Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 24

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 24
24 25 sameiningar þær sem samþykktar voru á kirkjuþingi 2009. Um er að ræða Suður-, Húnavatns- og Skagafjarðar-, Eyjafjarðar-og Þingeyjar- og Austurlandsprófastsdæmi. Meginniðurstaðan er sú að héraðsnefndir hafa unnið samkvæmt nýju skipulagi og hefur það gengið vel. Fram kom hins vegar að sakir lengri vegalengda innan hinna sameinuðu prófastsdæma séu fjarlægðir meiri og meiri kostnaður fyrir leikmenn og vígða þjóna að sækja héraðsfundi og aðra fundi á vegum prófastsdæmanna og jafnframt að vitund manna um að vera saman innan skipulagsheildar til samstarfs og uppbyggingar hefur aðeins minnkað vegna meiri fjarlægða. Einnig komu fram nokkrar áhyggjur af versnandi fjárhag héraðssjóðanna þrátt fyrir sameiningar prófastsdæmanna. 11. mál. Þingsályktun um frumvarp til þjóðkirkjulaga. Kirkjuþing 2012 samþykkti að skipa fimm manna nefnd kjörinna kirkjuþingsfulltrúa sem fer yfir frumvarp að þjóðkirkjulögum og skilar tillögum að frumvarpi til þjóðkirkjulaga til kirkjuþings að hausti 2013. Í nefndina voru kjörin Ásbjörn Jónsson, formaður, Egill Heiðar Gíslason, Inga Rún Ólafsdóttir, Ingileif Malmberg og Skúli Sigurður Ólafsson. 15. mál. Þingsályktun um félagatal þjóðkirkjunnar „Kirkjuþing 2012 ályktaði eftirfarandi: • Þjóðkirkjan taki upp eigið félagsmannatal er fylgi trúfélagsskráningu í þjóðskrá. • Eyðublað fyrir starfsskýrslur presta verði endurskoðað. • Útbúin verði starfsskýrsla fyrir sérþjónustupresta. • Messugjörðarskýrsla sóknarpresta verði endurskoðuð. • Starfsskýrslur djákna verði endurskoðaðar. • Tekin verði upp miðlæg rafræn skráning helstu prestsverka. Kirkjuráð sjái um framkvæmd þingsályktunartillögunnar.“ Starfshópur biskups vinnur nú að þessum málum. Í honum sitja sr. Þorvaldur Víðisson, biskupsritari, Sveinbjörg Pálsdóttir, skrifstofu- og mannauðsstjóri, Ragnhildur Ásgeirsdóttir, djákni og Örvar Kárasons, sviðsstjóri á upplýsingasviði. Stefnt er að því að vinnu þessari verið lokið fyrir áramót og þá verði m.a. endurskoðað skýrsluform tekið upp. 13. mál. Starfsreglur um kjör til kirkjuþings. Tillagan var samþykkt á þinginu með smávægilegum breytingum. Starfsreglurnar hafa verið birtar í Stjórnartíðindum og verður kosið eftir þeim til kirkjuþings árið 2014. 16. mál. Þingsályktun um kaup og sölu fasteigna Kirkjuþing 2012 heimilaði sölu ýmissa fasteigna Kirkjumálasjóðs og eru þær taldar upp í gerðum Kirkjuþings. Heimildarákvæði um sölu fasteigna gilda fram að kirkjuþingi 2013. Gerð er grein fyrir sölu fasteigna síðar í þessari skýrslu við umfjöllum um tillögu til þingsályktunar um kaup og sölu fasteigna á kirkjuþingi 2013. 18. mál. Þingsályktun um upplýsingar varðandi hlunnindi af kirkjujörðum Kirkjuþing 2012 ályktaði að fela kirkjuráði að láta vinna skýrslu þar sem öll hlunnindi og aðrar tekjur af prestssetrum og öðrum jörðum sem kirkjumálasjóður er skráður eigandi að koma fram. Skýrslan er lögð fram á þessu þingi með skýrslu kirkjuráðs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.