Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 77

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 77
77 hverju embætti 2859 íbúar.Talan breytist ekki mikið þótt bætt væri við sjö embættum héraðspresta. Sjá töflu hér fyrir neðan: Stöðugildi 1. okt. 2013 Íbúar Sóknarbörn 321.585 245.120 Sóknarprestar 92,0 Prestar 20,5 112,5 2859 2179 Héraðsprestar 7,0 2691 2051 119,5 Sérþjónustuprestar 6,5 Samtals: 126,0 Þessi viðmiðun um fjölda sóknarbarna eða íbúa er sjálfsögð þegar embættum presta er ráðstafað. Það er augljóst að mikill munur er á þjónustubyrði presta ef horft er til núverandi skipanar prestakalla og fjölda sóknarbarna á hverjum stað. (Sjá fylgiskjal E) Prestar þjóna allt frá um 300­500 sóknarbörnum í prestakalli (20 prestaköll) og til þess þjóna meira en tífalt fleiri sóknarbörnum, eða 5000­6000(5 prestaköll). Of langt mál væri að rekja þessa þróun og ástæður þessarar skipan prestakalla en eðlilegt að endurskoða reglulega skipan prestsþjónustunnar í landinu. Byggðaþróun, samgöngur og nú verulega breytt fjárhagsstaða kirkjunnar kalla m.a. á nauðsyn þess að þetta sé gert. Þegar skoðaðar eru tölur um íbúafjölda á Íslandi eftir prófastsdæmum frá árinu 2000­2012 og þróun búsetu má sjá að íbúum hefur fjölgað um tæp 39 þús. Miklar breytingar hafa orðið á prófastsdæmunum, frá því að vera 16 árið 2000 og til þess að vera nú 9 talsins og þess gætt í samantektinni. (sjá fylgiskjal D) Langmesta fólksfjölgunin hefur orðið á suðvesturhorninu. Þannig voru íbúar í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra 71.460 árið 2000 en voru 1. des. 2012 orðnir 86.622 og hafði fjölgað um rúm 15 þús. Svipaðar tölur eru fyrir fjölgun íbúa í Kjalarnesprófastsdæmi, úr 57.174 í 71.791, þrátt fyrir að Vestmannaeyjar færðust yfir í annað prófastsdæmi. Það er mat nefndarinnar að þessa byggðaþróun verði að taka einnig með í skipulagi prestsþjónustunnar í dag og meta hvert prófastsdæmi og svæði með það í huga. Um leið þarf að hafa í huga sérstöðu sumra svæða, svo sem vegna erfiðra samgangna. Byggðaþróun og bættar samgöngur kalla á breytt skipulag prestsþjónustunnar. Engin sókn vill missa prestinn sinn úr byggðarlaginu. Til að koma til móts við það sjónarmið má breyta skipan prestsþjónustunnar með hlutastörfum presta, eins og hefur verið gert. Kálfafellsprestakall sameinaðist Höfn og staða prests í hálfu starfi var stofnað og hið sama var gert þegar Bíldudals­ og Tálknafjarðarprestakall var sameinað Patreksfjarðarprestakalli á þessu ári. Báðir prestarnir sem þar hafi komið sér fyrir hafa fengið kennslu samhliða prestsstarfinu og bætt þannig upp hálft starfshlutfallið í prestsstarfinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.