Skólavarðan - 01.10.2014, Blaðsíða 34

Skólavarðan - 01.10.2014, Blaðsíða 34
Ä9LèIDQJVHIQLQHUXDIDUIM|OEUH\WWVXPHUXÀMyW- leyst á meðan önnur geta tekið mánuði í vinnslu,“ segir Guðbjörn Björgólfsson, enskukennari við Fjölbrautaskólann í Breiðholti, um áralanga reynslu VtQDDIVWDU¿WU~QDèDUPDQQVt)%  *XèEM|UQKHIXUJHJQWVWDU¿WU~QDèDUPDQQVVDP- ÀH\WWVtèDQ HQìDUièXUKDIèLKDQQYHULèWU~QDè- DUPDèXUt¿PPiU 7U~QDèDUPDQQVVWDU¿èVSDQQDUìYt hartnær 20 ár. Trúnaðarmenn þurfa að sögn Guðbjörns að hafa þekk- ingu á kjarasamningnum. „Það er nauðsynlegt að þekkja vel samingana þannig að þegar óskað er eftir upplýsingum XPiNYHèLQDWULèLìiVpPDèXUÀMyWXUDèÀHWWDXSSRJNDQQD málið. Nú, ef eitthvað vantar upp á þá hefur maður samband við félagið. Ég hef á ferli mínum sem trúnaðarmaður oft haft samband við félagið vegna ýmissa mála. Aðalheiður, sem gegndi IRUPHQQVNXOHQJLEêU\¿UPLNLOOLUH\QVOXRJK~QVYDUDèLiYDOOW ÀMyWWRJYHO³VHJLU*XèEM|UQ  Að kunna á kjarasamninginn er svipað og að hjóla, segir *XèEM|UQ Ä0DèXUìDUIDèKDOGDVpUt ¿QJXRJHUVW|èXJWDè rifja upp. Það hefur verið mjög gott að fá upplýsingaskjölin VHQGIUiIpODJLQXYLèXSSKDIKYHUVVNyODiUVìDUVHPIDULèHU\¿U meginatriði er varða til dæmis vinnutíma og kennsluskyldu. Hlutirnir vilja gleymast og þessi upplýsingagjöf hefur verið til fyrirmyndar.“ Eðli málsins samkvæmt þurfa trúnaðarmenn að eiga sam- VNLSWLYLèVWMyUQHQGXUVNyODQQD *XèEM|UQVHJLVW¿QQDìDèYHO í FB að þar á bæ vilji menn hafa hlutina í lagi og þannig sé það VHQQLOHJDtÀHVWXPVNyOXP Ä9LèU èXPVDPDQRJpJWHODèRNN- ar samskipti séu í lagi. Það skiptir miklu að það ríki traust á milli stjórnenda og trúnaðarmanna en með þeim hætti að umbjóð- andinn hverju sinni, kennarinn, sé þess fullviss að fullkominn trúnaður ríki á þessum fundum,“ segir Guðbjörn. Flugur á vegg Kennari sem hyggst fara á fund skólastjórnanda getur óskað

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.