Skólavarðan - 01.10.2014, Blaðsíða 5

Skólavarðan - 01.10.2014, Blaðsíða 5
þessari vinnu, en ekki í gegnum farveg Kennarasambands- ins. Menntamálaráðherra hefur falið verkefnastjórn og verk- efnastjórum að handvelja „valinkunna“ einstaklinga til verksins, en Kennarasambandið og aðrir hagsmunaðilar koma að verkinu með því að skipa ráðgjafahópa sem tengjast munu verkinu eftir þörfum verkefnisstjóra. Aðkoma KÍ er því skert sem getur vart talist eðlilegt, því það er nú þannig að Kennarasambandið er einn stærsti hagsmunaðili landsins þegar kemur að mennta- málum. Stefna þess í skólamálum er sett á fjölmennu þingi og að gerð hennar koma kennarar á öllum skólastigum. Stefnan er úthugsuð og sett fram út frá mörgum sjónarhornum, og sérstak- lega er þar reynt að gætta hagsmuna nemenda. Kennarasam- bandið leggur mikla áherslu á jafnrétti til náms og að gæði skóla séu áþekk á landsvísu. Það vekur því furðu mína að mennta- PiODUièKHUUDVNXOLHNNLYLOMD|ÀXJUDVDPVWDUIYLè.HQQDUDVDP- bandið en raun ber vitni. 5ièXQH\WLèKHIXUQêYHULèKDOGLèÀHLULHQHLWWPiOìLQJXP skólamál og fengið heimsþekkta fyrirlesara til að halda erindi. 6NLODERèìHLUUDHUXVNêU\¿UY|OGHLJDDèVWDUIDPHèNHQQXU- um, skólastjórnendum og samtökum þeirra. Stjórnvöld eiga að forðast að leggja mælikvarða viðskiptalífs á menntamál, en WUH\VWDKHOGXUIDJIyONLQXWLOìHVVDèOHLèDVWDU¿è ëHWWDHUPHèDO annars það sem Andy Hargreaves hafði fram að færa á nýlegri ráðstefnu sem ráðuneytið átti aðkomu að. Hann sagði jafnframt DèHNNLY ULK JWDèQiIUDPEUH\WLQJXPiVNyODNHU¿QHPDPHè VDPVWDU¿YLèìiVHPìDUVW|UIXèX (QìyPHQQWDPiODUièXQH\WLè komi að því að fá þessa sérfræðinga til landsins virðist það lítinn áhuga hafa á að hlusta á það sem þeir hafa fram að færa. Við Íslendingar eigum góða skóla, frábæra kennara og nokk- XèJRWWVNyODNHU¿ 9LèYLOMXPJHUDEHWXURJJHUDJyèDQVNyODHQQ EHWUL *HUXPìDètVDPVWDU¿E~XPVNyOXQXPEHWULXPJM|UèRJ fjárfestum í menntun. Þannig náum við þeim markmiðum sem sett eru fram á alþjóðadegi kennara. Sameinumst um gæða- menntun til handa öllum. ÁVARP FORMANNS KÍ OKTÓBER 2014

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.