már Guðmundsson seðlabankastjóri höfðaði gegn Seðla­ bank anum komið til dóms . Már Guð munds­ son er „aðeins“ með 1,2 millj . kr . í laun á mánuði . Þessu unir hann ekki og krefst 1,6 millj . kr . með tilvísun til þess að hann hafi samið um þau laun . Við hvern samdi hann um þau laun? Við Jóhönnu Sigurðardóttur þegar þau sömdu um stöðu hans á laun á meðan verið var að auglýsa eftir seðlabankastjóra og þau Lára V . Júlíusdóttir, Guðmundur Magnússon, fyrrverandi prófessor, og Jónas H . Haralz, fyrrverandi bankastjóri, sátu saman í nefnd til að fara yfir umsóknirnar? Var í þessum leyniviðræðum sem gerðu alla stöðuveitinguna til Más að skrípaleik samið líka um launakjör? Eða samdi Már síðan við Láru V . Júl­ íusdóttur um þessi laun? Þá verður að hafa í huga að Lára er sérfræðingur í vinnurétti og hefur oft aðstoðað fólk sem telur hafa verið á sig hallað af vinnuveitanda sínum . Er hún að snuða starfsmenn þegar hún getur loksins verið þeim megin borðsins? Og hvað finnst Má sjálfum, gamla trotskí­ istanum úr Fylkingunni, sem vildi þá jöfn laun? Finnst honum eðlilegt að sækja sinn ýtrasta rétt og heimta hækkun á launum úr 1,2 millj . kr . á mánuði í 1,6 millj . kr ., á meðan ríkisstjórn sem fékk hann til starfa fylgir allt annarri launastefnu? Finnst honum hann ekki skuldbundinn þeirri ríkisstjórn? Fróðlegt væri að fá álit þeirra Jóhönnu Sigurðardóttur, Láru V . Júlíusdóttur og Más Guðmundssonar á þessum spurningum . Fjölmiðlar gætu líka í leiðinni leitað álits Guðmundar Magnússonar prófessors um vinnubrögð Jóhönnu þegar hún samdi við Má um stöðuna á sama tíma og hún gabbaði Guðmund til að fletta umsóknum annarra . Skafti Harðarson á eyjan.is 25 . febrúar 2012 .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.