Þjóðmál - 01.03.2014, Qupperneq 8

Þjóðmál - 01.03.2014, Qupperneq 8
 Þjóðmál voR 2014 7 Hann sagði: „Ég held að það sé áhugi á […] að komast í hinar eiginlegu viðræður . Ég lagði auðvitað áherslu á það af okkar hálfu að við vildum sem fyrst fara að geta látið reyna á þetta í alvöruviðræðum og vonandi tekst það .“ Veikara gat orðalagið um stöðuna í við­ ræðunum ekki verið . Innan ESB var enginn áhugi á að flýta viðræðum við Íslendinga um sjávarútvegsmál þótt Jón Bjarnason hefði verið rekinn . Ágúst Þór Árnason, brautarstjóri laga­ deildar Háskólans á Akureyri, ritaði við­ aukann um gang ESB­viðræðnanna í skýrslu hagfræðistofnunar . Hann hefur bent á að seinni rýnifundur aðila um sjáv ar útvegs­ kaflann hafi verið haldinn fyrir þremur árum, í mars 2011 . Síðan hafi bók stafl ega ekkert verið í fréttum um þann kafla og það væri verðug spurning sem ekki hefði verið svarað af hverju Evrópu sambandið hefði ekki viljað afhenda rýni skýrslu sína um sjávarútvegskaflann . För Steingríms J . til Brussel hafði engin áhrif . „Alvöru viðræð­ urn ar“ hófust í raun aldrei . Ágúst Þór lýsir ástæðunni fyrir aðgerða­ leysi ESB á þennan hátt í skýrslunni: Ástæðan var sú að sambandið vildi setja viðmið um opnun hans [sjávarútvegskafl­ ans] sem hefði verið óaðgengilegt með öllu fyrir Ísland . Þau hefðu falið í sér að Ísland undirgengist áætlun um aðlögun að sjávarútvegsstefnu sambandsins áður en viðræður hæfust um kaflann . Þessi staða er að sjálfsögðu engin tilviljun heldur lýsing á raunveruleika sem ekki verður skýrður á annan hátt en þann að svo mikið hafi borið á milli að ekki var einu sinni um það að ræða að menn hæfu brúarsmíði . Telur Ágúst Þór viðræðum Íslendinga við ESB raunar „sjálfhætt“ vegna þessarar stöðu . IV . Hver sá sem les skýrslu hagfræðistofn­un ar kemst að sömu niðurstöðu og Ágúst Þór . ESB­viðræðunum er sjálfhætt . Þeim var slegið á frest af þeim sem hófu þær með aðildarumsókninni sumarið 2009 . Þeim yrði örugglega ekki haldið áfram í sama fari væri pólitískur vilji til að ræða um aðild við ESB . Sá vilji er ekki fyrir hendi hjá meirihlutanum sem nú situr á alþingi . A lvöru viðræð urn ar“ hófust í raun aldrei . Ágúst Þór lýsir ástæðunni fyrir aðgerða leysi ESB á þennan hátt í skýrslunni: „Ástæðan var sú að sambandið vildi setja viðmið um opnun [sjávar útvegs­ kaflans] sem hefði verið óaðgengi ­ legt með öllu fyrir Ísland . Þau hefðu falið í sér að Ísland undir ­ geng ist áætlun um aðlögun að sjávar útvegsstefnu sambandsins áður en viðræður hæfust um kafl­ ann .“ Þessi staða er að sjálfsögðu engin tilviljun heldur lýsing á raun veruleika sem ekki verður skýrður á annan hátt en þann að svo mikið hafi borið á milli að ekki var einu sinni um það að ræða að menn hæfu brúarsmíði . Telur Ágúst Þór viðræðum Íslendinga við ESB raunar „sjálfhætt“ vegna þessarar stöðu .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.