Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 25

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 25
25 19. mál. Þingsályktun um skipan í nefndir stjórnir og ráð á vegum þjóðkirkjunnar „Kirkjuþing 2012 ályktar að við skipan í ráð, stjórnir og nefndir á vegum þjóðkirkjunnar og undirstofnana hennar, verði valddreifing, lýðræði og meðalhóf haft að leiðarljósi. Sérstaklega verði hugað að jafnréttisáætlun og eðlilegu jafnvægi milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðis.“ Kirkjuráð hefur haft samþykkt kirkjuþings að leiðarljósi þegar skipað er í nefndir, ráð og stjórnir á vegum kirkjunnar. 31. mál. Starfsreglur um breytingu á starfsreglum um kirkjuráð nr. 817/2000 Ný 19. gr. starfsreglnanna hljóði svo: Varamenn í kirkjuráð fái send öll opinber gögn af fundum kirkjuráðs. Þessu hefur verið hrint í framkvæmd og hafa starfsreglurnar verið birtar í Stjórnartíðindum. 32. mál. Þingsályktun um að kannaður verði áhugi sóknarnefnda á að stofnað verði Sóknasamband Íslands Kirkjuþing ályktar að beina því til sókna innan samstarfssvæðanna að mynda með sér formlegan samstarfsvettvang. Kirkjuráð hefur sent sóknarnefndum ályktun kirkjuþings. 33. - 35. mál. Þingsályktun um fjármögnun kirkjustarfs o.fl. „Kirkjuþing 2012 ályktaði að fela kirkjuráði að setja þróun verkefna er varða öflun sjálfsaflafjár í forgang. Það gera á eftirfarandi hátt: • Prófastsdæmin og Biskupsstofa vinni að því í sameiningu að miðla þekkingu, veita stuðning og móta leiðbeiningar til þeirra safnaða sem vilja fara slíkar leiðir til fjármögnunar. Haldin verði námskeið sem standi starfsmönnum, sjálfboðaliðum og prestum til boða en þar verði einkum kynnt úrræði á þessu sviði og gerð umsókna. Einnig verði boðið upp á fræðslu um fjáröflun m.a. með sölu og aðgangseyri. • Kannað verði hvort setja eigi á stofn stöðugildi til slíkra verkefna, sem verði safnaðarstarfi þjóðkirkjunnar til framdráttar og sá kostnaður sem af því hlytist kynni að skila sér margfalt til baka. Loks beinir kirkjuþing því til kirkjuráðs að vinna sérstaklega að því verkefni sem orðað er í lokamálsgrein 35. máls, en hún hljóðar svo: „Þá telur kirkjuþing að nauðsynlegt sé að skrá og meta það sjálfboðastarf sem fer fram innan sóknanna vítt um landið.“ Kirkjuráð vísaði málinu til biskups Íslands. 36. mál. Þingsályktun um kirkjulega viðurkenningu. Kirkjuráði var falið að búa málið til kynningar. Málið er í vinnslu. 37. mál. Þingsályktun um miðaldadómkirkju – ályktun kirkjuþings „Kirkjuþing 2012 ályktar að ekki verði horfið frá þeirri deiliskipulagsvinnu í Skálholti sem hafin er og telur að ekki beri að setja þeirri vinnu nein takmörk. Hins vegar brýnir kirkjuþing kirkjuráð og vígslubiskup Skálholtsstiftis að skoða vel allar hliðar þessa máls og skuldbinda kirkjuna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.