Þjóðmál - 01.06.2012, Qupperneq 84

Þjóðmál - 01.06.2012, Qupperneq 84
 Þjóðmál SUmAR 2012 83 Í jólahefti Þjóðmála 2011 (4 . hefti 2011), birtist út tekt undir yfirskriftinni: Gríms­ staðir á Fjöllum í hnattrænni tog streitu . Þar er sagt frá um­ ræðum innan lands og utan um áhuga Huangs Nubos, auðmanns frá Kína, á að eignast Grímsstaði á Fjöllum . Hér verður sögunni fram haldið og skýrt frá annarri tilraun Huangs Nubos til að sölsa Gríms­ staði á Fjöllum undir sig . Að þessu sinni er ekki um hnattræna togstreitu að ræða heldur tilraun til að beita sveitarstjórnar­ mönn um á norðausturhorni Íslands fyrir vagn Huangs Nubos . Ögmundur Jónasson innanríkisráð­herra hafnaði hinn 25 . nóvember 2011 umsókn Huangs, frá 31 . ágúst sama ár, um undan þágu frá lögum svo að hann gæti eignast hluta Grímsstaða . Í kjölfarið tók Huang að flytja óhróður um Íslendinga og íslensk stjórn völd í Kína . Hann taldi sig beittan misrétti vegna þjóðernis síns og ranghugmynda um áform sín . Túlkaði hann meira að segja ákvörð un Ögmundar á þann veg að hann ýtti undir vænisýki Kínverja gagn vart Vestur löndum og um heim­ inum almennt . Katrín Júlíusdóttir iðnaðar­ ráðherra sagði 3 . desember 2011: Við höfum haft samband við hann [Huang Nubo] í samstarfi við fjárfestingarstofu . Það sem fram undan er er að við munum ræða saman á næstunni um það með hvaða hætti hann getur komið hingað til lands með fjárfestingar í ferðaþjónustu . Þekkingin er hjá okkur og við viljum gjarnan leiðbeina honum í gegnum íslenskt lagaumhverfi með hvaða hætti hann getur fjárfest hér á landi . Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra sætti sig ekki við þessi ummæli samráðherra síns og sagði 4 . desember 2011: Ég á svolítið erfitt með að átta mig á því hvað verið er að tala um þegar sagt er að leiðbeina eigi í gegnum íslenskt lagaumhverfi . Að sjálf­ sögðu þarf að fara að íslenskum lögum og anda laganna . Ögmundur lýsti undrun á ummælum Grímsstaðir á Fjöllum II: Sveitarstjórnarmenn reyna sig í samningum við kínverskan auðjöfur ÞJÓÐMÁL • ÚTTEKT •
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.